Varðandi bilun í Samsung 204B


Höfundur
Longhorn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Fös 23. Mar 2007 00:34
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Varðandi bilun í Samsung 204B

Pósturaf Longhorn » Fös 30. Okt 2009 15:50

Sælir/ar, ég á tvö stykki Samsung 204B-20" skjái það er þannig mál með vexti að einn gaf sig um daginn. Vandamálið lýsir sér þannig að það kviknar á honum en hann vill ekki gefa mynd á sig. Þeir eru reyndar ekki í ábyrgð lengur en hin skjárinn virkar fínt. Ég trúi ekki að þetta virki bara í tvö ár er hægt að skella svona skjá í viðgerð einhverstaðar?
Takk.




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6345
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Varðandi bilun í Samsung 204B

Pósturaf AntiTrust » Fös 30. Okt 2009 16:20

Oftar en ekki er ekki þess virði að gera við þetta, en annars er bara að kíkja með þetta á rafeindaverkstæði.