Samsung Galaxy S IV (S4)

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Swooper » Mið 15. Maí 2013 19:54

KermitTheFrog skrifaði:
Swooper skrifaði:Er að horfa á Google I/O livestream... það er að koma S4 með stock Android, sem fær uppfærslur um leið og þær koma út eins og Nexus græjur. Sökkar að vera þið sem eruð búnir að kaupa S4, ha? :lol:


Ef hann fær uppfærslur um leið og þær koma út geri ég ráð fyrir því að ég geti flashað minn á sama tíma eða nokkrum dögum síðar ef ég vil :)

Bara góðar fréttir

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2

Vonandi já, en við vitum ekki enn nákvæmlega hvaða vélbúnaði þessi Google S4 mun keyra á, uppá hvort nákvæmlega sama image gangi. Mun í það minnsta þýða að það verður minni vinna fyrir custom ROM höfunda að redda uppfærslum, held ég.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 15. Maí 2013 20:13

tveirmetrar skrifaði:Var að ná mer í S4 í Nova áðan og mér finnst hann vera að hitna rosalega mikið við minnsta álag.
Bara ef ég er í símanum í 10 mínútur þá er hann orðinn alveg vel heitur við eyrað á mér...
Nú veit ég ekki alveg hvernig þeir eru að keyra venjulega, en ég man að ég las að þeir ættu að vera kaldari en S3 og þessi er að hitna meira við eitt símtal en S3 var að gera í Full on leikjaspilun...
Einhver að upplifa að síminn sé að hitna fljótt.
Ef ég læt hann í friði þá kólnar hann þó fljótt...


Ertu með kveikt á öllu? (nfc gps wifi data osfrv)

Minn gerði þetta aðeins í gærkvöldi en lagaðist eftir restart

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf tveirmetrar » Mið 15. Maí 2013 20:20

KermitTheFrog skrifaði:
tveirmetrar skrifaði:Var að ná mer í S4 í Nova áðan og mér finnst hann vera að hitna rosalega mikið við minnsta álag.
Bara ef ég er í símanum í 10 mínútur þá er hann orðinn alveg vel heitur við eyrað á mér...
Nú veit ég ekki alveg hvernig þeir eru að keyra venjulega, en ég man að ég las að þeir ættu að vera kaldari en S3 og þessi er að hitna meira við eitt símtal en S3 var að gera í Full on leikjaspilun...
Einhver að upplifa að síminn sé að hitna fljótt.
Ef ég læt hann í friði þá kólnar hann þó fljótt...


Ertu með kveikt á öllu? (nfc gps wifi data osfrv)

Minn gerði þetta aðeins í gærkvöldi en lagaðist eftir restart

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2


Já ég er með nánast allt í gangi... Hugsanlega bara það sem er að valda þessu.
Finnst þetta samt alltaf leiðinlegt, bara ef ég er kveiki á honum í power saving mode þá er ég orðinn sveittur á höndunum eftir 2 min.


Hardware perri

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 15. Maí 2013 20:38

Prófaðu að finna þér eitthvað app sem sýnir þér cpu usage og hita, t.d. cooltool.

Eða Gsam battery monitor til að sjá hvaða öpp eru að nota cpu mest.

Þetta er ekki eðlilegt

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf chaplin » Mið 15. Maí 2013 22:03

Minn er alltaf ískaldur, eftir 30 mín í Bloons 5 þá varla finn ég fyrir hita.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf FuriousJoe » Mið 15. Maí 2013 22:41

Held það hafi verið ein sending af gölluðum S4 sem ofhitnar, rakst á það á google amk. Veit ekkert meira um það.

Btw, hefur einhver getað keypt þennan síma síðustu 2 vikur ? Ég hef verið á biðlista hjá Símanum í að verða 3 vikur og hann er skv þeim ekki enþá kominn til landsins...

Ég er að missa mig úr spenningi, Mán/Þri var mér sagt að hann myndi lenda í dag, pottþétt. Ég hringi um 4, neibb ekki enþá lentur. Ok þá þarf ég að bíða fram í næstu viku, og byrja 4'ðu vikuna á biðlista. -.-


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD


andrespaba
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 12. Nóv 2009 12:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf andrespaba » Mið 15. Maí 2013 23:33

FuriousJoe skrifaði:Held það hafi verið ein sending af gölluðum S4 sem ofhitnar, rakst á það á google amk. Veit ekkert meira um það.

Btw, hefur einhver getað keypt þennan síma síðustu 2 vikur ? Ég hef verið á biðlista hjá Símanum í að verða 3 vikur og hann er skv þeim ekki enþá kominn til landsins...

