Val á fartölvu (100k +-)


Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Val á fartölvu (100k +-)

Pósturaf Njálsi » Þri 03. Mar 2015 22:49

Ég er að leita mér að fartölvu fyrir 100.000 +-. Ég spila ekki leiki eða neitt þannig en ég horfi mikið á þætti og vídjó á youtube.
Speccar sem ég er að leita að
Skjástærð: 13 eða minna
Snertiskjár: Betra ef það væri
Harður diskur: þarf ekkert að vera það stór 128+ helst
Þyngd: 1-2 kg

Ef það er eitthvað sem ég gleymi látið mig vita ;)




brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 382
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Reputation: 54
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu (100k +-)

Pósturaf brynjarbergs » Mið 04. Mar 2015 16:01





Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4174
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1306
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu (100k +-)

Pósturaf Klemmi » Mið 04. Mar 2015 16:43

Hversu mikill plús eða mínus er þetta?

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 5,956.aspx

Þessi er helvíti skemmtileg, en á 140þús.

Létt, snertiskjár, góð rafhlöðuending, fínn kraftur og rosalega flottur skjár.




Höfundur
Njálsi
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Þri 03. Mar 2015 22:35
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu (100k +-)

Pósturaf Njálsi » Mið 04. Mar 2015 22:31

Líst vel á þessa Vaio tölvu, kíki á hana



Skjámynd

PhilipJ
has spoken...
Póstar: 168
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 19:30
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Val á fartölvu (100k +-)

Pósturaf PhilipJ » Fim 05. Mar 2015 11:16