Ég keypti nýlega notaðan Define 7 XL en það fylgdu ekki með honum skrúfurnar til að festa hörðu diskana. Hélt að þetta myndu vera frekar venjulegar skrúfur sem maður ætti kannski í pokahorninu en svo var ekki.
Eru með 6-32 skrúfgangi og með svona breiðum haus til að grípa í gúmmí skinnurnar.

Er einhver með hugmynd hvar maður getur fengið svona skrúfur?
EDIT:
Geggjuð þjónusta!
