Þráðlaust net vandamál


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Þráðlaust net vandamál

Pósturaf evilscrap » Þri 26. Jan 2010 00:22

Jæja afsakið alla þessa þræði en ég er nýbúinn að uppsetja nýju tölvuna. Eftir að ég installaði þráðlausu driverunum þá er bæði Adapterinn i gangi og einning Windows netið?. Hvernig slekk ég á windows þráðlausa og hef adapterinn enn i gangi? Læt semsagt hinn managea netið ?


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1825
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 179
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net vandamál

Pósturaf Nariur » Þri 26. Jan 2010 04:51

hvað er Windows net? reyndu að orða þetta betur eða senda inn screens, myndir segja 1000 orð


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED

Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2208
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net vandamál

Pósturaf kizi86 » Þri 26. Jan 2010 08:03

evilscrap skrifaði:Jæja afsakið alla þessa þræði en ég er nýbúinn að uppsetja nýju tölvuna. Eftir að ég installaði þráðlausu driverunum þá er bæði Adapterinn i gangi og einning Windows netið?. Hvernig slekk ég á windows þráðlausa og hef adapterinn enn i gangi? Læt semsagt hinn managea netið ?


ef það fylgdi eitthvað forrit til að nota fyrir netkortið, ættirru að geta valið eikkað a þessa leið: "use this program to manage wireless networks" ætti annaðhvort að vera ef hægrismellir á iconið i taskbar eða þa bara einhverstaðar i "options/preferences/settings"


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net vandamál

Pósturaf evilscrap » Þri 26. Jan 2010 09:24

kizi86 skrifaði:
evilscrap skrifaði:Jæja afsakið alla þessa þræði en ég er nýbúinn að uppsetja nýju tölvuna. Eftir að ég installaði þráðlausu driverunum þá er bæði Adapterinn i gangi og einning Windows netið?. Hvernig slekk ég á windows þráðlausa og hef adapterinn enn i gangi? Læt semsagt hinn managea netið ?


ef það fylgdi eitthvað forrit til að nota fyrir netkortið, ættirru að geta valið eikkað a þessa leið: "use this program to manage wireless networks" ætti annaðhvort að vera ef hægrismellir á iconið i taskbar eða þa bara einhverstaðar i "options/preferences/settings"


Akkurat það sem ég á við, hef verið að leita út um allt, en finn það ekki=o


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

Skjámynd

kazgalor
Ofur-Nörd
Póstar: 239
Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net vandamál

Pósturaf kazgalor » Þri 26. Jan 2010 10:12

Ef að þú clickar á windows wireless tray-iconið þá færðu upp glugga með available wireless networks, þar er option sem heitir change advanced settings. Ef þú velur það ætti að koma upp gluggi, og í honum er tab sem heitir wireless networks. Undir þeim tab, alveg efst er hak við option sem heitir "use windows to manage wireless networks."

Þú einfaldlega hakar úr þeim valmöguleika, presto.


i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net vandamál

Pósturaf evilscrap » Þri 26. Jan 2010 14:13

Gleymdi að taka fram að þetta var fyrir Windows 7!


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net vandamál

Pósturaf BjarniTS » Þri 26. Jan 2010 14:17

Hvaða tegund af adapter ertu að nota ?
? Kom einhver hugbúnaður með honum sem þú veist hvað heitir eða getur gert grein fyrir ?



If no software to wireless network was provided with the wireless network adapter:
Click on Start / Run, then type the following command:

ncpa.cpl
Then click on OK.
Go to Network Connections.
Select the wireless connection and then Change connection settings.
In the Wireless connection tab, check Use Windows to configure my wireless network.
Activate the "Wireless Zero Configuration":
Go to Start / Run, enter:

SystemRoot% \ system32 \ services.msc / s
Double-click on Wireless Zero Configuration.
In the Startup type box, click Automatic, and then select Apply.
In Service status, click Start and press OK.


Nörd


Höfundur
evilscrap
Nörd
Póstar: 133
Skráði sig: Lau 25. Nóv 2006 12:00
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Þráðlaust net vandamál

Pósturaf evilscrap » Þri 26. Jan 2010 18:25

er með Trendnet TEW-632pi

Mig sýnist allar upplýsingarnar sem þið gefið mér vera fyrir Windows XP. Þarf þetta fyrir WIndows 7


AMD Phenom x4 965 - GIGABYTE GA-790FXTA-UD5 - Ati Radeon 5770 - 4GB 1333 MHZ Kingston - Cooler Master Ammo 533 - 1TB HDD - Nexus RX-8500 850W - Razer Deathadder - Logitech G15 - Steelseries S&S - Steelseries Siberia v2