er hægt að fá svona á vaktina?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6318
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf worghal » Fim 27. Sep 2012 09:30

Sælir.
ég var á mínu venjulega morgunvafri og rakst á þessa síðu http://pcpartpicker.com
þetta er á margann hátt mjög líkt vaktinni nema þeir eru bara með ódýrasta verðið per hlut í stað hlut per búð.
á þessari síðu er einnig sniðugur hlutur sem væri flottur hér, http://pcpartpicker.com/ca/parts/partlist/ að búa til sína eigin inkaupalista :D

væri hægt að fá slíkann fítus hérna inn ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf Frost » Fim 27. Sep 2012 09:59

Helvíti er þetta sniðugt. Endilega einhver sem er sniðugur í forritun að koma svona upp :megasmile

Kæmi sér vel þegar það er verið að biðja um hjálp við samsetningu á tölvum hérna á vaktinni. Láta þá t.d. koma fram hvort hluturinn sé til á lager eða ekki og það ætti að vera hægt að panta hlutina í gegnum okkur :happy

Þetta eru reyndar bara draumórar en þetta væri algjör snilld.


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól


Vaski
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf Vaski » Fim 27. Sep 2012 10:39

Þetta lítur frábærlega út, það eru nokkrir hlutir þarna sem eru sniðugir, t.d. Price History, þannig að það sé auðvelt að sjá hvernig hlutur hefur þróast í verði.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf dori » Fim 27. Sep 2012 10:47

Ég var einu sinni að spá í að gera svo gott sem nákvæmlega svona. Það er bara svo erfitt að koma svona gæluverkefnum fyrir þegar maður er í fullri vinnu og á fullu að sinna öðrum áhugamálum.



Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf Zorky » Fim 27. Sep 2012 11:05

Þetta er algjör snilld !!! :þ



Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6318
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf worghal » Þri 15. Jan 2013 18:50

ætla að endurvekja þennan þráð.
væri gott að sjá hvað guðjóni og appel finnast um þetta :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16314
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Jan 2013 19:05

Þetta er sniðugt.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 142
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf Black » Þri 15. Jan 2013 19:09

GuðjónR skrifaði:Þetta er sniðugt.


ég læt þig fá svona kippu af bjór og þú ferð beint í verkið. :happy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf urban » Þri 15. Jan 2013 19:14

Black skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er sniðugt.


ég læt þig fá svona kippu af bjór og þú ferð beint í verkið. :happy


NEI !!!!
láttu hann í verkið og láttu hann svo fá kippu af bjór


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3199
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf Frost » Þri 15. Jan 2013 19:24

urban skrifaði:
Black skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Þetta er sniðugt.


ég læt þig fá svona kippu af bjór og þú ferð beint í verkið. :happy


NEI !!!!
láttu hann í verkið og láttu hann svo fá kippu af bjór


Já bjórinn eftirá, annars mun þetta taka nokkrar tilraunir :P


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16314
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf GuðjónR » Þri 15. Jan 2013 19:41

Svona verkefni er amk. 40feta gámur af bjór.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 471
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf urban » Þri 15. Jan 2013 19:45

GuðjónR skrifaði:Svona verkefni er amk. 40feta gámur af bjór.


hey, þú færð kippu, sættu þig við það ! :D


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf Haxdal » Þri 15. Jan 2013 20:06

Góð byrjun væri allavega að fá Línuritið yfir verðið á [ódýrustu] hlutunum svo maður geti séð trendið :)

En þetta er nokkuð sniðugt, setti saman vél sem mig langar í. http://pcpartpicker.com/ca/p/xLaR


Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <

Skjámynd

vargurinn
Ofur-Nörd
Póstar: 228
Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
Reputation: 0
Staðsetning: hafnarfijorden
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf vargurinn » Þri 15. Jan 2013 20:26

Sá annað á þessari síðu, það var að láta mann vita þegar verðið hefur lækkað í x mikla upphæð, væri skrambi sniðugt.
ps. fá skilaboð þegar var hefur lækkað um x mikla upphæð væri líka snilld :happy


HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5565
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf appel » Mið 16. Jan 2013 09:47

Ég skoða hvað er hægt. Mikið af þessu eru hugmyndir sem við höfum verið með áður.


*-*

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3606
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf dori » Mið 16. Jan 2013 10:19

Við ættum að hafa hackathon og sjá hvað við getum gert á þeim tíma :P




kepler
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 06:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf kepler » Mið 06. Feb 2013 12:46

Hvað um þessa hugmynd fyrir fjótlegar uppfærslur á verðum, að notendur gætu sett inn athugasemdir fyrir verðtöflurnar sem er á vaktinni-harðir diskar, minni...
Þannig um leið og einhver rekur sig á að verð stenst ekki, vara er búin o.sv.frv. þá gætu notendur séð/sett inn athugasemd um það við verðin í töflunni.
Svona einhvers konar, 'comment' í fljótandi glugga...erfitt/gerlegt/ekki sniðugt?
Held að það sé erfitt að vera sífellt að fletta verðum upp og afhverju ekki þá að nýta sér hjálp frá samfélagi notenda hérna?




vesley
Kóngur
Póstar: 4254
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf vesley » Þri 12. Mar 2013 10:52

Mér finnst að það ætti að vera löngu búið að skella inn verðvaktar dálk með Músum og lyklaborðum. Jafnvel hljóðkortum og kælingum. Aldrei of margir dálkar í verðvakt.



Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Reputation: 3
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf rango » Þri 12. Mar 2013 13:06

dori skrifaði:Við ættum að hafa hackathon og sjá hvað við getum gert á þeim tíma :P


Algjörlega! 8-[



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1256
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 88
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf Stuffz » Þri 12. Mar 2013 16:51

Þetta virðist bara ná yfir Kanadískar tölvuverslanir, bummer :(

væri sjálfsagt mjög þægilegt að hafa hér, samt eflaust hellings vinna fyrir búðirnar að uppfæra upplýsingarnar.

Mynd


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6318
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 445
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf worghal » Þri 12. Mar 2013 18:24

Stuffz skrifaði:Þetta virðist bara ná yfir Kanadískar tölvuverslanir, bummer :(

væri sjálfsagt mjög þægilegt að hafa hér, samt eflaust hellings vinna fyrir búðirnar að uppfæra upplýsingarnar.

[img]*mynd*[/img]

búðirnar uppfæra bara sýnar upplýsingar á sínum síðum svo er bara róbóti sem les þessar upplýsingar og byrtir svo hér.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1040
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 58
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf braudrist » Þri 12. Mar 2013 19:36

Nú, ég sem hélt að að Guðjón sæti sveittur fyrir framan tölvuna hvern einasta dag og kvöld að uppfæra þetta jafnóðum.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16314
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2020
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf GuðjónR » Þri 12. Mar 2013 19:43

braudrist skrifaði:Nú, ég sem hélt að að Guðjón sæti sveittur fyrir framan tölvuna hvern einasta dag og kvöld að uppfæra þetta jafnóðum.

Svoleiðis var þetta í mörg ár, eiginlega alveg þangað til fyrir ári síðan :)

worghal skrifaði:búðirnar uppfæra bara sýnar upplýsingar á sínum síðum svo er bara róbóti sem les þessar upplýsingar og byrtir svo hér.

Hárrétt, svoleiðis er þetta gert í dag.



Skjámynd

Stuffz
Kerfisstjóri
Póstar: 1256
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 88
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf Stuffz » Mið 13. Mar 2013 16:52

GuðjónR skrifaði:
braudrist skrifaði:Nú, ég sem hélt að að Guðjón sæti sveittur fyrir framan tölvuna hvern einasta dag og kvöld að uppfæra þetta jafnóðum.

Svoleiðis var þetta í mörg ár, eiginlega alveg þangað til fyrir ári síðan :)


Ég segi nú bara Kudos

eitthver hefði gefist uppá þessu fyrir löngu síðan :P


GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:búðirnar uppfæra bara sýnar upplýsingar á sínum síðum svo er bara róbóti sem les þessar upplýsingar og byrtir svo hér.

Hárrétt, svoleiðis er þetta gert í dag.


hve nákvæmt er það, virkar róbótinn á allar síður jafn vel eða sérstök sölukerfi betur en önnur o.s.f.?


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
Rafskjótar: KS-16S, KS-S22. CAMS: Insta360 X3, FLOW, GO, ACE Pro. Skydio 2
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5565
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1040
Staða: Ótengdur

Re: er hægt að fá svona á vaktina?

Pósturaf appel » Mið 13. Mar 2013 17:35

Stuffz skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
braudrist skrifaði:Nú, ég sem hélt að að Guðjón sæti sveittur fyrir framan tölvuna hvern einasta dag og kvöld að uppfæra þetta jafnóðum.

Svoleiðis var þetta í mörg ár, eiginlega alveg þangað til fyrir ári síðan :)


Ég segi nú bara Kudos

eitthver hefði gefist uppá þessu fyrir löngu síðan :P


GuðjónR skrifaði:
worghal skrifaði:búðirnar uppfæra bara sýnar upplýsingar á sínum síðum svo er bara róbóti sem les þessar upplýsingar og byrtir svo hér.

Hárrétt, svoleiðis er þetta gert í dag.


hve nákvæmt er það, virkar róbótinn á allar síður jafn vel eða sérstök sölukerfi betur en önnur o.s.f.?


"Róbótinn" virkar á allar síður jafn vel, ef það kemur upp eitthvað vandamál þá lætur róbotinn vita og það er lagfært. Eftir að kerfið var tekið upp fyrir meira en ári síðan þá hefur bara held ég eitt issue komið upp þrátt fyrir að sumar verslanir hafi skipt um vefsíður, en það var "user error" hjá Guðjóni :)


*-*