Laptop buying


Höfundur
Zkari
Staða: Ótengdur

Laptop buying

Pósturaf Zkari » Mið 28. Júl 2004 23:21

Jæja þá styttist óðum í það að maður kaupi sér lappa og ég ákvað að leita hjálpar ykkar vaktarar með val á henni. Hún mun mest megnis vera notuð í skólann, en maður verður að geta spilað bf ágætlega á henni.

Það sem lappinn þarf að hafa:
- Lág bilanatíðni
- Góð batterísending
- Má ekki kosta meira en 190þús
- Hægt að spila BF

Jæja kæru vaktarar, hjálpið mér nú. :D



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Mið 28. Júl 2004 23:25

hef að þú ert að pæla í lágri bilanatíðni og til í að eyða 190 þús. þá eru IBM ódeilanlega(?) konungar fartölvna



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16281
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2000
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 28. Júl 2004 23:33

Dell líka!



Skjámynd

Sigurður Ingi Kjartansson
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 17:02
Reputation: 0
Staðsetning: 109
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sigurður Ingi Kjartansson » Mið 28. Júl 2004 23:58

GuðjónR skrifaði:Dell líka!

?!?!?!?!?!?!?!?


Makkinn er alls ekki fullkominn tölva hann lítur bara út fyrir það við hliðina á Windows vél.


tomaz
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 24. Júl 2004 23:57
Reputation: 0
Staðsetning: oná mömmu sela
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf tomaz » Fim 29. Júl 2004 01:12

Sigurður Ingi Kjartansson skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Dell líka!

?!?!?!?!?!?!?!?

"Dell" tölvurnar .. http://www.tolvulistinn.is > Ferðatölvur > Dell
Var ekki hægt að c/p url


AMD 3500+ , Abit AV8 3rd Eye , 1024mb ddr400mhz


Andri Fannar
Tölvutryllir
Póstar: 687
Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andri Fannar » Fim 29. Júl 2004 11:11

GudjonR Dell ég er sko alveg sammála , pabbi er búinn að eiga dell ferðavél í 3 ár og hún er aldrei búin að bila né neitt :P


« andrifannar»

Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Fim 29. Júl 2004 13:32

Spurjið gumol betur útí bilannatíðni á dell tölvum :twisted:

Ég mæli með acer frá tölvulistanum, mikið hrifnari af acer tölvunni minni en dell laptopnum :)


Voffinn has left the building..


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Fim 29. Júl 2004 21:42

Hvað er þetta, bara harði diskurinn og hjarirnar sem hafa klikkað, ekkert mál með ábyrgðina.

Ársgamli lappinn minn er reyndar örugglega með uptime á við flesta 5 ára gamla lappa (eða jafnvel meira) svo það er kanski ekkert skrítið :P




Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 30. Júl 2004 14:16


Þú ert auðvitað ekki að leita eingöngu af gæðum, eða þá meina ég hvort hún verður súper góð, en ef þú ert mikið að leita af því, þá myndi ég velja hvoruga tölvuna. Fyrsta tölvan er með Centrino örgjörva og eru minni prósent fólks með góða reynslu af þeim, rafhlöðuending lítil :). Og hin.. bara lítill örgjörvi, rafhlöðuendingin lítil.
En well ég veit ekki, ekkert hlusta á mig endilega :8)



Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Fös 30. Júl 2004 15:04

Ég keypti síðasta vetur HP Compaq X1000 (hún hefur fengið nokkur verðlaun þegar hún kom út) og ég gæti ekki verið meira ánægðari með hana. Vinur minn keypti hana líka á sama tíma og við vorum báðir svo ánægðir að þrír aðrir sem við þekkjum keyptu þær líka.

Hún er mjög þunn og létt, með 15" widescreen skjá og Radeon9200 og svo þetta klassíska með öllum tengjum, skrifara osfrv.

