Samsung Galaxy S II (S2)

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 14. Okt 2011 10:05

Minn er ekki rootaður nei. 2.3.3 líka. :dissed


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 14. Okt 2011 13:12

Þið þurfið að uppfæra í gegnum KIES þið vitið það. Símijn uppfærir sig ekki sjálfur.



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Fös 14. Okt 2011 13:21

Ég veit allt um það, fæ bara enga uppfærslu. Stendur bara að ég sé með "latest available firmware".


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf hfwf » Sun 16. Okt 2011 20:31

Er enginn byrjaður að nota CM7.1??

hef reynt eins og hel**** að setja það inn en ekkert gengur!!!



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf KermitTheFrog » Mán 17. Okt 2011 11:20

Veit ekki hvort tad kom med 2.3.4 eda 5 en núna er allavega hægt ad skrolla hringinn á homescrewns, s.s. fara af fyrsta yfir á sídasta og öfugt.



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Mán 17. Okt 2011 11:28

hfwf skrifaði:Er enginn byrjaður að nota CM7.1??

hef reynt eins og hel**** að setja það inn en ekkert gengur!!!

Ég er með CM7.1, mjög ánægður og hefur það ekkert crashað, so far.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


wicket
FanBoy
Póstar: 766
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Mán 17. Okt 2011 11:39

Ég er að nota Cyanogen 7.1. Ekki lent í neinu veseni og hrikalega ánægður bara. Kom af VillainROM og rafhlaðan endist aðeins betur ef eitthvað er.

Svo hef ég alltaf fílað stock Android betur en TouchWiz.



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf hfwf » Mán 17. Okt 2011 13:26

Er möguleiki fyrir ykkur sem hafið sett inn CM7.1 að smella inn ykkar leiðbeiningum? þessar sem ég hef fundið bæði á XDA og CM síðunum lendi ég alltaf í bootloopi :S



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf MatroX » Mán 17. Okt 2011 14:12

hfwf skrifaði:Er möguleiki fyrir ykkur sem hafið sett inn CM7.1 að smella inn ykkar leiðbeiningum? þessar sem ég hef fundið bæði á XDA og CM síðunum lendi ég alltaf í bootloopi :S


deletaðiru cache og wipe data áður en þú settir romið upp? ég var að lenda í þessu útaf því að gleymdi þessu alltaf


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf hfwf » Mán 17. Okt 2011 14:27

MatroX skrifaði:
hfwf skrifaði:Er möguleiki fyrir ykkur sem hafið sett inn CM7.1 að smella inn ykkar leiðbeiningum? þessar sem ég hef fundið bæði á XDA og CM síðunum lendi ég alltaf í bootloopi :S


deletaðiru cache og wipe data áður en þú settir romið upp? ég var að lenda í þessu útaf því að gleymdi þessu alltaf


Já henti cacheinu; wipaði data/factory reset og hreinsaði líka dalvik cache, mér tókst að flasha 2svar en endaði í bootloopi.



Skjámynd

noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf noizer » Mán 17. Okt 2011 18:51

Miklu sterkbyggðari en nýji iPhone
http://www.youtube.com/watch?v=elKxgsrJFhw



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf jagermeister » Mán 17. Okt 2011 21:21

Er ég að misskilja e-ð því þegar ég fer inn í kies air þá kemur bara þarna dótið til að tengjast við tölvu gegnum wifi, ekkert update



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf MatroX » Mán 17. Okt 2011 21:22

jagermeister skrifaði:Er ég að misskilja e-ð því þegar ég fer inn í kies air þá kemur bara þarna dótið til að tengjast við tölvu gegnum wifi, ekkert update

náðu í samsung kies fyrir windowsið hjá þér


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf jagermeister » Mán 17. Okt 2011 21:39

MatroX skrifaði:
jagermeister skrifaði:Er ég að misskilja e-ð því þegar ég fer inn í kies air þá kemur bara þarna dótið til að tengjast við tölvu gegnum wifi, ekkert update

náðu í samsung kies fyrir windowsið hjá þér


I haz OSX



Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf hfwf » Mán 17. Okt 2011 21:46

jagermeister skrifaði:
MatroX skrifaði:
jagermeister skrifaði:Er ég að misskilja e-ð því þegar ég fer inn í kies air þá kemur bara þarna dótið til að tengjast við tölvu gegnum wifi, ekkert update

náðu í samsung kies fyrir windowsið hjá þér


I haz OSX


Kies mini ætti að virka fyrir þig þá.



Skjámynd

jagermeister
spjallið.is
Póstar: 484
Skráði sig: Mán 16. Mar 2009 16:25
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf jagermeister » Mán 17. Okt 2011 21:56

hfwf skrifaði:
jagermeister skrifaði:
MatroX skrifaði:
jagermeister skrifaði:Er ég að misskilja e-ð því þegar ég fer inn í kies air þá kemur bara þarna dótið til að tengjast við tölvu gegnum wifi, ekkert update

náðu í samsung kies fyrir windowsið hjá þér


I haz OSX


Kies mini ætti að virka fyrir þig þá.


já, ég var aðeins of fljótur á mér að commenta, fann þetta auðvitað um leið og ég googlaði



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2468
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 229
Staðsetning: NGC 3314.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf GullMoli » Mán 17. Okt 2011 22:08

noizer skrifaði:Miklu sterkbyggðari en nýji iPhone
http://www.youtube.com/watch?v=elKxgsrJFhw


Galaxy kom mér á óvart þarna, merkilegt hvað iPhone'inn er veikburða. Svo eru varahlutirnir eflaust töluvert dýrari fyrir hann í þokkabót :Þ


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf hfwf » Mán 17. Okt 2011 22:15

GullMoli skrifaði:
noizer skrifaði:Miklu sterkbyggðari en nýji iPhone
http://www.youtube.com/watch?v=elKxgsrJFhw


Galaxy kom mér á óvart þarna, merkilegt hvað iPhone'inn er veikburða. Svo eru varahlutirnir eflaust töluvert dýrari fyrir hann í þokkabót :Þ


Galaxy líka superior sími :)



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf Swooper » Mán 17. Okt 2011 23:11

GullMoli skrifaði:
noizer skrifaði:Miklu sterkbyggðari en nýji iPhone
http://www.youtube.com/watch?v=elKxgsrJFhw


Galaxy kom mér á óvart þarna, merkilegt hvað iPhone'inn er veikburða. Svo eru varahlutirnir eflaust töluvert dýrari fyrir hann í þokkabót :Þ

Gorilla glass! =D>


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Mán 17. Okt 2011 23:43

Kemur mér ekkert á óvart að iPhone hafi brotnað, gler hefur ekki sama höggþol og plast. Þetta voru að mínu mati ekki vonbrigði, maður sem kaupir síma á +120.000kr á að hafa vit fyrir því að kaupa bumpercase fyrir símann ef hann er úr gleri. Ég veit að ég verð svo flame-aður af mínum Android félögum, en mér finnst iPhone 4 enþá pínulítið flottari en flest allir Android símar á markaðinum.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS


steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf steinarorri » Þri 18. Okt 2011 00:50

daanielin skrifaði:Kemur mér ekkert á óvart að iPhone hafi brotnað, gler hefur ekki sama höggþol og plast. Þetta voru að mínu mati ekki vonbrigði, maður sem kaupir síma á +120.000kr á að hafa vit fyrir því að kaupa bumpercase fyrir símann ef hann er úr gleri. Ég veit að ég verð svo flame-aður af mínum Android félögum, en mér finnst iPhone 4 enþá pínulítið flottari en flest allir Android símar á markaðinum.


Hvaða máli skiptir útlitið ef þú þarft hvort eð er að hylja hann með bumpercase?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4328
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 383
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf chaplin » Þri 18. Okt 2011 00:55

steinarorri skrifaði:
daanielin skrifaði:Kemur mér ekkert á óvart að iPhone hafi brotnað, gler hefur ekki sama höggþol og plast. Þetta voru að mínu mati ekki vonbrigði, maður sem kaupir síma á +120.000kr á að hafa vit fyrir því að kaupa bumpercase fyrir símann ef hann er úr gleri. Ég veit að ég verð svo flame-aður af mínum Android félögum, en mér finnst iPhone 4 enþá pínulítið flottari en flest allir Android símar á markaðinum.


Hvaða máli skiptir útlitið ef þú þarft hvort eð er að hylja hann með bumpercase?

Það eru nú til mjög einföld og stílhrein bumpercase sem vernda símann fyrir lang flest öllu höggi sem hann getur fengið á sig, svo er til cover sem hylur allan símann.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

PepsiMaxIsti
Gúrú
Póstar: 589
Skráði sig: Þri 18. Ágú 2009 10:41
Reputation: 4
Staðsetning: Garðabær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf PepsiMaxIsti » Mið 19. Okt 2011 19:30

Vitiði hvort að það verði hægt að fá Android Ice cream sandwich á s2?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf MatroX » Mið 19. Okt 2011 19:33

PepsiMaxIsti skrifaði:Vitiði hvort að það verði hægt að fá Android Ice cream sandwich á s2?

ég er svona 99.9% viss um að það verði hægt. hann hefur allavega speccana fyrir það


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


wicket
FanBoy
Póstar: 766
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S II

Pósturaf wicket » Mið 19. Okt 2011 19:45

SGSII fær pottþétt ICS og ég er nokkuð viss um að SGSI fái það líka.

Google sögðu í gær að öll handtæki sem keyra Gingerbread geti alveg keyrt ICS jafn vel. Það er bara spurning hvað framleiðendur handtækjanna ákveða að gera.

Eitthvað sem segir mér að Samsung geri gott mót með ICS.