Fartölvukaup - Óska eftir ráðgjöf

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Fartölvukaup - Óska eftir ráðgjöf

Pósturaf Moldvarpan » Fös 16. Mar 2007 21:39

Sælir.

Ég er að fara versla mér fartölvu, budgetið er 240.000 kr.
Ég er að leita mér af tölvu sem ég get notað í allt, spilað leiki, horft á myndir, ritvinnslu og svo frammvegis.

Ég vill 17" skjá, 256mb minni á skjákorti lámark, 160gb harðandisk lámark, 5400 sn lámark, helst Intel Core Duo 1.6-2.0 ghz, 2 GB í vinnsluminni, svo þetta venjulega, S-Video tengi og öll helstu tengi.

Ég er búinn að vera að fletta í gegnum tölvuverslana síðurnar og finn mér fátt spennandi, nema eitt sem mér finnst standa upp úr.

Það er vél frá Hugveri, og er MiNote 8207D vélin.
Hérna er linkur á auglýsinguna frá þeim, þetta er s.s. Tilboð D þarna.

http://www.hugver.is/images/Tilboð/8207D.jpg


Endilega komið með ábendingar, öll hjálp vel þegin.

Kveðja,
Moldvarpan.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fös 16. Mar 2007 21:53

bara svona að rétt að benda þér á það að með þetta að lágmarki þá verður þetta í fyrsta lagi þung vél og í öðru lagi með mjög takmarkaða batteríis endingu (eða líkurnar á því eru allavega mjög miklar)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1031
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Fös 16. Mar 2007 21:57

Þú ættir að skoða að kaupa fartölvu í USA og láta senda hana heim með ShopUSA. Nokkrar verslanir úti bjóða upp á að sérsníða tölvuna (dell/hp/lenovo) og þú getur einfaldlega valið það sem þú villt.

Getur gróflega margfaldað dollarana með 100 til að fá það verð sem er komið hingað heim.



Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Pósturaf Moldvarpan » Fös 16. Mar 2007 23:18

Þakka góð ráð.

En ég hef ekki þann möguleika fyrir hendi að kaupa tölvu að utan.

Urban-, ég hef einhvað séð til skrifa þinna hér sem og annarsstaðar, og þú virðist vera með puttann á púlsinum oftast.

Ég er kannski ekki að leitast eftir neinni rosalegri batterís endingu, 2 tíma ending í fullri vinnslu væri þokkalegt held ég.
Ég er sennilega að fara að sjóinn þess vegna vantar mér fartölvu og að getað notað hana í allt.

Er þetta slæm vél, MiTAC MiNote 8207D, miðað við tilboð D pakkan frá hugveri eins og ég sýndi í linkum?

Er mikill munur á batterís endingu á 15.4" skjá og 17" ? Fer þetta ekki allt eftir framleiðanda?

Enn og aftur, öll góð ráð vel þegin.




Hyper_Pinjata
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 397
Skráði sig: Þri 13. Mar 2007 20:47
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

okay hérna er það sem ég fann...

Pósturaf Hyper_Pinjata » Fös 16. Mar 2007 23:53



Mæ Rig: móðurborð: Asus M2A-VM,Örri: AMD Athlon X2 5200+ @ 2.7ghz,Minni: 2GB Corsair XMS2 DDR800,Skjákort: Nvidia 9600GT (skjákort framleitt af msi), HDD: 1x WD S-ATA 250GB,1x WD IDE 80gb,1x WD IDE 160GB & 430w Aflgjafi.

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Lau 17. Mar 2007 00:09

ég er persónulega mjög lítið inní fartölvumálum

þetta á bara saman meira afl minni ending


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2341
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 406
Staða: Ótengdur

Pósturaf Moldvarpan » Lau 17. Mar 2007 00:24

Hyper_Pinjata, valkostur 1 er ekki inn í myndinni. Ég versla ekki við tölvuvirkni, ekki aftur. Hef lent í leiðindum varðandi ábyrgð hjá þeim.
Valkostur 2, er of dýr, over budget og þarf að sérpanta.
Valkostur 3, mögulegur, en ég myndi frekar taka held ég MiNote vélina framm yfir þessa.




Meso
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Tengdur

Pósturaf Meso » Þri 20. Mar 2007 14:23

Moldvarpan skrifaði:Hyper_Pinjata, valkostur 1 er ekki inn í myndinni. Ég versla ekki við tölvuvirkni, ekki aftur. Hef lent í leiðindum varðandi ábyrgð hjá þeim.
Valkostur 2, er of dýr, over budget og þarf að sérpanta.
Valkostur 3, mögulegur, en ég myndi frekar taka held ég MiNote vélina framm yfir þessa.


