Varðandi endingu þá er ég með Mi8, ásamt kollegum sem ég keypti 5-6 stykki handa. Minn er 3 ára gamall og ennþá eins og nýr, þetta eru óbrjótandi símar. Einn kollegi minn fékk hestinn óvart til að traðka á símanum, hann brákaðist aðeins að aftan en skjárinn slapp 100% og síminn enn í notkun eð hulstri. Ég vinn með algjörum síma böðlum og er ábyrgur fyrir því að þeir séu með síma í lagi. Það er allt Xiaomi hér. Konan er líka með Xiaomi Mi9 og sama sagan þar.
Einn kolleginn missti 2 stykki Mi 8 í sjóinn, þeir lifðu það hvorugur af, en merkilegt nokk var kafari á svæðinu sem náði þeim af botninum. Fyrsti fór maðurinn sjálfur í sjóinn fyrir slysni, seinna skiptið bara síminn. Ég endaði með að kaupa aðeins ódýrari síma handa honum næst (Note 8) - in case.
Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+
Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+
Síðast breytt af Dropi á Mið 21. Apr 2021 12:07, breytt samtals 1 sinni.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 752
- Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
- Reputation: 116
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+
Fékk síman á mánudaginn og hann flaug í gegn eftir að ég sendi inn reikning fyrir honum. Borgaði 165 þúsund í heildina fyrir hann. Hefur lækkað um 100 evrur síðan ég keypti hann því ég keypti hann hann strax og hann var settur í sölu. Fór svo í að unlocka bootlodernum til að setja eru rom á hann en lenti í bölvuðu brasi með það því ég fékk endalaust af errorum og unlock tool fann ekki síman. Prófaði svo unofficial tool og komst aðeins lengra en endaði á einhverju server errorum. Stock romið virkaði svo vel og náði að disebla allt kínadótið að ég er enþá á cn rom og Google og landsbankadótið virkar fullkomnlega. Síminn sjálfur er drullugóður með frábært sound og skjá, góðum haptic mótorum og ekki séð neina vankanta á móti og fýla vel. Mjög sáttur með kaupin
P.s. getur látið þá flasha eru romi á hann en tekur auka viku eða svo. Keypti svo þetta hulstur og 100w hleðslutæki
ISK 1,001 41%OFF | For Xiaomi Mi 11 Case, Xundd Airbag Case, For Xiaomi 11 Mi11 Pro Ultra Lite Cover, Transparent Protective Shockproof Shell
https://a.aliexpress.com/_mMtxEYl
P.s. getur látið þá flasha eru romi á hann en tekur auka viku eða svo. Keypti svo þetta hulstur og 100w hleðslutæki
ISK 1,001 41%OFF | For Xiaomi Mi 11 Case, Xundd Airbag Case, For Xiaomi 11 Mi11 Pro Ultra Lite Cover, Transparent Protective Shockproof Shell
https://a.aliexpress.com/_mMtxEYl
- Viðhengi
-
- IMG_20210502_145321.jpg (1.56 MiB) Skoðað 1418 sinnum
Síðast breytt af Viggi á Sun 02. Maí 2021 14:55, breytt samtals 1 sinni.
B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.
Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+
Dropi skrifaði:Varðandi endingu þá er ég með Mi8, ásamt kollegum sem ég keypti 5-6 stykki handa. Minn er 3 ára gamall og ennþá eins og nýr, þetta eru óbrjótandi símar. Einn kollegi minn fékk hestinn óvart til að traðka á símanum, hann brákaðist aðeins að aftan en skjárinn slapp 100% og síminn enn í notkun eð hulstri. Ég vinn með algjörum síma böðlum og er ábyrgur fyrir því að þeir séu með síma í lagi. Það er allt Xiaomi hér. Konan er líka með Xiaomi Mi9 og sama sagan þar.
Einn kolleginn missti 2 stykki Mi 8 í sjóinn, þeir lifðu það hvorugur af, en merkilegt nokk var kafari á svæðinu sem náði þeim af botninum. Fyrsti fór maðurinn sjálfur í sjóinn fyrir slysni, seinna skiptið bara síminn. Ég endaði með að kaupa aðeins ódýrari síma handa honum næst (Note 8) - in case.
alveg magnað hvað þessir símar endast, hef átt þónokkra Xiaomi síma, og væri með xiaomi síma núna, ef Það hefði verið til mi10 þegar gamli síminn minn dó, en endaði á að "neyðast" til að kaupa oneplus NorD, þar sem gat ekki verið símalaus. Hef keyrt yfir einn Xiaomi Mi Mix 2s, á full lestuðum trailer á nagladekkjum.. þar sem naglarnir voru komu göt í gegnum bakhliðina (var á hvolfi, þe skjár snéri niður) og kom einn svona "brightspot" á skjáinn, þe aðeins bjartari á einum stað en annarstaðar, en fyrir utan það, þá notaði ég þann síma alveg í ár í viðbót, þangað til hann drukknaði ofan í fiskikari.
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 143
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+
Hef reynt að fá síma án CE merkingar hingað, það gekk ekki, þurfti að láta að senda hann tilbaka.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Xiaomi mi 11 eða samsung galaxy 21+
Minuz1 skrifaði:Hef reynt að fá síma án CE merkingar hingað, það gekk ekki, þurfti að láta að senda hann tilbaka.
Ég er dáldið tregur einstaklingur, hef þurft að láta senda til baka 3 síma, þar sem ég gekk ekki í skugga um hvort tækið væri C E merkt... og nei CE merking er ekki nóg (þe China Export merkið), en alveg frá því hef ég eytt miklum tíma í að grandskoða allar myndir og umsagnir, um hvort tækið sé CE merkt eða ekki
Síðast breytt af kizi86 á Sun 02. Maí 2021 22:24, breytt samtals 2 sinnum.
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV