Síða 1 af 1

Nothing Phone (1)

Sent: Fös 15. Júl 2022 19:17
af moltium
Jæja, mig langar að heyra frá fólki hvaða skoðun það hefur á símanum Phone (1) sem gefinn er út af fyrirtækinu Nothing (Carl Pei).

Er fólk að fara hoppa á þennan nýja síma?

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Fös 15. Júl 2022 20:11
af Harold And Kumar
Ef ég væri ekki nýbúinn að uppfæra yfir í 13 pro, myndi ég kaupa eitt stykki.

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Fös 15. Júl 2022 21:36
af wicket
Var spenntur, en svo er þetta bara ekki flaggskip heldur midrange tæki.

Vona að Nothing gefi út alvöru flaggskip.

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Fös 15. Júl 2022 22:38
af GuðjónR
Vissi ekki af þessum síma fyrr en ég sá þennan þráð, fyrir þá sem þola Android þá virðist þessi no-brainer.
Færð tvo fyrir einn miðað við Samsung og þessi er flottari fyrir allan peninginn.
100k/120k hjá Nova
https://www.nova.is/barinn/vara/nothing-phone-1

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Lau 16. Júl 2022 00:29
af moltium
wicket skrifaði:Var spenntur, en svo er þetta bara ekki flaggskip heldur midrange tæki.

Vona að Nothing gefi út alvöru flaggskip.


Hvað finnst þér vanta til þess að þú myndir láta vaða og kaupa símann?

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Lau 16. Júl 2022 00:33
af moltium
Harold And Kumar skrifaði:Ef ég væri ekki nýbúinn að uppfæra yfir í 13 pro, myndi ég kaupa eitt stykki.


Er í þessum Apple pakka líka. Apple nær að hooka mann og það er erfitt að fara þaðan þegar maður er búinn að koma sér vel fyrir. Hinsvegar þá er gap-ið í verði alltaf svo margfalt meira að manni langar til að skoða það fyrir alvöru að skipta yfir.

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Lau 16. Júl 2022 00:39
af ZiRiuS
Hvað er svona gott við þennan síma?

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Lau 16. Júl 2022 01:25
af Harold And Kumar
ZiRiuS skrifaði:Hvað er svona gott við þennan síma?


Spekkin, build quality, dual sim, en aðalega 120hz og 5g í kringum 100k.

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Lau 16. Júl 2022 11:24
af benony13
Harold And Kumar skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hvað er svona gott við þennan síma?


Spekkin, build quality, dual sim, en aðalega 120hz og 5g í kringum 100k.


Þetta eru sömu speccar og í S20 FE og A53 :-k

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Lau 16. Júl 2022 12:51
af Klemmi
Ég myndi ekki kalla þetta no-brainer... eins og bent hefur verið á, þá er þetta ekkert sérstakt verð miðað við spekka, og þó svo að það sé gott að styðja við ný fyrirtæki, þá þarf að taka með í reikninginn að það getur verið dýrt að vera early adopter... þó menn segi gott build quality, þá er samt erfitt að segja til um hvort að ending sé á pari við samkeppnina.

Myndi allavega kaupa hann innanlands ef ég ætlaði í þennan síma, upp á að hafa ábyrgð verslunar á símanum, ekki bara framleiðanda.

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Lau 16. Júl 2022 13:08
af wicket
Betri örgjörva til að byrja með og betri myndavél. Það er til fullt af fínum símum á þessu verðbili. Stóra málið með þennan síma sem fær mig til að vilja hann ekki er að hann mun virka MJÖG takmarkað í Bandaríkjunum og það gengur ekki upp fyrir mig. Svo er hann bara með IP53 rating, það er ekki gott.

Svo eins og það er gaman að styðja þessi minni fyrirtæki hefur maður áhyggjur af uppfærslum. Nothing lofa uppfærslum í fjögur ár, en hvort að fyrirtækið sjálft lifi í fjögur ár veit maður ekkert um.

moltium skrifaði:
wicket skrifaði:Var spenntur, en svo er þetta bara ekki flaggskip heldur midrange tæki.

Vona að Nothing gefi út alvöru flaggskip.


Hvað finnst þér vanta til þess að þú myndir láta vaða og kaupa símann?

