Kaup á 13" fartölvu

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf Hargo » Mið 25. Ágú 2010 21:17

Er að leita að nettri fartölvu fyrir einstakling sem ætlar sér aðallega að nota hana í netráp, tölvupóst og ritvinnslu.

Skilyrði: Geisladrif, Windows 7, skjár ekki stærri en 13.3"

Væri ekki verra ef þetta væri eitthvað sæmilegt merki. Veit ekki alveg með budgetið, líklega ekki mikið meira en 110-120þús.

Ég virðist bara finna 13.3" fartölvur og minni sem eru ekki með geisladrifi, öll hjálp vel þegin.



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2706
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 154
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf SolidFeather » Mið 25. Ágú 2010 22:08

Eina sem mér dettur í hug er MacBook 13"




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf benson » Mið 25. Ágú 2010 22:26

Asus u30jc
http://www.engadget.com/2010/04/13/asus-u30jc-1a-review/

edit: Sorry hún er yfir 150k



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf Hargo » Mið 25. Ágú 2010 22:41

Það virðist vera voða lítið úrval af þessu. Sé eiginlega ekki fram á annað en hann þurfi að uppfæra í 15" tommu skjá eða sleppa geisladrifinu...




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf hauksinick » Mið 25. Ágú 2010 22:45

Alltaf hægt að kaupa utanáliggjandi USB geisladrif


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf BjarniTS » Fim 26. Ágú 2010 08:05

Geisladrif notar maður mest lítið ì dag og ég er feginn að hafa valið driflausa fisvél.
Acer Aspire one 11'6, ódýr og góð.
Svo á maður Macbook 13'3 sem að er algjör hlunkur við hliðina á acer vélinni.

Þú getur orðið bootað upp flestu af usb lykli.


Nörd

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf Halli25 » Fim 26. Ágú 2010 09:13

http://tl.is/vara/19734 + http://tl.is/vara/19281 og þú ert í góðum málum!


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf BjarniTS » Fim 26. Ágú 2010 09:21

faraldur skrifaði:http://tl.is/vara/19734 + http://tl.is/vara/19281 og þú ert í góðum málum!


Úreldir spekkar m. við verð ? , plús það þá er hann með þinni hugmynd að borga haug af pening f. stýrikerfi , afhverju að kaupa tvö stykki ?


Nörd

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf Halli25 » Fim 26. Ágú 2010 09:25

BjarniTS skrifaði:
faraldur skrifaði:http://tl.is/vara/19734 + http://tl.is/vara/19281 og þú ert í góðum málum!


Eru þetta samt ekkert úreldir spekkar m. við verð ? , plús það þá borgar sig aldrei að kaupa 2 stýrikerfi með vél nema að þú sjáir fram á að nota bæði samhliða.

Ef þú kallar að fá 13" vél með Core 2 Duo á 89.990 slæman díl þá ertu eitthvað að rugla.

Varðandi 2 stýrikerfi þá auðvitað nota hann bara windows 7 eftir að það er búið að uppfæra vélina, hitt er bara valmöguleiki.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf Hargo » Fim 26. Ágú 2010 10:01

Hehe þið þurfið ekkert að sannfæra mig um að geisladrif sé óþarfi í dag. Hinsvegar eru þetta bara kröfur frá þeim sem ég er að kaupa fyrir. Vonandi tekst mér hinsvegar að koma honum í skilning um að þetta sé ekki nauðsynlegt í dag.



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf Hargo » Fim 26. Ágú 2010 13:14

Er að pæla í að láta hann skoða þessa, Lenovo G550 á 100þús hjá buy.is

http://buy.is/product.php?id_product=1406

Tölvutek er einnig að selja hana en bara 20þús kalli dýrari.

Að vísu 15,6" skjár en með geisladrifi eins og hann gerir stífa kröfu um.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf dori » Fim 26. Ágú 2010 15:53

MacBook er eina 13" eða minni tölva sem ég veit um með geisladrifi. Það ætti nú varla að vera erfitt að selja einhverjum það að þú viljir ekki endilega alltaf vera með geisladrif á þér (ef þú færð mun ódýrari tölvu og léttari/lengri rafhlöðuending í staðin). Asus eee pc 1201HA með win7 kostar 100 kall í Tölvulistanum: http://tl.is/vara/19986

Ég á gömlu/minni týpuna af henni (1101ha) og eina vesenið sem ég hef lent í er að það er bögg að nota Linux með GMA500.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf gardar » Fim 26. Ágú 2010 15:58

Dell XPS M1330 :)



Skjámynd

Höfundur
Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1066
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf Hargo » Fim 26. Ágú 2010 17:17

gardar skrifaði:Dell XPS M1330 :)


XPS er líklega ekki nálægt því að vera í þessum verðflokki sem ég er að skoða.

Hargo skrifaði:Væri ekki verra ef þetta væri eitthvað sæmilegt merki. Veit ekki alveg með budgetið, líklega ekki mikið meira en 110-120þús.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf gardar » Fim 26. Ágú 2010 18:53

Hargo skrifaði:
gardar skrifaði:Dell XPS M1330 :)


XPS er líklega ekki nálægt því að vera í þessum verðflokki sem ég er að skoða.

