Síða 1 af 1

Fréttir af Verðvaktinni - 21. apríl 2003

Sent: Mán 21. Apr 2003 23:26
af kiddi
Svona í anda þess sem við gerum hér á Vaktinni, þá væri gaman að gera smá könnun! Hver gerir bestu páskaeggin?

Fleiri eru ekki fréttirnar í bili, verðlækkanir hafa nánast verið ósýnilegar, nema að Pentium4 3.06ghz er stöðugt að ná raunverulegra verði. Vonum að fríið hafi orðið flestum til góðs! Bestu kveðjur frá Vaktinni!

Sent: Þri 22. Apr 2003 01:59
af Castrate
hmm vantar að manni finnst öll vera jafn góð :lol:

Sent: Þri 22. Apr 2003 03:00
af d00m
Það er greinilegt hvað flestir kjósa. Ekki skrítið þar sem ég heyrði í fréttum að Nói Siríus væri með 70% markaðshlutdeild þegar kemur að páskaeggjum :shock:

Sent: Þri 22. Apr 2003 09:43
af Voffinn
issuss...er ég sá eini sem kýs ekki nóa síríus ?
Gleðilega páska kiddi minn :wink:

Sent: Þri 22. Apr 2003 12:45
af MezzUp
ég hef bara ekkert verið að pæla í þessu og mér er nokkuð sama

Sent: Þri 22. Apr 2003 13:40
af gumol
Þetta er nú nokkuð afgerandi...Nói Siríus er mað bestu eggin :D

Sent: Þri 22. Apr 2003 14:35
af Voffinn
nei gummi minn, góa er afgerandi best... þetta er bara einhver villutrú (myth) að nói sé bestur...enda auglýsa þeir mest.

Sent: Mið 23. Apr 2003 08:56
af halanegri
verði ykkur að góu...

btw, ég kaus góu

Sent: Mið 23. Apr 2003 09:44
af gumol
Já voffi, ert þú ert alvitur og við bara hálvitar?
Alltaf sama sagan með þig.

Sent: Mið 23. Apr 2003 13:59
af halanegri
kannski er hann alvitur, maður veit aldrei..........

Sent: Mið 23. Apr 2003 14:05
af gumol
Treistu mér, hann er ekki alvitur. :) (hann heldur því fram að Williams séu bestir í F1)

Sent: Mið 23. Apr 2003 14:10
af Voffinn
bíddu bíddu bíddu...er verið að véfengja visku mína ? :?
bölvaður svikar ;)

Sent: Mið 23. Apr 2003 14:12
af gumol
Á meðan þú heldur svona fjarstæðum fram, eins og þetta með Williams, er ekki annað hægt en að vara fólk við þér :D

Sent: Mið 23. Apr 2003 14:15
af Voffinn
passaðu þig eða ég læt þig finna fyrir viskunni í kollinum á mér (skalla þig) :punk

Sent: Mið 23. Apr 2003 14:35
af halanegri
Enga vitleysu nú, auðvitað eru Ferrari betri en Williams í F1 :D

Sent: Mið 23. Apr 2003 14:49
af gumol
auðvitað :)