Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Pósturaf GuðjónR » Sun 26. Feb 2023 15:02

Er með iPhone 12 Pro Max og var farinn að finnast batteríið klárast full hratt, jafnvel við litla notkun. Sá nokkur góð ráð hjá þessum gaurum á youtube. Fór eftir þeirra ráðum og núna er klukkan orðin 15:00 og 85% eftir að batteríinu þrátt fyrir slatta notkun ( Battery health 88%). Mæli með að þið skoðið þetta og prófið.





Viggi
FanBoy
Póstar: 731
Skráði sig: Fim 26. Apr 2007 02:04
Reputation: 108
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Pósturaf Viggi » Sun 26. Feb 2023 16:01

Byrja á að slökva á 5g ef þú ert með það á. Rosalegur battery drainer ef þú streymir tónlist t.d


B450M Steel Legend (AM4). AMD Ryzen 5 3600X. TEAM TM8FP4512G (SSD). 2 tb HDD. 3 tb HDD. 4 tb HDD GeForce RTX 2060 SUPER. 16 gb 3600 mhz RAM.


agust1337
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Pósturaf agust1337 » Mán 27. Feb 2023 00:31

Nú er ég með iPhone 13 pro max, ég síðast hlóð hann í fyrramorgun (frá svona 3-7 leytið um morguninn) til 81% og hann er enn í gangi án þess að hafa hlaðið hann síðan þá og hann er euinungis í 35%, hins vegar er rafhlöðu heilsan enn í 100%.
Magnað hversu mikið 12% hefur áhrif á svona tæki


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Trihard
Ofur-Nörd
Póstar: 277
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 45
Staða: Tengdur

Re: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Pósturaf Trihard » Mán 27. Feb 2023 02:36

Kostar 20 kall að skipta um batterí í þessum síma hjá Epli, ef hann endar aftur í 100% health gæti það verið vel þess virði, um að gera að nota kvikindið sem lengst en ekki selja og kaupa nýrri gerð af iPhone



Skjámynd

Jón Ragnar
vélbúnaðarpervert
Póstar: 973
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Reputation: 173
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Pósturaf Jón Ragnar » Mán 27. Feb 2023 08:48

Ok hvernig er hægt að tala í 15 mín um einn hlut? Hvað er atriðið sem eyðir mest



CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Pósturaf jonsig » Mán 27. Feb 2023 09:26

Öll svörin eru á þessu grafi af battery university.
Það þarf að plotta hámarks batterí hleðslu og hámarks batterí afhleðslu til að reyna sjá fyrir endinguna.

Ég veit að það er "battery saver" fítus í samsung loksins sem cappar hleðslu við 85%
Því miður kom þessi fítus mjög seint fyrir S10 símann minn ,en áður þurftu menn að jailbrake´a símann til að getað stjórnað þessu.


Mynd

Ég hef notað þetta Accubattery forrit í mörg ár til að fylgjast með stöðunni á rafhlöðunni og sliti. Smá ultra geek.

Mynd


Síðan smá pro tip.
Ef þú leyfir símanum að verða mjög heitur ,og ert t.d. að hlaða hann um leið og þú ert að googla þá fer það mjög illa með rafhlöðuna.
Fræðilega geta crappy hleðslutæki hjálpað til við að skemma rafhlöðuna en það er kannski eitthvað sem hefur ekki mikil áhrif í símum.
Síðast breytt af jonsig á Mán 27. Feb 2023 09:29, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16258
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1983
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Pósturaf GuðjónR » Mán 27. Feb 2023 13:36

Það versta sem maður gerir er að streama eitthvað á 4G-5G og vera með símann í hleðslu á sama tíma. T.d. ef maður er í bústað og er að nota símann sem hotspot við AppleTV og horfa á Netflix eða Twitch þá alls ekki vera með símann í hleðslu á sama tíma. Það er víst það allra versta fyrir batteríið og bitnar mest á battery-health. Betra að fara með batteríið niður í >25% og skjóta inn á það í <80% og halda svo áfram að streama.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 4930
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 861
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Tengdur

Re: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Pósturaf jonsig » Mán 27. Feb 2023 17:46

Það snýst 100% um hitastigið á batteríinu þegar það er verið að hlaða. Hitinn af höndunum á manni keyra hitastigið vel yfir umhverfishita og töp í hleðslunni og varamyndun á skjánnum í gangi hækka hitann fekar.

Í gamla daga var hægt að stúta lipo cellu á 5min með að hlaða símann kringum frostmark ,en það er vörn fyrir því í dag held ég.. amk á samsung.



Skjámynd

brain
vélbúnaðarpervert
Póstar: 969
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 134
Staða: Ótengdur

Re: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Pósturaf brain » Mið 01. Mar 2023 16:28

Ekki bara ráð að kaupa IPhone 14... þeir auglýsa að rafhlaðan endist daginn.