vantar aðstoð með uppfæslu á borðtölvu


Höfundur
Mrjinx22
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 08. Jún 2018 18:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vantar aðstoð með uppfæslu á borðtölvu

Pósturaf Mrjinx22 » Fim 10. Nóv 2022 20:34

Góðann daginn eg er með ágæta borðtölvu en langar að eyða smá pening til að uppfæra hana sma
var að hugsa um að eyða svona 50-70 i hana en tilbuin að eyða sma meira til að geta gert hana betri
þetta eru spec fyrir hana

Operating System
Windows 10 Home 64-bit
CPU
Intel Core i5 @ 3.00GHz 48 °C
Coffee Lake 14nm Technology
RAM
32,0GB Dual-Channel Unknown @ 1064MHz (15-15-15-36)
Motherboard
Micro-Star International Co. Ltd. B360M MORTAR (MS-7B23) (U3E1) 35 °C
Graphics
KG271 (1920x1080@144Hz)
2047MB NVIDIA GeForce GTX 1660 SUPER (ASUStek Computer Inc) 53 °C
Storage
232GB Samsung SSD 860 EVO M.2 250GB (SATA (SSD)) 40 °C
931GB Seagate ST1000DM010-2EP102 (SATA )




gunni91
Besserwisser
Póstar: 3009
Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
Reputation: 217
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með uppfæslu á borðtölvu

Pósturaf gunni91 » Fim 10. Nóv 2022 23:56

það er crucial að fá að vita hvaða örgjörvi þetta er

er þetta Intel 8100, 8400, 8600, 9400, 9600?

Þetta móðurborð supportar amk alveg uppí i9 9900k, væri best fyrir þig að finna notaðan i7 9700K ( sem getur verið erfitt að finna).

Ef þú ferð í 9700K gætirðu t.d. farið í RTX 2080 eða jafnvel RTX 2080Ti án vandræða.
Hvernig aflgjafi er í vélinni hjá þér?
Síðast breytt af gunni91 á Fim 10. Nóv 2022 23:56, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Mrjinx22
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Fös 08. Jún 2018 18:11
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með uppfæslu á borðtölvu

Pósturaf Mrjinx22 » Fös 11. Nóv 2022 20:11

er með Intel Core i5-8500 CPU @ 3.00GHz
og með crosair cx550 aflgjafa,
gæti eg bara keypt Intel i7 12700KF og svo keypt RTX 3060 Ti 8 GB t.d og sett bara beint i tölvuna ?




TheAdder
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 228
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með uppfæslu á borðtölvu

Pósturaf TheAdder » Lau 12. Nóv 2022 09:38

Mrjinx22 skrifaði:er með Intel Core i5-8500 CPU @ 3.00GHz
og með crosair cx550 aflgjafa,
gæti eg bara keypt Intel i7 12700KF og svo keypt RTX 3060 Ti 8 GB t.d og sett bara beint i tölvuna ?

Nei, þú þyrftir að uppfæra móðurborðið og helst vinnsluminnið og aflgjafann í leiðinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo


Harold And Kumar
Gúrú
Póstar: 557
Skráði sig: Lau 21. Sep 2019 22:53
Reputation: 69
Staða: Ótengdur

Re: vantar aðstoð með uppfæslu á borðtölvu

Pósturaf Harold And Kumar » Fös 15. Nóv 2024 00:40

Lolli2010 skrifaði:ER EINHVER AÐ SELJA ÖRGJÖVI I9 9900ks or 9400f or i5 9600k

Ekki endilega staðurinn til þess að óskast eftir vöru….


Ryzen 9 3900
RTX 3080 10Gb
32gb ddr4 3600mhz
1440p 180hz