Síða 1 af 1

Sjálfvirk innskráning "lyklar"

Sent: Sun 22. Mar 2015 09:49
af GuðjónR
Mig langaði að benda á einn möguleika á spjallborðinu sem hugsalega hefur farið fram hjá ykkur.
Ef þið loggið ykkir inn á spjallið í annari tölvu en ykkar eigin og merkið óvart við "Sjálfvirk innskráning." þá getið þið
eytt því út í annari tölvu.
Spjallborðið heldur logg yfir allar umbeðnar "Sjálfvirkar innskráningar" og hægt er að eyða þeim út.
Þetta er samskonar fídus og er á Facebook, "Where You're Logged In"

Þið finnið þetta á stjórnborðinu ykkar, en hér er beinn linkur:
ucp.php?i=ucp_profile&mode=autologin_keys