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Lau 16. Júl 2022 15:57
af Dúlli
Ekkert spennandi, færð talsvert betri Xiaomi síma á lægra verði.

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Lau 16. Júl 2022 22:27
af urban
Harold And Kumar skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hvað er svona gott við þennan síma?


Spekkin, build quality, dual sim, en aðalega 120hz og 5g í kringum 100k.


Get ekki séð hvað er svona sérstakt við þessi spekkann á honum.
Build quality vitum við akkúrat ekkert um, það er engin reynsla á þeim.

Restina færðu á 65 þús kall í redmi note 11
https://www.mii.is/vara/redmi-note-11-pro-5g/

Bara svona til að nefna einhvern síma sem að hefur það, getur fengið það í fleirum, datt þessi bara fyrst til hugar útaf því að ég er með redmi síma sjálfur.

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Sun 17. Júl 2022 20:27
af kornelius
urban skrifaði:
Harold And Kumar skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hvað er svona gott við þennan síma?


Spekkin, build quality, dual sim, en aðalega 120hz og 5g í kringum 100k.


Get ekki séð hvað er svona sérstakt við þessi spekkann á honum.
Build quality vitum við akkúrat ekkert um, það er engin reynsla á þeim.

Restina færðu á 65 þús kall í redmi note 11
https://www.mii.is/vara/redmi-note-11-pro-5g/

Bara svona til að nefna einhvern síma sem að hefur það, getur fengið það í fleirum, datt þessi bara fyrst til hugar útaf því að ég er með redmi síma sjálfur.


Talandi um 65 kall að þá kostar Nothing Phone nákvæmlega 65 kall eða 399 pund sjá
https://www.youtube.com/watch?v=TEoEeKF ... ortCircuit

K.

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Sun 17. Júl 2022 22:13
af audiophile
kornelius skrifaði:
urban skrifaði:
Harold And Kumar skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hvað er svona gott við þennan síma?


Spekkin, build quality, dual sim, en aðalega 120hz og 5g í kringum 100k.


Get ekki séð hvað er svona sérstakt við þessi spekkann á honum.
Build quality vitum við akkúrat ekkert um, það er engin reynsla á þeim.

Restina færðu á 65 þús kall í redmi note 11
https://www.mii.is/vara/redmi-note-11-pro-5g/

Bara svona til að nefna einhvern síma sem að hefur það, getur fengið það í fleirum, datt þessi bara fyrst til hugar útaf því að ég er með redmi síma sjálfur.


Talandi um 65 kall að þá kostar Nothing Phone nákvæmlega 65 kall eða 399 pund sjá
https://www.youtube.com/watch?v=TEoEeKF ... ortCircuit

K.


Redmi kostar 65þ. út úr búð hérlendis. Nothing síminn kostar 100þ. út úr búð hér. Það er töluverður munur.

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Sun 17. Júl 2022 23:15
af urban
kornelius skrifaði:
urban skrifaði:
Harold And Kumar skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Hvað er svona gott við þennan síma?


Spekkin, build quality, dual sim, en aðalega 120hz og 5g í kringum 100k.


Get ekki séð hvað er svona sérstakt við þessi spekkann á honum.
Build quality vitum við akkúrat ekkert um, það er engin reynsla á þeim.

Restina færðu á 65 þús kall í redmi note 11
https://www.mii.is/vara/redmi-note-11-pro-5g/

Bara svona til að nefna einhvern síma sem að hefur það, getur fengið það í fleirum, datt þessi bara fyrst til hugar útaf því að ég er með redmi síma sjálfur.


Talandi um 65 kall að þá kostar Nothing Phone nákvæmlega 65 kall eða 399 pund sjá
https://www.youtube.com/watch?v=TEoEeKF ... ortCircuit

K.

....
Ekki bera saman verð erlendis í pundum og ISK hérna heima.
Það á eftir að flytja þennan nothing phone heim og borga af honum hérna heima.
Þá endar hann einmitt í þessu verði sem að talað var um, 100 kall, það er töluvert langt frá 65 kalli.

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Mán 18. Júl 2022 02:41
af ChopTheDoggie

Re: Nothing Phone (1)

Sent: Mán 18. Júl 2022 21:43
af moltium
ChopTheDoggie skrifaði:https://dbrand.com/shop/special-edition/something
:D


Þetta er gott stuff! :evillaugh