Mæli hiklaust með henni. Ég reyndar spila ekki BF en ég keyri FS2004 á henni með fullt af addons og á hann að vera aðeins þungur í keyrslu.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 30. Júl 2004 15:12

Sveinn skrifaði:Þú ert auðvitað ekki að leita eingöngu af gæðum, eða þá meina ég hvort hún verður súper góð, en ef þú ert mikið að leita af því, þá myndi ég velja hvoruga tölvuna. Fyrsta tölvan er með Centrino örgjörva og eru minni prósent fólks með góða reynslu af þeim, rafhlöðuending lítil :). Og hin.. bara lítill örgjörvi, rafhlöðuendingin lítil.
En well ég veit ekki, ekkert hlusta á mig endilega :8)

Centrino með litla rafhlöðuendingu? Miðað við hvað, vasaljós? Lélegir örgjörvar? Miðað við þá nýjustu 64 bita örgjörvana?

Centrino örgjörvarnir veita hvað besta batteríendingu á PC laptop markaðinum og eru einnig ansi öflugir (1,4 ghz Centrino er eitthvað svipaður og P4 2ghz, um það bil.) Ef ég væri að leita mér að fartölvu (sem ég er að gera) þá myndi ég ekki hika við að fá mér tölvu með Centrino örgjörva. Ef einhverjum finnst þeir ekki nógu öflugir, þá er sá hinn sami ekki að leita sér að fartölvu heldur leikjatölvu.



Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Fös 30. Júl 2004 16:31

Daz skrifaði:
Sveinn skrifaði:Þú ert auðvitað ekki að leita eingöngu af gæðum, eða þá meina ég hvort hún verður súper góð, en ef þú ert mikið að leita af því, þá myndi ég velja hvoruga tölvuna. Fyrsta tölvan er með Centrino örgjörva og eru minni prósent fólks með góða reynslu af þeim, rafhlöðuending lítil :). Og hin.. bara lítill örgjörvi, rafhlöðuendingin lítil.
En well ég veit ekki, ekkert hlusta á mig endilega :8)

Centrino með litla rafhlöðuendingu? Miðað við hvað, vasaljós? Lélegir örgjörvar? Miðað við þá nýjustu 64 bita örgjörvana?

Centrino örgjörvarnir veita hvað besta batteríendingu á PC laptop markaðinum og eru einnig ansi öflugir (1,4 ghz Centrino er eitthvað svipaður og P4 2ghz, um það bil.) Ef ég væri að leita mér að fartölvu (sem ég er að gera) þá myndi ég ekki hika við að fá mér tölvu með Centrino örgjörva. Ef einhverjum finnst þeir ekki nógu öflugir, þá er sá hinn sami ekki að leita sér að fartölvu heldur leikjatölvu.


Ég er mjög ánægður með endinguna hjá mér og er ég með Centrino eins og ég minnist á hér að ofan.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"

- Linus Thorvalds

Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Reputation: 4
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Sveinn » Fös 30. Júl 2004 16:46

Bara mín skoðun



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 30. Júl 2004 17:16

Sveinn skrifaði:Bara mín skoðun

Værirðu nokkuð til í að rökstyða þessa skoðun þína. Hefurðu einhverja reynslu af Centrino örgjörvunum? Ef þú segir að Centrino "based" tölvur séu lélegar, hvernig laptops eru þá góðir?




aRnor`
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 16:03
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Staða: Ótengdur

Pósturaf aRnor` » Fös 30. Júl 2004 17:29

Sveinn:

Þú ert bara að ruglast einhvað, ég hef ekki heyrt né lesið um að centrino sé með minni batterís endingu... Heldur kom þetta á markaðinn og stílað með meiri batterís endingu.

Fartölvan mín Acer TravelMate 803LCI er með centrino og get ekki séð betur en að raflhlaðan endist meira heldur en á hinum.

Svo máttu skoða *Hér* . þarna gætirðu komist að því hvers vegna fólk ætti að velja Centrino.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Fös 30. Júl 2004 17:41

Og svo ég gleymi því ekki, báðar þessar tölvur eru Centrino tölvur. Pentium M örgjörvar eru annaðhvort Baianas eða Dothan, sem eru Centrino örgjörvar.




ParaNoiD
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 307
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 21:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ParaNoiD » Þri 24. Ágú 2004 16:11

Banias örgjörvinn er með 1 mb cache en Dothan er með 2 mb Cache.

... bara svona ef menn vissu ekki hver munurinn væri :P