Ny tölva, bootar ekki.


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf evilscrap » Fös 14. Okt 2022 22:13

Sælir strákar, er með nýja vél með Asrock 670 lightning, 4090 og x7950 ryzen. Þetta er c.a. 12 vélin sem ég hef smíðað en útaf einhverri ástæðu bootar þessi ekki. Það var sagt að gefa þessu smá tíma að boota en hún virðist ekkert ætla að taka því í mál að fá samband í skjáinn. Einhver trix sem ég gæti verið að gleyma? Hún fer i gang og öll ljós loga en fæ ekkert samband í skjáinn.


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


Cepheuz
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 09. Apr 2017 21:37
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf Cepheuz » Fös 14. Okt 2022 22:19

Ertu að tengja skjáinn beint í móðurborð eða skjákortið?




TheAdder
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf TheAdder » Fös 14. Okt 2022 22:39

Cepheuz skrifaði:Ertu að tengja skjáinn beint í móðurborð eða skjákortið?

7950 er með skjástýringu,skiptir ekki máli í þessu tilviki.
Jayztwocent (tölvu youtuber) lenti í sama vandamáli með ASRock móðurborð og ASUS 4090, en FE gekk á borðinu, hann skaut á að líklegast þyrfti að uppfæra vBios á kortinu.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Cepheuz
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 09. Apr 2017 21:37
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf Cepheuz » Fös 14. Okt 2022 22:50

TheAdder skrifaði:
Cepheuz skrifaði:Ertu að tengja skjáinn beint í móðurborð eða skjákortið?

7950 er með skjástýringu,skiptir ekki máli í þessu tilviki.
Jayztwocent (tölvu youtuber) lenti í sama vandamáli með ASRock móðurborð og ASUS 4090, en FE gekk á borðinu, hann skaut á að líklegast þyrfti að uppfæra vBios á kortinu.


Mín reynsla er að ef þú ert með skjákort slottað í móðurborð þá eru display tenginn á því disabled, amk þangað til þú getur enableað það í bios eða sett upp viðeigandi drivera fyrir skjástýringuna.




Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf evilscrap » Fös 14. Okt 2022 23:17

Já nei, eins og ég segi þetta er ekki i fyrsta skiptið sem ég builda. Er að nota Straight power 11 1200W aflgjafa. Allir móðurborðs pinnarnir á réttum stað, fæ ekki einu sinni upp biosinn. Buinn að profa að tengja HDMI og displayport i 4090 kortið.


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf ZiRiuS » Fös 14. Okt 2022 23:25

Kemur eitthvað píp eða tölur á lítinn led glugga á móðurborðinu sjálfu sem gæti verið að posta error kóða?



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf evilscrap » Fös 14. Okt 2022 23:29

ZiRiuS skrifaði:Kemur eitthvað píp eða tölur á lítinn led glugga á móðurborðinu sjálfu sem gæti verið að posta error kóða?

Koma 2 rauð ledljos strax i byrjun sem fara, er að profa að keyra tolvuna á einu ram i einu til að utiloka hvort þetta sé ram issue.


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf evilscrap » Fös 14. Okt 2022 23:40

Hmm profaði bæði minnin, still nothing


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


Hausinn
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf Hausinn » Fös 14. Okt 2022 23:46

Prufaðu að taka 4090 kortið úr tölvunni og reyna síðan að kveikja á henni með skjáinn tengdan við móðurborðið.




Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf evilscrap » Fös 14. Okt 2022 23:48

Unfortunately ekki skjátengi á þessum móðurborðum


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf evilscrap » Fös 14. Okt 2022 23:50

Profa að tengja 2080 kortið mitt í hana


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


Hausinn
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf Hausinn » Fös 14. Okt 2022 23:54

evilscrap skrifaði:Unfortunately ekki skjátengi á þessum móðurborðum

...Ha? Hvernig getur ekki verið skjátengi á X670 móðurborði?

EDIT: Er þetta móðurborðið? Er klárlega skjátengi efst:
https://www.asrock.com/mb/AMD/X670E%20P ... /index.asp
Síðast breytt af Hausinn á Fös 14. Okt 2022 23:55, breytt samtals 1 sinni.




Diddmaster
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 357
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Reputation: 71
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf Diddmaster » Fös 14. Okt 2022 23:54

Hvernig kælingu ertu með á CPU kom einusinni fyrir mig að back plaitið fyrir kælinguna leiddi út moboið ,var notuð kæling reddaði því með einagrunar límbandi og hef sett Saman helling af velum en við erum mannleg og stundum gerum við mistök


Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum


Borð
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Sun 03. Jan 2021 13:59
Reputation: 11
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf Borð » Fös 14. Okt 2022 23:57

Fáum við full specs?

