Er Tölvutækni hætt ?
Er Tölvutækni hætt ?
Hringdi þangað í gær og svaraði enginn símanum og fór núna niðri búð kl 3 og allt var loka. Veit einhver eth um þetta ?
-
Longshanks
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 27
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
Ég veit ekki svarið en þetta er orðið soldið þreytt með þessa ágætu búð.
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1406
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjask ... 4701043090
VSK númeri lokað 31.03.2021. Væntanlega lítið um rekstur án þess.
VSK númeri lokað 31.03.2021. Væntanlega lítið um rekstur án þess.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Er Tölvutækni hætt ?
áhugavert að allt sé hætt en síðan er virk ennþá og hægt að panta... spurning um að stjórnendur taki þá út?
-Need more computer stuff-
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6586
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 546
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
ZoRzEr skrifaði:https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4701043090
VSK númeri lokað 31.03.2021. Væntanlega lítið um rekstur án þess.
áhugavert að sjá að þetta var afskráð í mars!
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Er Tölvutækni hætt ?
ZoRzEr skrifaði:https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4701043090
VSK númeri lokað 31.03.2021. Væntanlega lítið um rekstur án þess.
frábært keypti gjafabréf hér af vaktinni fyrir mánuð síðan 50k
Re: Er Tölvutækni hætt ?
Total synd samt, líkaði alltaf vel að versla þarna... fékk fyrsta smjörþefin af Noctua viftum hjá þeim
ugliest fucking things around... but so good
ugliest fucking things around... but so good-Need more computer stuff-
-
TheAdder
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 927
- Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
- Reputation: 250
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
worghal skrifaði:ZoRzEr skrifaði:https://www.skatturinn.is/fyrirtaekjaskra/leit/kennitala/4701043090
VSK númeri lokað 31.03.2021. Væntanlega lítið um rekstur án þess.
áhugavert að sjá að þetta var afskráð í mars!
Bara benda á að þeir voru afskráðir sem ráðgjafar sýnist mér flokkur "62020 Ráðgjafarstarfsemi á sviði upplýsingatækni (Aðal)", en eru enn skráðir sem "47.41.0 Smásala á tölvum, jaðarbúnaði og hugbúnaði í sérverslunum".
Hvort þeir eru að leggja upp laupana þori ég hins vegar ekki að segja til um.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8542
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1372
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
Verslaði þarna fyrir skemmstu og vísaði tengdapabba á mesh frá TP-link sem Tölutækni selur.
Get vel ímyndað mér að fámenn fyrirtæki lendi í töluverðum vandræðum vegna covid ef eitthvað smit verður og fólk festist heima.
Vona það besta, að þeir rétti úr kútnum
Get vel ímyndað mér að fámenn fyrirtæki lendi í töluverðum vandræðum vegna covid ef eitthvað smit verður og fólk festist heima.
Vona það besta, að þeir rétti úr kútnum
-
gunni91
- Besserwisser
- Póstar: 3378
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 242
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
er ekki bara ný kennitala? Ég verslaði vinnsluminni þarna í sumar og það var opið?
Síðast breytt af gunni91 á Mið 17. Nóv 2021 19:18, breytt samtals 1 sinni.
-
Mencius
- Nörd
- Póstar: 137
- Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 02:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: 221 hfj
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
Þekki starfsmann þarna, var lokað útaf hann var í einangrun vegna smits.
ASUS PRIME Z490M - Intel Core i5-10600 - 16gb CORSAIR Vengeance LPX 16GB 3600mhz - Kingston Digital 240GB SSDNow V300 - Samsung 840evo 500gb ssd - EVGA 1070gtx FE - 24" ASUS VG248QE 1ms 144Hz Gaming - Evga 750w - Phanteks
-
Mossi__
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 922
- Skráði sig: Þri 21. Nóv 2017 22:49
- Reputation: 404
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
Mencius skrifaði:Þekki starfsmann þarna, var lokað útaf hann var í einangrun vegna smits.
Það virðist vera oft svona happaglappa hvort það sé opið þar.
-
Longshanks
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Fös 12. Apr 2019 21:19
- Reputation: 27
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
Þeir þurfa að græja ljós sem sést frá reykjanesbrautinni, grænt opið rautt lokað 
AMD Ryzen 9 7950X - Asus ROG Strix 4090 oc - ASRock X670E Steel Legend - Kingston FURY Beast Black DDR5-6000 32GB - Corsair HX1200i - Custom Loop Dual D5+MO-RA3+480 - TT Core P5 v2.
-
hagur
- Besserwisser
- Póstar: 3148
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 462
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
Ef þetta er tilfellið þá mætti upplýsingagjöfin hjá þeim vera betri .... t.d skella smá tilkynningu inná vefsíðuna. Ekki mjög traustvekjandi að hringja í þá og það hringir út, eða mæta á staðinn um hábjartan dag og allt lokað.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6586
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 546
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
hagur skrifaði:Ef þetta er tilfellið þá mætti upplýsingagjöfin hjá þeim vera betri .... t.d skella smá tilkynningu inná vefsíðuna. Ekki mjög traustvekjandi að hringja í þá og það hringir út, eða mæta á staðinn um hábjartan dag og allt lokað.
í það minsta á facebook, sem hefur ekki fengið uppfærslu síðan löngu fyrir covid.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
ChopTheDoggie
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 994
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Er Tölvutækni hætt ?
worghal skrifaði:hagur skrifaði:Ef þetta er tilfellið þá mætti upplýsingagjöfin hjá þeim vera betri .... t.d skella smá tilkynningu inná vefsíðuna. Ekki mjög traustvekjandi að hringja í þá og það hringir út, eða mæta á staðinn um hábjartan dag og allt lokað.
í það minsta á facebook, sem hefur ekki fengið uppfærslu síðan löngu fyrir covid.
Fór með félaga minn til að kaupa móðurborð, stendur á síðunni að það sé til á lager og allt, mætum á staðinn og móðurborðið er ekki einu sinni þar.
Spurðum og fékkum svarið eins og kallinn var ekki búin að vera með sú móðurborð í langan tíma sem við vildum kaupa og enn í dag er þetta sama móðurborð á síðunni til "á lager".
Má frekar uppfæra síðunna líka.
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II