Síða 1 af 1

Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spotify

Sent: Sun 16. Júl 2023 21:39
af jardel
Eða til að stoppa tónlist. Eða skipta milli útvarsprása.
Ég er að nota jabra talk 25se og það er ekki einu sinni hægt að stoppa tónlist.

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Sun 16. Júl 2023 21:47
af rapport
Þegar ég var á gömlum bíl þá notaði ég bara svipaða græju og þessa, það voru takkar á henni til að skipta um lag, svara símtölum o.þ.h.
https://tolvutek.is/Simar-og-fjarfundal ... 683.action

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Sun 16. Júl 2023 23:56
af jardel
Ég er að meina hvort að það sé hægt að skipta milli laga og stoppa á headsettinu sjálfu. Headsettið yrði þá tengt með bluetooth semsagt [sími í headsett.]

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Mán 17. Júl 2023 02:22
af kobbi96
Airpods pro, klípir einu sinni til að stoppa/spila og tvisvar til að skippa lagi

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Mán 17. Júl 2023 09:27
af rapport
Finnst eitthvað skrítið að keyra með heyrnatól, má það?

Þarf maður ekki að heyra eitthvað í umhverfinu og í bílnum sjálfum?

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Mán 17. Júl 2023 10:11
af TheAdder
rapport skrifaði:Finnst eitthvað skrítið að keyra með heyrnatól, má það?

Þarf maður ekki að heyra eitthvað í umhverfinu og í bílnum sjálfum?

Má þá nokkuð kveikja á útvarpinu eða hækka í því? :megasmile

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Mán 17. Júl 2023 10:30
af Minuz1
rapport skrifaði:Finnst eitthvað skrítið að keyra með heyrnatól, má það?

Þarf maður ekki að heyra eitthvað í umhverfinu og í bílnum sjálfum?


Þú hefur sjálfur ábyrgð og ákvörðunnarrétt með það.

Mótorhjólamenn eru með tappa í eyrum og hjálma yfir til að hlífa þeim fyrir vindi(sem er mjög hávær þegar þú ert á 100+)

Þú hefur samt aðgæsluskylda og ef það má rekja tjón til þess að þú sért ekki með athygli við akstur þá getur tryggingarfélag gert endurkröfu á þig.

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Mán 17. Júl 2023 12:11
af TheAdder
jardel skrifaði:Ég er að meina hvort að það sé hægt að skipta milli laga og stoppa á headsettinu sjálfu. Headsettið yrði þá tengt með bluetooth semsagt [sími í headsett.]

Ef þú færð þér high end tappa eða heyrnartól, þá eru þau almennt með stýringar á tónlist, t.d. Airpods, Sony tappar, Jabra Elite o.s.f.v.

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Mán 17. Júl 2023 16:27
af frr
Googlaðu Bluetooth Audio Controller

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Mán 17. Júl 2023 19:51
af Hizzman
miiego í elko gera sirka þetta sem op vill

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Mán 17. Júl 2023 22:49
af jardel
Ég er aðeins að hugsa um þetta á vinstra eyrað.
Það er ekkert mál að hlusta á tónlist og þegar er hringt i mann þá getur maður svarað þá slökknar á tónlistinni svo þegar maður klárar samtalið þá byrjar tónlistinn aftur að spilast það er mjög flott. En það er ekki möguleiki að stoppa sjálfur á spilun á jabra talk25se eða skipta milli laga eða útvarpsrása og tækinu sjálfu.

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Þri 18. Júl 2023 09:10
af TheAdder
jardel skrifaði:Ég er aðeins að hugsa um þetta á vinstra eyrað.
Það er ekkert mál að hlusta á tónlist og þegar er hringt i mann þá getur maður svarað þá slökknar á tónlistinni svo þegar maður klárar samtalið þá byrjar tónlistinn aftur að spilast það er mjög flott. En það er ekki möguleiki að stoppa sjálfur á spilun á jabra talk25se eða skipta milli laga eða útvarpsrása og tækinu sjálfu.

Ég er búinn að prófa slatta af svona töppum, og flest allir byggja á að hægra eyrað sé dominant. T.d. Jabra Elite sem ég hef notað, ekkert mál að vera með hægri tappann í og vinstri í töskunni/dokkunni, en ekki öfugt, eru báðir óvirkir ef hægri tappinn er í hleðslu.
Eina undantekningin sem ég hef prófað, eru tappar frá Genki:
(https://www.genkithings.com/products/waveform)
Ég er búinn að eiga og nota svona í rúmt ár og verið mjög sáttur, en er að lenda í því núna að hljóðið er að daprast í hægri tappanum.

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Fös 21. Júl 2023 07:30
af jardel
Hvernig er það. Er hægt að fá eitthað stykki sem er t.d bara með 3 tökkum stop áfram og pg til baka?
Ég er þá að meina til að skipta milli laga og stoppa án þess að nota símann.

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Fös 21. Júl 2023 08:41
af TheAdder
jardel skrifaði:Hvernig er það. Er hægt að fá eitthað stykki sem er t.d bara með 3 tökkum stop áfram og pg til baka?
Ég er þá að meina til að skipta milli laga og stoppa án þess að nota símann.

Flest allir eru með 1 takka eða snertiflöt, og nota single, double, og triple click til að skipta milli laga og svoleiðis.
T.d. double á hægri = næsta lag, double á vinstri = fyrra lag.
Oftast er hægt að stilla þetta í appi.

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Fös 21. Júl 2023 10:29
af daaadi
Sýnist flestir vera að benda þér á venjuleg heyrnartól frekar en handfrjálsan búnað....
en svona fæst t.d. í Origo og er með takka fyrir volume, play/pause og til að skipta milli laga https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/H ... 968.action
Svo geturðu alltaf skoðað að panta eitthvað að utan:
https://www.amazon.com/Eumspo-Wireless- ... B0BB9CSM6F
https://www.amazon.com/WYHOO-Bluetooth- ... B0BMGCR5BN

Re: Handfrjáls headset á eyra við akstur. Er möguleiki að finna slíkt með takka fídusum til að skipta um lög t.d á spoti

Sent: Sun 23. Júl 2023 12:25
af jardel
Eru engin fleiri headsett til sem hægt er að skipta milli útvarsprása án þess að nota símann.