Ég er að missa mig úr spenningi, Mán/Þri var mér sagt að hann myndi lenda í dag, pottþétt. Ég hringi um 4, neibb ekki enþá lentur. Ok þá þarf ég að bíða fram í næstu viku, og byrja 4'ðu vikuna á biðlista. -.-


Já hann lenti í dag, fæ minn einmitt á morgun frá Vodafone. Konan sem ég talaði við í dag frá Vodafone talaði um að stóra sendingu.


i7-3770 - Z77X-UD5H - 16GB 1600MHz - GTX670 - SSD 256GB 840Pro - Antec CP-850W & P183 - Dell U2412M 22“Acer - ASUS Xonar Essence STX
unRAID NAS Server 10.5TB

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf FuriousJoe » Mið 15. Maí 2013 23:45

andrespaba skrifaði:
FuriousJoe skrifaði:Held það hafi verið ein sending af gölluðum S4 sem ofhitnar, rakst á það á google amk. Veit ekkert meira um það.

Btw, hefur einhver getað keypt þennan síma síðustu 2 vikur ? Ég hef verið á biðlista hjá Símanum í að verða 3 vikur og hann er skv þeim ekki enþá kominn til landsins...

Ég er að missa mig úr spenningi, Mán/Þri var mér sagt að hann myndi lenda í dag, pottþétt. Ég hringi um 4, neibb ekki enþá lentur. Ok þá þarf ég að bíða fram í næstu viku, og byrja 4'ðu vikuna á biðlista. -.-


Já hann lenti í dag, fæ minn einmitt á morgun frá Vodafone. Konan sem ég talaði við í dag frá Vodafone talaði um að stóra sendingu.


Samt er sagt við mig að hann hafi ekki lent ? :(

Vonandi fæ ég minn á föstudaginn... *pleaselord*


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2018
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 78
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf hfwf » Fim 16. Maí 2013 00:21

Síminn og vodafone eru auðvita ekki með sömu sendingu , þessvegna eru önnur svör þar :)



Skjámynd

tveirmetrar
Tölvutryllir
Póstar: 651
Skráði sig: Lau 31. Mar 2012 15:41
Reputation: 18
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf tveirmetrar » Fim 16. Maí 2013 00:21

Fékk minn áðan frá Nova.


Hardware perri

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf FuriousJoe » Fim 16. Maí 2013 02:33

hfwf skrifaði:Síminn og vodafone eru auðvita ekki með sömu sendingu , þessvegna eru önnur svör þar :)


Talaði við Nova og Vodafone, fékk sömu svör.

(ATH er á AK, en það er samt sagt við mig að hann er ekki kominn til Íslands.)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Swooper » Fim 16. Maí 2013 02:50

Það var amk einn í Símabúðinni í Kringlunni í síðustu viku, svo þeir eru lágmark búnir að fá eitt sýniseintak :P


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf FuriousJoe » Fim 16. Maí 2013 03:05

Swooper skrifaði:Það var amk einn í Símabúðinni í Kringlunni í síðustu viku, svo þeir eru lágmark búnir að fá eitt sýniseintak :P


hah, ég einmitt spurði hvort ég mætti kaupa sýniseintakið en fékk að vita það að það væri annað fyrirtæki sem átti sýniseintakið... (Síminn á AK)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Fridvin
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Fridvin » Fim 16. Maí 2013 06:59

Ég keypti minn á elko.is úr næstu sendingu sem stóð að væri 14 eða 15.. Síðan hringdi ég og athugaði með þetta og hann sagði að sendingin kæmi seinni partinn 14. Og ég ætti að fá hann í dag með pósti. Þegar ég var að skoða núna þá stendur að hann sé til hjá þeim og ekkert nefnt neina aðra sendingu þannig hann er öruggulega til á lager hjá þeim mundi prófa það.


Gigabyte Aorus Elite - Ryzen 5900x - Corsair Vengeance 2x16gb 3200mhz - MSI GTX 1080Ti Gaming X 11GB - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Aorus 240 AIO - Corsair carbide clear 400C


SneezeGuard
Græningi
Póstar: 46
Skráði sig: Mið 14. Mar 2012 20:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf SneezeGuard » Fim 16. Maí 2013 09:12

Síminn fékk S4 í gær. Pantaði minn fyrir nokkru á netinu og fékk staðfestingu í gær um að hann væri kominn í póst. Ég hringdi í 8007000 og hann sagði að hann kæmi til Ak í dag.



Skjámynd

Fridvin
Nörd
Póstar: 127
Skráði sig: Mán 10. Mar 2008 19:43
Reputation: 1
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Fridvin » Fim 16. Maí 2013 09:57

Fór í pósthúsið á slaginu 9, verst ég sé á næturvakt þannig þarf að rífa mig úr honum og fara sofa.


