Íslensk VoIP símanúmer?
Íslensk VoIP símanúmer?
Ég er búsettur í Kanada en er á leiðinni heim á næsta ári. Hér úti höfum við notað VoIP.ms fyrir "heimasímann" síðustu ár. Það kostar USD$0.85 á mánuði fyrir hvert símanúmer, og svo eitthvert skíterí fyrir hverja mínútu af notkun. Ég var að kíkja á það hvort við gætum kannski haft sama fyrirkomulag á Íslandi. Eru einhverjir íslenskir (eða erlendir) VoIP þjónustuaðilar sem bjóða uppá ódýra VoIP þjónustu fyrir einstaklinga með íslenskum símanúmerum?
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6834
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 953
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Íslensk VoIP símanúmer?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
Re: Íslensk VoIP símanúmer?
Afhverju ertu með heimasíma í Kanada? Eru farsímaáskriftir þar með mínútugjald?
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 982
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 133
- Staða: Ótengdur
Re: Íslensk VoIP símanúmer?
Tæknilega séð eru öll eða flestöll heimasímanúmer voip, flestöll með SIP breytu byggða í router/ljósleiðarabox, eflaust hægt að fá uppgefin tengiskilin og gera það öðruvísi.