Er með smá pælingu varðandi hátalara reddingu, ég er með par af Jamo digital 120
Vandamálið mitt er að gúmmí hringirnir í stóru keilunum er byrjaðir að morkna. Var að velta fyrir mér hvort að einhver hefði reynslu af því að redda þessu vandamáli með því að kaupa nýja hringi
http://www.speakerrepairshop.nl/index.php?action=article&aid=552&lang=EN
Eða ef einhver hefði hugmynd um hver tæki að sér að gera við svona?
Ég talaði við þá í ormsson og þeir áttu ekki til par af keilum sem pössuðu, þannig að ég var að vona að þetta dygði. Allavega þekking/reynsla/ábendingar vel þegnar.