Gigabyte Aorus Elite - Ryzen 5900x - Corsair Vengeance 2x16gb 3200mhz - MSI GTX 1080Ti Gaming X 11GB - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Aorus 240 AIO - Corsair carbide clear 400C

Skjámynd

FuriousJoe
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1623
Skráði sig: Mið 24. Mar 2010 20:34
Reputation: 20
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf FuriousJoe » Fim 16. Maí 2013 21:19

Fékk mitt eintak í dag :D Drullusáttur og búinn að vera eins og barn síðan.

Fékk mér svartan, fannst hann mun nettari :)


Lenovo Legion Y540 - intel Core i7 9750H HexaCore @3.6Ghz - 16GB DDR4 - Nvidia RTX 2060 - 512MB M.2 + 2TB HDD

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Plushy » Fim 16. Maí 2013 22:32

Það er til eitthvað af hvítum og svörtum S4 í Tal kringlunni/smáralind



Skjámynd

raRaRa
Nörd
Póstar: 131
Skráði sig: Þri 10. Okt 2006 11:18
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf raRaRa » Fim 16. Maí 2013 22:37

Er einhver að lenda í því að skjárinn sé að taka yfir 50% af batterí notkuninni? Þó svo skjárinn sé með lægsta brightness?



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4324
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 382
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf chaplin » Fim 16. Maí 2013 22:44

raRaRa skrifaði:Er einhver að lenda í því að skjárinn sé að taka yfir 50% af batterí notkuninni? Þó svo skjárinn sé með lægsta brightness?

Ég líka, en ég er líka með skjáinn í gangi ca. 3-4 klst per hleðslu.


youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 16. Maí 2013 23:03

Það er alveg eðlilegt að skjárinn taki mest af batteríinu, amk ef síminn er notaður í meira en korter. Ef eitthvað annað er þar fyrir ofan er ekki allt með felldu.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Viktor » Fös 17. Maí 2013 03:39

Hata að vera 'hater' eða cheap, en ég elska minn S2 og hef ekki enn séð ástæðu til að fara í neinn annan síma. Megið endilega koma með uppástungur.
Var með LG Optimus G í nokkra daga, seldi hann fljótlega, finnst hann of stór.

Mér finnst S2 einmitt fullkomin stærð, frekar stór sími miðað við gömlu 'non-touch-screen' en ekki of stór eins og nýju S3-4 og Optimus G.
Any1?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf KermitTheFrog » Fös 17. Maí 2013 08:02

Sallarólegur skrifaði:Hata að vera 'hater' eða cheap, en ég elska minn S2 og hef ekki enn séð ástæðu til að fara í neinn annan síma. Megið endilega koma með uppástungur.
Var með LG Optimus G í nokkra daga, seldi hann fljótlega, finnst hann of stór.

Mér finnst S2 einmitt fullkomin stærð, frekar stór sími miðað við gömlu 'non-touch-screen' en ekki of stór eins og nýju S3-4 og Optimus G.
Any1?


Sitt sýnist hverjum auðvitað.

En ég var með S2 fyrir og fannst hann einmitt fullkomin stærð þegar S3 kom út. Langaði alls ekki að skipta. En S4, með 5" skjá (okei 4.99"), fer miklu betur í hendi heldur en S3 imo.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2



Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf Swooper » Lau 18. Maí 2013 17:08

Ég er með S2 líka, og ég var persónulega að bíða eftir að "Motorola X Phone" yrði tilkynntur á Google I/O, en svo var hann það ekkert... Langar eiginlega ekkert í neinn af high-end símunum á markaðnum í dag, svo á meðan ég get keyrt nýjustu útgáfu af Android á mínum S2 held ég að ég haldi honum bara.


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1565
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 129
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S IV (S4)

Pósturaf audiophile » Lau 18. Maí 2013 21:21

Sallarólegur skrifaði:Hata að vera 'hater' eða cheap, en ég elska minn S2 og hef ekki enn séð ástæðu til að fara í neinn annan síma. Megið endilega koma með uppástungur.
Var með LG Optimus G í nokkra daga, seldi hann fljótlega, finnst hann of stór.

Mér finnst S2 einmitt fullkomin stærð, frekar stór sími miðað við gömlu 'non-touch-screen' en ekki of stór eins og nýju S3-4 og Optimus G.
Any1?


S4 Mini verður 4.3" eins og SII, bara öflugri og aðeins betri upplausn. http://www.gsmarena.com/samsung_i9190_g ... i-5375.php

Vandamálið er að um leið og þú vilt fara í almennilega specca eins og Optimus G, S3, S4 osfv. þá er er 4.7-5" lágmark.


Have spacesuit. Will travel.