Síða 1 af 1

Hlutföll og breytingar milli vikna

Sent: Þri 20. Maí 2003 21:32
af Fumbler
:arrow: Verðhlutföll og Breytingar

Þetta er önnur vikan sem ég er búinn að halda þessa síðu út. Mér fynnst nefnilega þetta framtak hjá http://www.vaktin.is vera algjör snild.
Ég póstaði þessari síðu undir vélbúnaður á http://www.hugi.is 8.maí og fékk góð viðbrögð.

Endilega sendið mér comment um þetta. Ég ætla að reyna að uppfæra síðuna jafnt vaktini

Sent: Þri 20. Maí 2003 22:32
af Voffinn
enn... ein spurning... fékkstu leyfi hjá vaktamönnum ? en annars er eþtta flott framtak hjá þér !

Sent: Þri 20. Maí 2003 23:24
af MezzUp
annars, fyrst að þú ert að slá þetta sona inn, þá væri flott að sjá súlúrit þar sem að % lækkun í texta sýnir manni þetta ekkert rosalega skilvirkilega, flott hjá þér að nenna þessu samt

Sent: Mið 21. Maí 2003 00:26
af gumol
Voffinn skrifaði:enn... ein spurning... fékkstu leyfi hjá vaktamönnum ? en annars er eþtta flott framtak hjá þér !

Ertu að meina að hafa merkið þeirra efst eða?
Ég sé ekkert annað þarna sem vaktin á.

Sent: Fim 22. Maí 2003 14:51
af Fumbler
Nei, ég spurði ekki um neitt leyfi. (er vaktin.is skrásett vörumeri?) Ég bara vona að vaktar menn fari ekki í fílu útaf þessu.
Þetta er allt gert í góðri trú til að koma sem flestum upplýsingu út. :roll:

Já þetta með súluritið er góð hugmynd, sjáum hvað við getum gert í því.

Sent: Fim 22. Maí 2003 15:14
af kiddi
Auðvitað förum við ekki í fílu yfir einhverju svona, við erum einfaldlega að taka þátt í uppbyggingunni á nördasamfélaginu, svona eins og hugi.is/velbunadur & partalistinn o.fl. Því meiri upplýsingar fyrir neytendur því betra, fyrir alla :D

Okkur hefði samt þótt vænt um að vera látnir vita með notkun merkisins okkar að fyrra bragði ;-)