Síða 3 af 5

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 08. Des 2020 12:51
af Klemmi
Diddmaster skrifaði:Er með smá spurningu er hægt að láta builder linka opnast í nýjum tab? Þegar ég klikka á þá í umræðum.


GuðjónR skrifaði:Köllum í GuðjónR

Líklega opnast það ekki sjálfkrafa í nýjum tab eins og aðrir linkar, þar sem þetta er á sama domaini. GuðjónR veit kannski hvort að spjallborðið bjóði upp á einhverjar sér stillingar í þeim efnum.

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 08. Des 2020 12:55
af Diddmaster
Lexxinn skrifaði:
Diddmaster skrifaði:Æðislegt framtak takk fyrir

Er með smá spurningu er hægt að láta builder linka opnast í nýjum tab? Þegar ég klikka á þá í umræðum.

ÉG er með vaktina opna í tab ásamt fleira alltaf, en þegar ég klikka á builder linkana opnast það í sama tab og ég gleimi alltaf að það er svo og exa alltaf tabin þegar ég er búinn að lesa buildið og þarf svo að fara í history til að restora tabinn (ligg í sòfanum og nenni ekki að teygja mig í lyklaborðið \:D/ )


ctrl + shift + T (cmd+shift+T á mac)

Takk fyrir svarið vinur jòlaknús. Nenni samt ekki að standa upp úr sòfanum og ná í lyklaborðið. Er líka hægt að hægri klikka músina og gera open in new tab á alla linka það bara er ekki fast í minninu og það tekur alveg að meðaltali 21 dag að búa til nýja venju.Er vanur að exa òþarfa tabs og geri það þessvegna nánast òsjálfrátt

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 08. Des 2020 13:28
af GuðjónR
Klemmi skrifaði:
Diddmaster skrifaði:Er með smá spurningu er hægt að láta builder linka opnast í nýjum tab? Þegar ég klikka á þá í umræðum.


GuðjónR skrifaði:Köllum í GuðjónR

Líklega opnast það ekki sjálfkrafa í nýjum tab eins og aðrir linkar, þar sem þetta er á sama domaini. GuðjónR veit kannski hvort að spjallborðið bjóði upp á einhverjar sér stillingar í þeim efnum.

Hann opnast í nýjum tab :)

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 08. Des 2020 13:40
af agnarkb
Helvíti flott.
Myndi samt vilja að það væri hægt að bæta við auka SSD/HDD.

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 08. Des 2020 13:44
af Diddmaster
GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:
Diddmaster skrifaði:Er með smá spurningu er hægt að láta builder linka opnast í nýjum tab? Þegar ég klikka á þá í umræðum.


GuðjónR skrifaði:Köllum í GuðjónR

Líklega opnast það ekki sjálfkrafa í nýjum tab eins og aðrir linkar, þar sem þetta er á sama domaini. GuðjónR veit kannski hvort að spjallborðið bjóði upp á einhverjar sér stillingar í þeim efnum.

Hann opnast í nýjum tab :)


Ekki í þráðum þegar fòlk er að setja inn linka í umræður sjá --https://builder.vaktin.is/build/

Hann opnast í nýjum tab á forsíðuni en ekki hér varstu ekki að meina það??

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 08. Des 2020 13:49
af Njall_L
Diddmaster skrifaði:
Lexxinn skrifaði:
Diddmaster skrifaði:Æðislegt framtak takk fyrir

Er með smá spurningu er hægt að láta builder linka opnast í nýjum tab? Þegar ég klikka á þá í umræðum.

ÉG er með vaktina opna í tab ásamt fleira alltaf, en þegar ég klikka á builder linkana opnast það í sama tab og ég gleimi alltaf að það er svo og exa alltaf tabin þegar ég er búinn að lesa buildið og þarf svo að fara í history til að restora tabinn (ligg í sòfanum og nenni ekki að teygja mig í lyklaborðið \:D/ )


ctrl + shift + T (cmd+shift+T á mac)

Takk fyrir svarið vinur jòlaknús. Nenni samt ekki að standa upp úr sòfanum og ná í lyklaborðið. Er líka hægt að hægri klikka músina og gera open in new tab á alla linka það bara er ekki fast í minninu og það tekur alveg að meðaltali 21 dag að búa til nýja venju.Er vanur að exa òþarfa tabs og geri það þessvegna nánast òsjálfrátt

Getur líka smellt á skrunhjólið í staðinn fyrir að hægrismella og open in new tab. Vissulega ný venja að læra en mun þæginlegri heldur en að hægriklikka og vesenast.

