Síða 1 af 1

Hafa "best buy" reiti á vaktinni?

Sent: Fim 26. Des 2002 01:30
af Voffinn
Ég veit kannski að þetta er pínu langsótt, en hér er ein hugmynd!
Af því að á verðvaktinni er miðað við verð en ekki gæði, er þá ekki hægt að hafa svona "Bestu Kaupin miðað við verð". Sem væri þá í vörur sem ykkur finnst vera góðar, og ekki of dýrar. If u know what i mean?
Þetta er bara svona hugmynd sem flaug í kollinn á mér áðan, en alvega, ég fann þetta forum bara fyrir nokkrum dögum, þetta er alger snilld, Keep up the good work guys! :ban

Sent: Fim 26. Des 2002 02:44
af kiddi
Sæll og takk fyrir hugmyndina :) Það stendur til að breyta þessu svolítið fljótlega eftir áramót, þ.e. halda áfram með það sem er fyrir en bæta ýmsu við, og m.a. er svona best-buy reitir, og líka sérstakir tilboðsreitir, ekki langt frá því sem þú ert að pæla í. =)

Sent: Lau 28. Des 2002 00:13
af -Duce-
da best bang for da buck ! :lol:

Eins og það er vel þekkt nyrðra.