ætla ég að leita til ykkar, en ég er að leita að sjónvarpi sem ég get notað við Blu-ray og tölvuleikja spilun. ætlaði alltaf að kaupa plasma tækið [S30] en varð efins því menn sögðu að led tækin væru almennt betri.Sjálfur er ég ekki viss og spyr ykkur vaktarana hér hvort sé betra og ef önnur tæki á 150 -180 budgeti séu betri en þessi:
Plasma
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y eða http://sjonvorp.is/vara/42-Tommu-Panaso ... a-Sjonvarp
Led
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=40PFL5606H

