Þriggja arma skjástandur


Höfundur
kainzor
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Þriggja arma skjástandur

Pósturaf kainzor » Mán 20. Nóv 2023 11:21

Sælir,

Veit einhver um góðan þriggja arma skjástand hérna á ísl? eða er best að panta bara á amazon þó að það kosti 70 pund auka til að senda hana til ísl?

Þeir eru frekar dýrir hérna á íslandi þó að það sé ekki gott quality og ég held að það kosti jafn mikið að fá góðan skjástand þegar ég sá einn á elko sem kostar t.d. 30þ

Takk takk
Síðast breytt af kainzor á Mán 20. Nóv 2023 11:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja arma skjástandur

Pósturaf jonsig » Mán 20. Nóv 2023 16:56

Ég var í sömu stöðu og þú. En sá fyrir líkleg einhverja algera heppni útsölu á Roline örmum í origo, það merki er allt annar klassi en maður hefur vanist. Er með frekar þungan 34" og 28" samsung skjái.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2345
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 59
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja arma skjástandur

Pósturaf Gunnar » Mán 20. Nóv 2023 23:47

jonsig skrifaði:Ég var í sömu stöðu og þú. En sá fyrir líkleg einhverja algera heppni útsölu á Roline örmum í origo, það merki er allt annar klassi en maður hefur vanist. Er með frekar þungan 34" og 28" samsung skjái.

link?
https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skjair/Aukahlutir/Festingar-og-standar/Skjaarmur-fyrir-3-skjai-allt-ad-27%22svart/2_6433.action
þessi?

allavega ég er með svona sem ég var að nota en minnkaði niður í 2 skjái svo þú getur fengið minn ef þú hefur áhuga, eitthvað ódyrara en 25þúsund.
18þúsund?




Höfundur
kainzor
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Þriggja arma skjástandur

Pósturaf kainzor » Þri 21. Nóv 2023 10:12

Er aðalega með áhugan á standara með loft pumpu, þessi hjá elko kostar núna 30þ en vonast við að það lækki eitthvað fyrir black friday allavega...