Crash við að edita þræði

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Crash við að edita þræði

Pósturaf Lexxinn » Mið 18. Jan 2023 14:23

Lenti í þessu fyrst fyrir löngu en finnst ég vera lenda oftar í Error 403 við að edita þræði. Hafa ekki fleiri verið að lenda í þessu?
Sjá screenshot:

MyndSkjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1976
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crash við að edita þræði

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Jan 2023 07:44

Hmm, ég hef ekki lent í þessu.Skjámynd

Höfundur
Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1445
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Crash við að edita þræði

Pósturaf Lexxinn » Fim 19. Jan 2023 09:03

GuðjónR skrifaði:Hmm, ég hef ekki lent í þessu.


Þetta hefur alveg komið oft fyrir hjá mér, hvort sem a Macbook eða Windows í turninum.
Finnst eins og þetta sé viðloðandi ef þetta byrji, þýði ekkert fyrir mig að refresha browser, virkar ekkert annað en að prófa aftur kannski 15-20mín seinna.Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 1976
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Crash við að edita þræði

Pósturaf GuðjónR » Fim 19. Jan 2023 22:11

Lexxinn skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Hmm, ég hef ekki lent í þessu.


Þetta hefur alveg komið oft fyrir hjá mér, hvort sem a Macbook eða Windows í turninum.
Finnst eins og þetta sé viðloðandi ef þetta byrji, þýði ekkert fyrir mig að refresha browser, virkar ekkert annað en að prófa aftur kannski 15-20mín seinna.


Takk fyrir infóið, ég þarf að skoða þetta betur. Athuga hvort ég nái að framkalla þetta hjá mér og finna út úr því hvað veldur. :happy