Hargo skrifaði:Væri ekki verra ef þetta væri eitthvað sæmilegt merki. Veit ekki alveg með budgetið, líklega ekki mikið meira en 110-120þús.



Held að M1330 sé ekki lengur seld hjá EJS, þar sem hún kom út á árunum 2007-2008... Speccarnir eru hinsvegar alls ekkert slæmir og ættu að henta vel í það sem þú ætlar að nota hann í.

Getur reynt að finna notað eintak á íslandi eða þú getur pantað ný eintak að utan.... Gerði snögga leit á ebay og mér sýnist maður geta verið kominn með ónotað eintak í hendurnar á íslandi fyrir ~100þ kall :)



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf ZiRiuS » Fös 27. Ágú 2010 16:40

Svakalega eru eitthvað lélegar uppástungur hérna á þessum þræði? Vita vaktarar bara svona lítið um þennan flokk eða er bara lítið um svona vélar á Íslandi? Maður bara spyr þar sem maður er sjálfur að spá í svona einni nettri fyrir skólann. 17" ofur Dell Inspiron vélin sem ég á er svona einum of fyrirferðamikil.

Help a brother out.



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf gardar » Lau 28. Ágú 2010 22:43

ZiRiuS skrifaði:Svakalega eru eitthvað lélegar uppástungur hérna á þessum þræði? Vita vaktarar bara svona lítið um þennan flokk eða er bara lítið um svona vélar á Íslandi? Maður bara spyr þar sem maður er sjálfur að spá í svona einni nettri fyrir skólann. 17" ofur Dell Inspiron vélin sem ég á er svona einum of fyrirferðamikil.

Help a brother out.



thinkpad t410s

langar alvarlega í slíka



Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf ZiRiuS » Lau 28. Ágú 2010 23:33

gardar skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Svakalega eru eitthvað lélegar uppástungur hérna á þessum þræði? Vita vaktarar bara svona lítið um þennan flokk eða er bara lítið um svona vélar á Íslandi? Maður bara spyr þar sem maður er sjálfur að spá í svona einni nettri fyrir skólann. 17" ofur Dell Inspiron vélin sem ég á er svona einum of fyrirferðamikil.

Help a brother out.



thinkpad t410s

langar alvarlega í slíka


Já sæll, ég fer ekki að kaupa tölvu aðallega notuð í word, excel og browsing (mögulega forritun í framtíðinni) á 450þús. Allar vélarnar hérna fyrir ofan hljóma vel nema frekar out dated.

Tók hinsvegar eftir þessari vél sem var auglýst á buy.is í kvöld: http://buy.is/product.php?id_product=1777 eitthvað varið í hana?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

Sydney
1+1=10
Póstar: 1108
Skráði sig: Lau 29. Mar 2008 19:26
Reputation: 55
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf Sydney » Sun 29. Ágú 2010 15:00

gardar skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Svakalega eru eitthvað lélegar uppástungur hérna á þessum þræði? Vita vaktarar bara svona lítið um þennan flokk eða er bara lítið um svona vélar á Íslandi? Maður bara spyr þar sem maður er sjálfur að spá í svona einni nettri fyrir skólann. 17" ofur Dell Inspiron vélin sem ég á er svona einum of fyrirferðamikil.

Help a brother out.



thinkpad t410s

langar alvarlega í slíka

Keypti mér einmitt svoleiðis nýlega, get ekkert annað en mælt með henni.

14"
i5 520
4GB DDR3
60GB SSD.


Gigabyte X570 Aorus Ultra | Ryzen 9 5900X | Corsair Vengeance RGB Pro 32GB 3200MHz CL16 | Fractal Design Define S
Aorus Xtreme RTX 2080 Ti | 500GB Samsung 980 Pro | Corsair AX860 | ROG Swift PG279Q
Ducky YOTM | Glorious Model O | Sennheiser HD650 | Thrustmaster Warthog HOTAS
Thinkpad X1 Yoga 2nd Gen OLED

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf Halli25 » Sun 29. Ágú 2010 23:01

Skil ekki hvað þú ert að rausa um outdated vélar þegar þú þarft svo ekki meiri kraft en í browse og almenna office vinnslu + forritun seinna meir?

Sýnist flestar vélarnar sem hafa verið mælt með í þessum þræði duga í það og gott betur!


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á 13" fartölvu

Pósturaf ZiRiuS » Sun 29. Ágú 2010 23:12

faraldur skrifaði:Skil ekki hvað þú ert að rausa um outdated vélar þegar þú þarft svo ekki meiri kraft en í browse og almenna office vinnslu + forritun seinna meir?

Sýnist flestar vélarnar sem hafa verið mælt með í þessum þræði duga í það og gott betur!


Ég er samt að hugsa um langtíma kaup, ég vil ekki kaupa eitthvað sem endist bara í 2 ár, þá vil ég frekar eyða aðeins meiri pening og láta hana endast í 5+ ár. En ég keypti tölvuna sem ég benti á hér fyrir ofan hjá buy.is, vona að þetta séu ekki mistök :)



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe