Skráning vara á builder.vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild

Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Skráning vara á builder.vaktin.is

Pósturaf Klemmi » Mán 02. Jan 2023 13:17

Sælir félagar,

ég hef því miður ekki haft, og sé ekki fram á að hafa neitt á næstunni, tíma til þess að uppfæra vörur á buildernum.
Builderinn er að mestu sjálfvirkur, finnur þær vörur sem verslanir setja inn og flokkar eftir tegund, en fyrir hverja nýja vöru sem kemur inn þarf þó að skrá hana inn og setja á hana eigindi, svo sem fyrir vinnsluminni: framleiðanda, stærð, hraða, fjölda kubba o.s.frv.
Í framhaldinu uppfærir hann verðin og fjarlægir vörur sem detta út.

Því auglýsi ég hér eftir einhverjum sem hefur tíma og nennu til þess að halda þessu við. Kostur ef viðkomandi hefur reynslu af Django Admin viðmótinu.

Ef maður myndi gera þetta jafnóðum, þá áætla ég að þetta taki kannski 30mín á viku, en ég er búinn að slúgsa þetta lengi og því talsverð uppsöfnuð skuld.

Bestu kveðjur,
Klemmi



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6774
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 935
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skráning vara á builder.vaktin.is

Pósturaf Viktor » Þri 03. Jan 2023 08:10

Ég er til í að sjálfvirknivæða þetta. Búa til parser fyrir metadata :)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Skráning vara á builder.vaktin.is

Pósturaf Klemmi » Þri 03. Jan 2023 09:43

Viktor skrifaði:Ég er til í að sjálfvirknivæða þetta. Búa til parser fyrir metadata :)


Endilega :happy

Búinn að senda þér invite sem collaborator á repo-in!



Skjámynd

Kópacabana
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Fös 10. Jún 2022 04:51
Reputation: 10
Staðsetning: Kópacabana
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Skráning vara á builder.vaktin.is

Pósturaf Kópacabana » Mið 04. Jan 2023 00:43

Ég ligg yfir helstu tölvuverslunum og fylgist með helstu fréttum og svona úr tölvuheiminum. Ég væri til í að aðstoða og hjálpa vefsíðunni að vera sín besta.

Mbk


Halldór Hrafn


Lenovo Legion Pro 16"UQHD
- 12Gen Intel i7-12700H
- 2x16GB DDR5 4800Mhz
- Samsung 2TB 990 Pro NVMe/M.2 SSD
- GeForce RTX3070 8gb


Höfundur
Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4170
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1303
Staða: Ótengdur

Re: Skráning vara á builder.vaktin.is

Pósturaf Klemmi » Mið 04. Jan 2023 09:26

Kópacabana skrifaði:Ég ligg yfir helstu tölvuverslunum og fylgist með helstu fréttum og svona úr tölvuheiminum. Ég væri til í að aðstoða og hjálpa vefsíðunni að vera sín besta.

Mbk


Geggjað, takk!

Sjáum hvað hann Viktor nær að hrista fram úr erminni, væri frábært ef honum tekst að sjálfvirknivæða þetta :happy