Er að spá í fartölvu og tvennt kemur til greina. Var að spá hvort þið snillingarnir sem hafið ekkert betra að gera en lesa reviews alla daga getið ráðlagt mér:
Ég er hrifnastur af Dell (stórt traust merki, góð þjónusta) t.d.
Inspiron 9300
Intel® Pentium® M 730 Processor (1.60GHz/533MHz FSB)
17 inch UltraSharp™ Wide Screen UXGA Display
1GB Dual Channel DDR2 SDRAM at 533MHz 2 Dimm
60GB 7200rpm Hard Drive
8x CD/DVD burner (DVD+/-RW)
256MB NVIDA GeForce Go 6800
kostar ca 140 þús á dell.com. hefur einhver reynslu af þessum vélum? Er þetta skjákort algert drasl eða er kanski 128 Mb ATI Mobility Radeon X300 nóg? Reikna með að keyra teikniforrit á henni, samt ekkert heví 3D-hell, hugsanlega eihverja leiki.
Eruð þið 100% á að dell.com sendi ekki á hótel í usa?
Vinur minn er að fara til USA í vikunni og kemur við í bestbuy, gæti kippt fartölvu með, t.d:
http://www.bestbuy.com/site/olspage.jsp ... 9386075236
http://www.gateway.com/home/products/re ... 22gx.shtml
sem mér sýnist vera þokkalegur kostur hjá þeim og er ekki uppseld, kostar ca 90 þús.
Hún er með
AMD Athlon™ 64-bit 3400+ Mobile Processor
Operates at 2.2GHz
1MB L2 Cache
HyperTransport™ technology up to 1600MHz
Hefur einhver reynslu af þessum örgörfa eða þessum vélum? er 64 mb ATI Mobility RADEON skjákort allt of lítið? Gateway virðist vera frekar stórt merki úti. Það er enginn með umboð fyrir Gateway á Íslandi en er einhver sem reddar málunum ef eitthvað bilar án þess að maður þurfi að senda hana út og borga það sama og fyrir nýja vél???