Síða 1 af 1

Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 12:20
af Frost
Er ekki að koma tími á að bæta nýju línunni af AMD skjákortum inní verðvaktina?
Eru reyndar til á fáum stöðum en vonandi fara þau að bætast inn hjá hinum verslununum

Ég sé að þau eru bara til hjá Tölvulistanum, Computer.is og Tölvutek.

Tölvulistinn:
R7-240
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x

Computer.is:
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x
R9-280x

Tölvutek:
R7-240
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 12:23
af GuðjónR
Frost skrifaði:Er ekki að koma tími á að bæta nýju línunni af AMD skjákortum inní verðvaktina?
Eru reyndar til á fáum stöðum en vonandi fara þau að bætast inn hjá hinum verslununum

Ég sé að þau eru bara til hjá Tölvulistanum, Computer.is og Tölvutek.

Tölvulistinn:
R7-240
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x

Computer.is:
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x
R9-280x

Tölvutek:
R7-240
R7-250
R7-260x
R9-270x
R9-280x


Takk fyrir þetta, skelli þessu inn í dag!

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 12:34
af Frost
:happy

Er frekar spenntur fyrir 280x.

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 13:30
af playman
Pínu sorglegt að það sé bara rebrand í gangi. var að vonast til þess að
280x væri öflugra en 7970oc :thumbsd

En það er allaveganna ódýrara en 7970oc kortið.
http://www.legitreviews.com/amd-radeon- ... msi_126195

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 13:55
af GuðjónR
Komið á Vaktina, flott að fá svona ábendingar :)

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 14:05
af Frost
GuðjónR skrifaði:Komið á Vaktina, flott að fá svona ábendingar :)


Eitt annað sem ég vill benda á er að 240, 250 og 260x eiga að vera R7, ekki R9. Fór smá í pirrurnar á mér :lol:

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 14:16
af GuðjónR
Frost skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Komið á Vaktina, flott að fá svona ábendingar :)


Eitt annað sem ég vill benda á er að 240, 250 og 260x eiga að vera R7, ekki R9. Fór smá í pirrurnar á mér :lol:

ohhh me bad! búinn að fixa! ... gæti samt tekið nokkrar mín að bufferast.

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 14:37
af Hnykill
AMD Radeon R9-280x í Tölvutek alveg 10.000 kalli dýrari en Tölvutækni ! :thumbsd ..samt bæði Gigabyte kort :wtf

Það má segja að nú sé Vaktin.is að standa undir nafni :happy

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 15:31
af rapport
Þar sem þetta er bara rebrand, þá þarf ekki að eyða svona miklu plássi í þetta, bara hafa t.d. "7970/R9 280" etc.

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 15:40
af Hnykill
rapport skrifaði:Þar sem þetta er bara rebrand, þá þarf ekki að eyða svona miklu plássi í þetta, bara hafa t.d. "7970/R9 280" etc.


Þau eru alveg "crossfire compatible" við sum eldri kortin, en það myndi lækka afkastagetu þeirra niður í minna kortið.. það er meira en bara Mhz sem voru hækkuð. alveg frá driverum til shader units. svo mér finnst þau alveg eiga sinn eiginn sess sem "nýtt brand".

Ég á sjálfur Gigabyte 7950 sem yfirklukkast bara í rugl ef ég segi frá sjálfur.. svo ég ætla sitja þessa seríu af mér. :8)

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 16:16
af worghal
Hnykill skrifaði:
rapport skrifaði:Þar sem þetta er bara rebrand, þá þarf ekki að eyða svona miklu plássi í þetta, bara hafa t.d. "7970/R9 280" etc.


Þau eru alveg "crossfire compatible" við sum eldri kortin, en það myndi lækka afkastagetu þeirra niður í minna kortið.. það er meira en bara Mhz sem voru hækkuð. alveg frá driverum til shader units. svo mér finnst þau alveg eiga sinn eiginn sess sem "nýtt brand".

Ég á sjálfur Gigabyte 7950 sem yfirklukkast bara í rugl ef ég segi frá sjálfur.. svo ég ætla sitja þessa seríu af mér. :8)

best að sjá bara hvað nvidia svara :D
það eina sem amd gerðu til að ýta við nvidia í þetta skiptið er ekki performance, heldur verð :P

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 16:30
af Kristján
nvidia kemur með GTX 7x0 "TI"

Re: Nýju AMD skjákortin í verðvaktina.

Sent: Þri 22. Okt 2013 17:21
af Frost
Kristján skrifaði:nvidia kemur með GTX 7x0 "TI"


Þeir eru að fara að gefa út 780ti.