er að hugsa um að fá mér GBA Organizer

ég á Gameboy Advance SP og það er hægt að fá organizer fyrir þetta, dagatal, vasareiknir, símaskrá osfv. Svo í vetur kemur bluetooth nettenging fyrir GBA... Hægt er að tengja myndavél við þetta, mp3 spilara, setja mod chip á þetta og skrifa leiki... litasjónvarp.
Mér er sama þó að NOKIA segi að þetta sé bara fyrir 9 ára krakka ég tek það ekki nærri mér, þeir telja það fullorðinslegra að spila rafeinda borðtennis heldur en að spila leikina sem maður ólst upp við. svona til að rifja upp gamla tíma...