Síða 1 af 1

Þráðlausar öryggismyndavélar

Sent: Mán 25. Nóv 2019 20:12
af nidur
Hæ,

Er að skoða þráðlausar öryggismyndavélar til að setja upp í bústað.

Er einhver hérna sem er búinn að kynna sér þetta og hefur keypt sér kerfi sem er að virka?

Re: Þráðlausar öryggismyndavélar

Sent: Mið 27. Nóv 2019 11:55
af lukkuláki
Mæli með ring. http://www.ring.com
Motion detector sem þú getur stillt á alla vegu myndavélar með ljóskösturum allt vistað á skýi og getur tengst live anytime.
Getur blastað 110 db. sírenu.

Td. Þessi:
https://se-en.ring.com/products/floodli ... 8727125097

Finnur haug af upplýsingum á síðunni og á myndbönd á youtube.
https://support.ring.com/hc/en-us/artic ... dm1RpOYRHY