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 08. Des 2020 13:59
af GuðjónR
Kóðinn er: target='_blank' en hann opnar nýjan "tab"

Kóði: Velja allt

<td align='center' class='menunavgult'><a href='https://builder.vaktin.is' class='menunavtext' target='_blank'>Sm&#237;&#240;a t&#246;lvu</a></td>

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 08. Des 2020 14:09
af Diddmaster
GuðjónR skrifaði:Kóðinn er: target='_blank' en hann opnar nýjan "tab"

Kóði: Velja allt

<td align='center' class='menunavgult'><a href='https://builder.vaktin.is' class='menunavtext' target='_blank'>Sm&#237;&#240;a t&#246;lvu</a></td>

Veit að hann er tòmur var bara sýnis eintak en þegar ég klikka á hann hverfur þetta og opnar build þráðinn opnast í sama tab (nota chrome)

En allir aðrir linkar á spjall borðinu opnast í glænýjum tab sjá til dæmis =https://www.tl.is/search/LG-24GM79GB%7CLG-24MK400HB%7CLG-34WK650W%7CRAZ-RZ8302480100B3M1%7CRAZ-RZ1201730100R3G1%7CRAZ-RZ0402070100R3M1%7CAMA-FIREHD8%7CAMA-KINDLEPAPERWHG10%7CAMA-FIRETVSTICK4K%7CAPL-MR7F2FDA%7CAPL-MR7G2FDA%7CAPL-MMTN2ZM/

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 16. Mar 2021 15:16
af Klemmi
Ég bætti í flýti við í gær möguleikanum að sía niður á verslun.
Vildi spyrja ykkur um skoðun, ætti þessi sía að færast á milli síða s.s. ef ég er í örgjörva, vel að sía niður á Tölvutækni, fer svo yfir í vinnsluminni, ætti Tölvutækni að vera sjálfvalið þar líka, eða ætti ég að þurfa að velja það aftur?

verslun.png
verslun.png (38.24 KiB) Skoðað 10294 sinnum

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 16. Mar 2021 21:29
af GuðjónR
Klemmi skrifaði:Ég bætti í flýti við í gær möguleikanum að sía niður á verslun.
Vildi spyrja ykkur um skoðun, ætti þessi sía að færast á milli síða s.s. ef ég er í örgjörva, vel að sía niður á Tölvutækni, fer svo yfir í vinnsluminni, ætti Tölvutækni að vera sjálfvalið þar líka, eða ætti ég að þurfa að velja það aftur?

verslun.png

Flott að geta valið ákveðna verslun ef þú ert að spá í að kaupa allt á sama stað og ég held ég myndi láta sjálfvalið ganga á milli vöruflokka. :)

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Þri 16. Mar 2021 21:34
af appel
Svalt :)

Spurning hvort hægt sé að filtera eftir "aðeins vörur til á lager", doldill bömmer að sjá vörur sem eru ekki til eða er sérpöntun.

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Mið 17. Mar 2021 08:27
af Dr3dinn
appel skrifaði:Svalt :)

Spurning hvort hægt sé að filtera eftir "aðeins vörur til á lager", doldill bömmer að sjá vörur sem eru ekki til eða er sérpöntun.


Geggjað ef svo væri hægt, annars er 8 mánaða bið eftir 3080 þessa daganna, spurning hvort það þurfi bara að merkja vörur, bíðið eftir replacement :)

Allstaðar 2-8 mánaðar bið eftir skjákortum, hringdi í flestar búðirnar í gær. (5800/5900/3070/3060/3090 etc)

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Mið 17. Mar 2021 11:24
af Klemmi
Dr3dinn skrifaði:
appel skrifaði:Svalt :)

Spurning hvort hægt sé að filtera eftir "aðeins vörur til á lager", doldill bömmer að sjá vörur sem eru ekki til eða er sérpöntun.


