Síða 1 af 2

Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Lau 10. Apr 2021 11:21
af GuðjónR
Þá er nýjasta kynslóðin mætt til okkar.

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Lau 10. Apr 2021 15:48
af Saber
Man þegar unlocked i5 kostaði 35k og i7 flaggskipið (i9 var ekki til) kostaði rúm 50k. :dissed

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Lau 10. Apr 2021 18:15
af audiophile
Flott! Ætlaði einmitt að fara að skoða verðin á þeim.

Hvað er samt málið með verðið hjá Att og Tölvulistanum?

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Lau 10. Apr 2021 19:28
af CendenZ
Eru komin einhver móðurborð fyrir þá ?

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Lau 10. Apr 2021 21:06
af GuðjónR
CendenZ skrifaði:Eru komin einhver móðurborð fyrir þá ?

Þeir eru 1200 pinna og virka því með eldri móðurborðum.
https://wccftech.com/intel-rocket-lake- ... 4-support/

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Lau 10. Apr 2021 21:46
af Klemmi
Var að uppfæra builderinn með nýjum vörum, búinn að vera latur undanfarið.

En það eru alveg komin nokkur borð fyrir þessa örgjörva :)

intel 5-series.png
intel 5-series.png (240.89 KiB) Skoðað 5962 sinnum

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Lau 10. Apr 2021 23:20
af Hausinn
Skilst að i5 11400 sé sá eini sem er þess virði að kaupa. Ef bara það væri hægt að grípa í eitthvað ódýrt skjákort í búðum núna.

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 09:55
af jonsig
GuðjónR skrifaði:
CendenZ skrifaði:Eru komin einhver móðurborð fyrir þá ?

Þeir eru 1200 pinna og virka því með eldri móðurborðum.
https://wccftech.com/intel-rocket-lake- ... 4-support/


Var AMD móðurborð kynning líka í fyrra ?

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 10:03
af GuðjónR
jonsig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
CendenZ skrifaði:Eru komin einhver móðurborð fyrir þá ?

Þeir eru 1200 pinna og virka því með eldri móðurborðum.
https://wccftech.com/intel-rocket-lake- ... 4-support/


Falin auglýsing ? Man ekki eftirVar AMD kynningu frá þér þótt þeir voru töluvert meira sexymóbó kynning líka í fyrra.fyrra ?

Falin auglýsing? ... já auðvitað, ég er RISA hluthafi í Intel og hef því mikilla hagsmuna að gæta!

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 12:15
af Klemmi
jonsig skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
CendenZ skrifaði:Eru komin einhver móðurborð fyrir þá ?

Þeir eru 1200 pinna og virka því með eldri móðurborðum.
https://wccftech.com/intel-rocket-lake- ... 4-support/


Var AMD móðurborð kynning líka í fyrra ?


Það var hellings umræða í kringum AMD þegar það kom út, megnið af henni keyrt svo áfram af Templar.

viewtopic.php?f=57&t=84196
viewtopic.php?f=57&t=82837
viewtopic.php?f=57&t=85494
viewtopic.php?f=57&t=84942
viewtopic.php?f=57&t=84465

Ég skil ekki alveg hverju þú ert að kvarta yfir, er það bara að þér finnist að GuðjónR megi ekki hefja umræðu um svona mál?

Væri flott ef þú myndir setja saman lista um hverjir mega segja hvað, og um hvað, svona þegar þú klárar listann um hvað íhlutir eiga að kosta.

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 12:18
af jonsig
Þetta er allt templar sem þú vitnar í.

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 12:22
af Klemmi
jonsig skrifaði:Þetta er allt templar sem þú vitnar í.


Já, og hvað? Má GuðjónR ekki tala um hluti?

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 12:26
af SolidFeather
Klemmi skrifaði:
jonsig skrifaði:Þetta er allt templar sem þú vitnar í.


Já, og hvað? Má GuðjónR ekki tala um hluti?


Herðu væni ekki tala um þetta !

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 12:46
af GuðjónR
Klemmi skrifaði:
jonsig skrifaði:Þetta er allt templar sem þú vitnar í.


Já, og hvað? Má GuðjónR ekki tala um hluti?

Greinilega ekki, búinn að tala of mikið um Intel núna verð ég að gera þrjátíu þræði um AMD :face

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 13:06
af brynjarbergs
Andskotinn... öllu má nú væla yfir!

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 13:57
af Dr3dinn
Eru komin bench?

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 19:14
af emil40
seinast þegar ég vissi var málfrelsi á vaktinni :D

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 19:42
af MatroX
GuðjónR skrifaði:
Klemmi skrifaði:
jonsig skrifaði:Þetta er allt templar sem þú vitnar í.


Já, og hvað? Má GuðjónR ekki tala um hluti?

Greinilega ekki, búinn að tala of mikið um Intel núna verð ég að gera þrjátíu þræði um AMD :face



hahah sko ef þetta væri málið þá skuldaru svona 300 þræði um windows og android miðað við apple þræðina :guy :guy :guy :guy :guy :guy

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 19:52
af Mossi__
emil40 skrifaði:seinast þegar ég vissi var málfrelsi á vaktinni :D


Mmmmmm upp að vissu marki, já.


Hinsvegar, ef ég man rétt þá komu svona tilkynningar im nýjustu útgáfur af AMD og svona.

Hver annars er tilgangur þessarar neikvæðni, JónSig?

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 22:31
af jonsig
Mossi__ skrifaði:
emil40 skrifaði:seinast þegar ég vissi var málfrelsi á vaktinni :D


Mmmmmm upp að vissu marki, já.


Hinsvegar, ef ég man rétt þá komu svona tilkynningar im nýjustu útgáfur af AMD og svona.

Hver annars er tilgangur þessarar neikvæðni, JónSig?


Engin neikvæðni, bara stuða GuðjónR aðeins.

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Sun 11. Apr 2021 22:37
af hfwf
jonsig skrifaði:
Mossi__ skrifaði:
emil40 skrifaði:seinast þegar ég vissi var málfrelsi á vaktinni :D


Mmmmmm upp að vissu marki, já.


Hinsvegar, ef ég man rétt þá komu svona tilkynningar im nýjustu útgáfur af AMD og svona.

Hver annars er tilgangur þessarar neikvæðni, JónSig?


Engin neikvæðni, bara stuða GuðjónR aðeins.


Stuðar ekki Guðjón nema með Apple :D

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Mán 12. Apr 2021 10:39
af njordur9000
Tiger Lake eru 10nm fartölvuörgjörvarnir, 14nm borðtölvuörgjörvarnir eru Rocket Lake :D

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Mán 12. Apr 2021 10:48
af Mossi__
jonsig skrifaði:
Mossi__ skrifaði:
emil40 skrifaði:seinast þegar ég vissi var málfrelsi á vaktinni :D


Mmmmmm upp að vissu marki, já.


Hinsvegar, ef ég man rétt þá komu svona tilkynningar im nýjustu útgáfur af AMD og svona.

Hver annars er tilgangur þessarar neikvæðni, JónSig?


Engin neikvæðni, bara stuða GuðjónR aðeins.


Nújæja :)

Re: Tiger Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Mán 12. Apr 2021 11:32
af GuðjónR
njordur9000 skrifaði:Tiger Lake eru 10nm fartölvuörgjörvarnir, 14nm borðtölvuörgjörvarnir eru Rocket Lake :D

Hey já! rétt hjá þér!
Takk fyrir leiðréttinguna :)

Re: Rocket Lake 11. kynslóð frá Intel í búðum

Sent: Mán 12. Apr 2021 12:22
af Sizzet
hvenær ætli Intel hætti á 14nm :S