Whowie! Fullt af breytingum núna, ákveðnir Intel og AMD örgjörvar hafa tekið ágætis verðfall, 512MB DDR-400 komið undir tíuþúsundkallinn ásamt fleiri verðlækkunum á vinnsluminni. 120GB SerialATA diskur kominn, 80GB ferðatölvuharðir diskar líka! Kominn tími á uppfærslu

(Segjum við það ekki hverja viku? Tja-jú.. við erum tölvunördar, við elskum uppfærslur

) Gaman að sjá hvað samkeppnin er farin að dreifast á milli verslana, spennandi tími framundan.

Kveðjum að sinni þar til næstu viku, Vaktin.