Ég einmitt versla ekki við tölvulistann af þessari sömu ástæðu, en versla aðallega við Tölvuvirkni vegna einmitt góðrar reynslu minni hjá þeim,
ég setti saman tölvu hjá tölvuvirkni og einhverjum mánuðum seinna deyr móðurborðið er ég tengi einhverja drasl lyklakippu usb myndavél,
fer með vélina til þeirra og hún er fixuð samdægurs og fékk betra mobo en var fyrir í henni og kostaði mig ekki krónu.

Á svipuðu tímabili kaupir litli bróðir minn sér tölvu hjá tölvulistanum og eftir sirka mánuð fer hún að restarta sér upp úr þurru, formatta ég hana en ekkert lagast við það,
hann fer með hana til þeirra og þeir gera við hana og segja þetta software galla og það sé ekki í ábyrgð, hún virkar í svona 1-2 mánuði þá fer hann aftur með hana
og sama svarið software galli og þarf hann að borga aftur fyrir viðgerð, svo fer ég með hana í þriðja skiptið og þá allt í einu er móðurborðið gallað og þeir skipta því út fyrir aðeins betra borð
því hitt var ekki til lengur og reyna að rukka okkur fyrir mismuninn, ég sagðist sko ekki borga krónu þar sem ég bað ekkert um neitt betra móðurborð.

Þannig að mín reynsla er töluvert betri hjá Tölvuvirkni en Tölvulistanum.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 20. Mar 2007 15:54

Það er svo erfitt að segja svona um einhverja verslun útaf einu eða tveimur dæmum. Ef þetta er að gerast ítrekað hjá einhverjum getur maður farið að taka það inn í dæmið.

Eina tölvuverslunin sem ég veit til þess að sé eitthvað slæm er Computer.is




FrankC
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Lau 30. Ágú 2003 10:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Fartölvukaup - Óska eftir ráðgjöf

Pósturaf FrankC » Þri 27. Mar 2007 03:17

Moldvarpan skrifaði:Það er vél frá Hugveri, og er MiNote 8207D vélin.
Hérna er linkur á auglýsinguna frá þeim, þetta er s.s. Tilboð D þarna.

http://www.hugver.is/images/Tilboð/8207D.jpg


Það er ótrúlega lág upplausn á þessum skjá miðað við 17 tommur... myndi skoða e-ð annað...




hsm
vélbúnaðarpervert
Póstar: 921
Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
Reputation: 0
Staðsetning: Keflavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hsm » Fim 29. Mar 2007 15:41

Ég hef einmitt lent í Computer.is nokkrum sinnum bæði fyrir mig og aðra og það hefur aldrei endað með að viðskiptavinurinn sé sáttur.
Finst mjög skrítin stefna hjá þeim það er eins og þeim sé allveg sama hvort að þú komir aftur eða ekki :evil:
Þeir stíla bara inná einnota viðskiptavini :8)


**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard


DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Fös 30. Mar 2007 07:17

http://svar.is/vorur/18/685/default.aspx
Sama vél og var hjá Tölvuvirkni, bara með ábyrgð hjá Svar :)
Góð vél, selst líka ágætlega




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2539
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 30. Mar 2007 08:23

[ Ritskoðað ]

bleble ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Þri 08. Maí 2007 15:41

Ég hef lika alveg hræðilega reynslu með Computer.is,

eg pantaði einu sinni hljóðkerfi og það stoð pöntun þin hefur verið mótekinn. enn svo kom hún aldrei!(eg by á egillstöðum)




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Þri 08. Maí 2007 18:20

Acer 5684WLMI http://www.att.is/product_info.php?cPat ... cb797c3174

Ég var að kaupa svona um daginn og er mjög sáttur. Skjákortið mætti reyndar alveg vera öflugra en þetta er fartölva svo að ég get ekki kvartað.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Þri 08. Maí 2007 19:32

kristjanm.. þessi vél lítur frekar vel út, er samt sem áður ekki alveg viss um bilantíðnina, segi þetta nú bara vegna þess að 2 félagar mínir eiga acer tölvur sem móðurborðið hefur farið í, getur mögulega bara verið tilviljun

annars líst mér persónulega frekar vel á þessa
Toshiba Satellite A100-608