Spjallid i rugli?

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Spjallid i rugli?

Pósturaf steinarorri » Þri 20. Nóv 2012 22:05

Allt i einu vard Spjallid svona, eg profadi ad loka chrome, ekkert breyttist. Profadi IE og thad var adeins skarra, islensku stafirnir komu allavega aftur en linurnar 4 efst voru enntha. Er thetta svona hja einhverjum odrum?
Mynd

Edit: eg get ekki skrifad islenska stafi i thessi box thvi tha bidur hann mig um t.d. ad thad verdi ad setja inn efni a nyjum thraedi (ef i subject) og ad skilabod innihaldi of faa stafi (ef islenskir stafir i adaltextanum)

I Internet Explorer koma islenskir stafir, en samt PHP Warning efst... en eg get ekki skrad mig inn i IE :/
Síðast breytt af steinarorri á Þri 20. Nóv 2012 22:09, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 682
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Reputation: 46
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf flottur » Þri 20. Nóv 2012 22:06

steinarorri skrifaði:Allt i einu vard Spjallid svona, eg profadi ad loka chrome, ekkert breyttist. Profadi IE og thad var adeins skarra, islensku stafirnir komu allavega aftur en linurnar 4 efst voru enntha. Er thetta svona hja einhverjum odrum?
Mynd



Alveg sammála, hvað er að gerast?


Lenovo Legion dektop.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16277
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf GuðjónR » Þri 20. Nóv 2012 22:19

Smá tilrauna starfsemi :D



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf tdog » Þri 20. Nóv 2012 22:24

GuðjónR skrifaði:Smá tilrauna starfsemi :D

Var ekki búið að banna þér að fá þér og fikta í spjallinu á sama tíma?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16277
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf GuðjónR » Þri 20. Nóv 2012 22:28

tdog skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Smá tilrauna starfsemi :D

Var ekki búið að banna þér að fá þér og fikta í spjallinu á sama tíma?

Æji jú .... eg var bara búinn að steingleyma :D




Höfundur
steinarorri
Gúrú
Póstar: 565
Skráði sig: Mán 25. Jan 2010 23:54
Reputation: 45
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf steinarorri » Þri 20. Nóv 2012 23:28

GuðjónR skrifaði:Smá tilrauna starfsemi :D


Haha, gott að þetta er allavega komið í lag :)



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf mundivalur » Mán 26. Nóv 2012 14:14

Ertu að vinna í þessu :D
gvuð.JPG
gvuð.JPG (36.02 KiB) Skoðað 1702 sinnum



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3813
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 141
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf Daz » Mán 26. Nóv 2012 14:19

Svara takkinn horfinn?
Ég var að sjá að ég átti 3 ólesin skilaboð í pósthólfinu, þó alltaf stæði bara "0 ný einkaskilaboð".



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16277
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Nóv 2012 14:40

Ég vissi af þessu...er að leita af vitlausun kóða > sjáið neðst til vinstri og undir B þegar þið replyið eða skrifið nýtt innlegg.
Meðan ég er að scanna alla fælana yfir og prófa þá má búast við einhverju svona skrítnu, not to worry.
Viðhengi
code.jpg
code.jpg (9.82 KiB) Skoðað 1675 sinnum




playman
Of mikill frítími
Póstar: 1998
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Reputation: 71
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf playman » Mán 26. Nóv 2012 14:42

GuðjónR skrifaði:Ég vissi af þessu...er að leita af vitlausun kóða > sjáið neðst til vinstri og undir B þegar þið replyið eða skrifið nýtt innlegg.
Meðan ég er að scanna alla fælana yfir og prófa þá má búast við einhverju svona skrítnu, not to worry.

Áttu ekki subdomain fyrir svona fikkt? :megasmile


CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16277
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1995
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Nóv 2012 14:54

playman skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég vissi af þessu...er að leita af vitlausun kóða > sjáið neðst til vinstri og undir B þegar þið replyið eða skrifið nýtt innlegg.
Meðan ég er að scanna alla fælana yfir og prófa þá má búast við einhverju svona skrítnu, not to worry.

Áttu ekki subdomain fyrir svona fikkt? :megasmile


Jú það er bara miklu skemmtilegra að gera þetta LIVE! :mad1



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Spjallid i rugli?

Pósturaf hagur » Mán 26. Nóv 2012 17:54

Mynd