Geggjað ef svo væri hægt, annars er 8 mánaða bið eftir 3080 þessa daganna, spurning hvort það þurfi bara að merkja vörur, bíðið eftir replacement :)

Allstaðar 2-8 mánaðar bið eftir skjákortum, hringdi í flestar búðirnar í gær. (5800/5900/3070/3060/3090 etc)


Þegar ég smíðaði þetta, þá var annað ástand á markaðnum, og færri verslanir voru að sýna lagerstöðu. Þá þótti mér ekki eðlilegt að hafa lagerstöðu inni, því það myndi "verðlauna" þá sem voru ekki með lagerstöðu, því það kæmi engin merking/athugasemd hjá þeim, á meðan þeir sem hefðu lagerstöðu myndu fá merkingu og líklegra að notendur myndu líta fram hjá þeim þess vegna.

Hins vegar með þessum skorti á skjákortum og fleiri vörum, þá sýnist mér flestar ef ekki allar verslanir vera byrjaðar að skrá lagerstöðu, svo það opnar á möguleikann að byrja að scrape-a það með.

Ég átta mig samt ekki á því hvernig væri best að birta þessar upplýsingar, þar sem að margar verslanir geta verið með sömu vöruna, og einungis sést hvaða verslun er ódýrust með vöruna þegar verið er að skoða listana. Óska því eftir hugmyndum að því hvernig slík virkni ætti að birtast og virka :)

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Mið 17. Mar 2021 11:54
af Dr3dinn
Klemmi skrifaði:
Dr3dinn skrifaði:
appel skrifaði:Svalt :)

Spurning hvort hægt sé að filtera eftir "aðeins vörur til á lager", doldill bömmer að sjá vörur sem eru ekki til eða er sérpöntun.


Geggjað ef svo væri hægt, annars er 8 mánaða bið eftir 3080 þessa daganna, spurning hvort það þurfi bara að merkja vörur, bíðið eftir replacement :)

Allstaðar 2-8 mánaðar bið eftir skjákortum, hringdi í flestar búðirnar í gær. (5800/5900/3070/3060/3090 etc)


Þegar ég smíðaði þetta, þá var annað ástand á markaðnum, og færri verslanir voru að sýna lagerstöðu. Þá þótti mér ekki eðlilegt að hafa lagerstöðu inni, því það myndi "verðlauna" þá sem voru ekki með lagerstöðu, því það kæmi engin merking/athugasemd hjá þeim, á meðan þeir sem hefðu lagerstöðu myndu fá merkingu og líklegra að notendur myndu líta fram hjá þeim þess vegna.

Hins vegar með þessum skorti á skjákortum og fleiri vörum, þá sýnist mér flestar ef ekki allar verslanir vera byrjaðar að skrá lagerstöðu, svo það opnar á möguleikann að byrja að scrape-a það með.

Ég átta mig samt ekki á því hvernig væri best að birta þessar upplýsingar, þar sem að margar verslanir geta verið með sömu vöruna, og einungis sést hvaða verslun er ódýrust með vöruna þegar verið er að skoða listana. Óska því eftir hugmyndum að því hvernig slík virkni ætti að birtast og virka :)


Spurning að gera ? á þessum vöruflokkum sem ekki er vitað eða óvíst um í framtíðinni? :)

Þú ert að standa þig ljómandi vinur, það er ekki á þér að það vanti vörur á klakann!

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Fim 25. Mar 2021 20:10
af halipuz1
Nennti ekki að lesa í gegnum þráðinn en hvernig væri að hafa in-stock á buildernum? Kannski of flókið?

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Fös 26. Mar 2021 11:25
af Viktor
halipuz1 skrifaði:Nennti ekki að lesa í gegnum þráðinn en hvernig væri að hafa in-stock á buildernum? Kannski of flókið?