Geturu prufað aðra pci rauf fyrir skjákortið eða er það of stórt?




Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf evilscrap » Fös 14. Okt 2022 23:59

Staðfest. 4090 kortið var issueið. Prófum að uppfæra bios og reynj aftur


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2770
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 341
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf jonfr1900 » Lau 15. Okt 2022 01:15

Þú þarft oftast að stilla BIOS þannig að það fari fyrst á skjákortið og síðan á innbyggða kortið ef ekkert finnst á PCI-E raufinni. Það er samt mjög líklega búið að breyta þessu síðan ég athugaði þessar stillingar síðast.



Skjámynd

einar1001
Ofur-Nörd
Póstar: 200
Skráði sig: Fös 16. Sep 2016 19:45
Reputation: 24
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf einar1001 » Lau 15. Okt 2022 01:38

nýja ryzen línan getur tekið ágætlega langan tíma að boota í fyrsta skipti

varstu búinn að leyfa henni að vera í 5-6mín að reyna boota ?


Örgjövi: AMD ryzen 7900x. Minni: 2x16GB 5600MHz. GPU: Palit GameRock 3080ti 12gb . HDDs&SSDs: 1.2TB HDD, 1TB HDD, 1tb m.2 SSD, 500gb 960 pro m.2 SSD. Móðurborð: ASRock X670E PRO RS. PSU: AX850W. skjáir: Asus 144Hz 3D 1080p 27", samsung g7 240hz 1440p qled 27", Samsung 144Hz 1440p 32".


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf evilscrap » Lau 15. Okt 2022 08:27

einar1001 skrifaði:nýja ryzen línan getur tekið ágætlega langan tíma að boota í fyrsta skipti

varstu búinn að leyfa henni að vera í 5-6mín að reyna boota ?


Gaf henni góðan klukkutima hehe, en þetta var víst 4090 kortið sem var issueið. Bootaði án vandræða á 2080


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2


TheAdder
Geek
Póstar: 810
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 222
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf TheAdder » Lau 15. Okt 2022 09:15

evilscrap skrifaði:
einar1001 skrifaði:nýja ryzen línan getur tekið ágætlega langan tíma að boota í fyrsta skipti

varstu búinn að leyfa henni að vera í 5-6mín að reyna boota ?


Gaf henni góðan klukkutima hehe, en þetta var víst 4090 kortið sem var issueið. Bootaði án vandræða á 2080

Er þetta ASUS kort sem þú ert með?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf evilscrap » Lau 15. Okt 2022 10:15

TheAdder skrifaði:
evilscrap skrifaði:
einar1001 skrifaði:nýja ryzen línan getur tekið ágætlega langan tíma að boota í fyrsta skipti

varstu búinn að leyfa henni að vera í 5-6mín að reyna boota ?


Gaf henni góðan klukkutima hehe, en þetta var víst 4090 kortið sem var issueið. Bootaði án vandræða á 2080

Er þetta ASUS kort sem þú ert með?

Palit kort


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf Templar » Lau 15. Okt 2022 11:21

Myndi mæla með að skipta út þessum örgjörva upp í high end Intel, allt of mikið vesen með þetta low end dót.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf Templar » Lau 15. Okt 2022 11:22

Annars get ég trúað því að vandamálið er að pci slottið er á auto, ef þú fast setur það á Pcie 4 virkar nýja kortið.
Síðast breytt af Templar á Lau 15. Okt 2022 11:23, breytt samtals 2 sinnum.


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

Templar
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Reputation: 408
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf Templar » Lau 15. Okt 2022 11:27

Ertu nokkuð með vertical mount ig því pcie extension snúru?


--
|| 14900KS - Z790 - 96GB DDR6600 - 4090 - ||

Skjámynd

olihar
FanBoy
Póstar: 755
Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
Reputation: 155
Staða: Tengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf olihar » Lau 15. Okt 2022 12:02

Hljómar eins og vBios vandamál á skjákortinu. Ertu búinn að heyra í framleiðandanum?




Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Ny tölva, bootar ekki.

Pósturaf evilscrap » Lau 15. Okt 2022 14:40

Þetta lagaðist eftir að ég uppfærði moðurborðs biosinn frá asrock. Takk fyrir hjalpina. :)


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2