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Fös 26. Mar 2021 12:22
af Klemmi
Eftir stendur spurningin, hvernig ætti útfærslan að vera, þ.e. þegar fleiri en ein verslun býður upp á vöruna, en misjafnt hvort það sé til á lager eða ekki... kannski bara hak sem býður þér að fela vörur/framboð verslana sem eru ekki til á lager?

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Fös 26. Mar 2021 16:13
af halipuz1
Sallarólegur skrifaði:
halipuz1 skrifaði:Nennti ekki að lesa í gegnum þráðinn en hvernig væri að hafa in-stock á buildernum? Kannski of flókið?


Þið eruð hetjur, lesið meira að segja fyrir mann!

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Sun 13. Feb 2022 11:06
af gunni91
Tölvulistinn er kominn með nýjan vef svo builder-inn er ekki að grípa neitt frá þeim lengur.

Sama með Att, sé engar vörur frá þeim inná?

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Sun 13. Feb 2022 11:52
af Klemmi
gunni91 skrifaði:Tölvulistinn er kominn með nýjan vef svo builder-inn er ekki að grípa neitt frá þeim lengur.

Sama með Att, sé engar vörur frá þeim inná?


Jámm, það er alveg rétt :)

Ekki búinn að gefa mér tíma til að aðlaga scraperinn og migrate-a vörurnar yfir.

Kemst vonandi í það fljótlega :happy

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Sun 13. Feb 2022 23:25
af SolviKarlsson
Það er enginn hlekkur á builderinn frá verðvaktinni, er það ekki eitthvað sem mætti hafa í hausnum við hliðina á til að komast á spjallið?

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Mán 14. Feb 2022 07:30
af GuðjónR
SolviKarlsson skrifaði:Það er enginn hlekkur á builderinn frá verðvaktinni, er það ekki eitthvað sem mætti hafa í hausnum við hliðina á til að komast á spjallið?

Skarplega athugað!
Það gleymdist!! :wtf

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Fim 17. Mar 2022 16:18
af Klemmi
Klemmi skrifaði:
gunni91 skrifaði:Tölvulistinn er kominn með nýjan vef svo builder-inn er ekki að grípa neitt frá þeim lengur.

Sama með Att, sé engar vörur frá þeim inná?


Jámm, það er alveg rétt :)

Ekki búinn að gefa mér tíma til að aðlaga scraperinn og migrate-a vörurnar yfir.

Kemst vonandi í það fljótlega :happy


Þessi von mín rættist ekki. Þurftum að flytja af heimilinu vegna framkvæmda og hef því ekki verið með venjulegu tölvuaðstöðuna mína, en vonandi er þetta allt að smella núna.

Er búinn að lagfæra scraperinn, ætla svo að vonast til að fá eitthvað stroke of genius til að mappa gömlu urlin snyrtilega yfir á nýju urlin hjá Tölvulistanum og Att... vonandi tekst mér að græja þetta fyrir eða um helgina.

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Lau 19. Mar 2022 03:06
af straumar
GuðjónR skrifaði:Þetta er glæsilegt hjá klemma!
Þið gætið þurft að „clear cache“ á browser til að sjá hnappinn.


Smá hér utan efnis þessa þráðs mögulega, bara spá á þessari mynd hér koma upp 4 möguleikar:

Spjallið - straumar - verðvaktin - smíða tölvu undir vaktin.is merkinu.


Hjá mér kemur Spjallið - vaktin - smíða tölvu

af hverju kemur t.d ekki "straumar" hjá mér :) ?

kv

Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni

Sent: Fös 15. Apr 2022 18:01
af worghal
Eitt sem mig langar að benda á að þegar builderinn er opnaður í síma þá get ég með engu móti notað dropdown menuin til að flokka betur hvað er í boði.
Til dæmis ef ég er að leita að móðurborði fyrir LGA1700 þá þá hreinlega vantar dropdown menuið og get ég ekkert flokkað, sé bara öll móðurborð.
Einnig ef ég stilli í vafranum á desktop mode þá breytist ekkert nema víddin á síðunni og dropdowns koma ekki inn.