Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Sælir, er að reyna að finna góð heyrnartól sem eru með hljóðnema, og munu þau nýtast mikið í tónlist og leikjaspilun.
Endilega mælið með einhverju sem þið notið sjálfir eða kannist við, myndi notast mikið í Skype ásamt leikjaspilun + tónlist.
Laðast að Sennheiser, en ég skoða allt svosem, held að það sé möst að þau soundi vel fyrir tónlistina, það er eiginlega aðalmálið.
Þurfa ekki að vera þráðlaus.
*Ekki USB
Endilega mælið með einhverju sem þið notið sjálfir eða kannist við, myndi notast mikið í Skype ásamt leikjaspilun + tónlist.
Laðast að Sennheiser, en ég skoða allt svosem, held að það sé möst að þau soundi vel fyrir tónlistina, það er eiginlega aðalmálið.
Þurfa ekki að vera þráðlaus.
*Ekki USB
Síðast breytt af Yawnk á Mið 06. Nóv 2013 18:01, breytt samtals 1 sinni.
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
worghal skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4710-pc-360.aspx
Einhverjir sem eiga þessi sem geta sagt mér aðeins frá þeim?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2013 21:31
- Reputation: 19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Ég var að kaupa mér þráðlaus Logitech heyrnartól (sjá nánar í undirskrift) og er ekkert smá ánægður með þau. Hef enn ekki notað þau í leikja spilun, en hef verið að hlusta á tónlist og á Skype. Það er ekkert smá þægilegt að geta bara staðið upp frá Skype, labbað inní eldhús fengið sér eh narsl og enn talað við félagana án nokkurrar vandræða, þó það séu 15-20m í tölvuna
Þau fá mitt vote!
Þau fá mitt vote!
CPU: i9-13900K | CPUC: Aorus Waterforce x 360 | GPU: Gigabyte RTX 4090 24GB | MOB: Gigabyte Z790 Aorus Master | PSU: Corsair RM1000i | RAM: Corsair Dominator DDR5 6400MHz (2x32GB) | SDD M.2: Samsung 990 + 980 PRO 2 TB(4Gen) & 970 PRO 500GB & 970 EVO 500GB | SDD: Samsung 840 EVO 120GB & 500GB | PCC: Lian Li O11 Dynamic XL | Monitor: Philips 279M1RV (4K)
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Drilli skrifaði:Ég var að kaupa mér þráðlaus Logitech heyrnartól (sjá nánar í undirskrift) og er ekkert smá ánægður með þau. Hef enn ekki notað þau í leikja spilun, en hef verið að hlusta á tónlist og á Skype. Það er ekkert smá þægilegt að geta bara staðið upp frá Skype, labbað inní eldhús fengið sér eh narsl og enn talað við félagana án nokkurrar vandræða, þó það séu 15-20m í tölvuna
Þau fá mitt vote!
Eru þessi ekki USB? Vil ekki hafa USB heyrnartól
Líst ansi vel á þessi PC 360, er hægt að finna þau ódýrari einhversstaðar? ( internetið hjá mér er svo rosalega hægt núna að ég get ekki skoðað neitt )
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Bara svona forvitni, afhverju viltu ekki hafa borðmic og hafa eitthver góð sennheiser heyrnatól, í staðinn fyrir að hafa heyrnatól með míkrafón.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Output skrifaði:Bara svona forvitni, afhverju viltu ekki hafa borðmic og hafa eitthver góð sennheiser heyrnatól, í staðinn fyrir að hafa heyrnatól með míkrafón.
Helst útaf því að ég er með frekar lítið borðpláss vegna þess að hversu stórt lyklaborðið hjá mér er, ég hef alltaf notað bara einhvern "skrifstofu" USB mic og hátalara, en Skype fólkið sem ég spila með er frekar þreytt á því orðið, og svo finnst mér það mikið þægilegra!
-
- FanBoy
- Póstar: 777
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 45
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
worghal skrifaði:http://pfaff.is/Vorur/4710-pc-360.aspx
+1
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Svo er þetta alltaf lausn líka : http://www.modmic.com/
Kaupa bara heyrnatól sem þér langar í og nota þennan míkrófón, sem er magnetic þannig honum er bara hent á.
Kaupa bara heyrnatól sem þér langar í og nota þennan míkrófón, sem er magnetic þannig honum er bara hent á.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
mm, afhverju ekki usb headphone ?
Ég er með Logitech G930 sem eru þráðlaus (G35 eru með snúru) og án efa bestu headphone sem ég hef átt..
5.1 eða 7.1 surround, mute takki fyrir mic, 3 macro takkar og volume stilling
Búinn að eiga sennheiser 555 og 595, Frábær headphone í alla staði fyrir utan 6.35mm jack tengin á þeim.. bara til vandræða fannst mér.
Micinn á Logitech headphonunum er ábyggilega með þeim betri á markaðnum. Töluvert betri en þessi (sem er þó talinn mjög góður)
En get ekki sagt neitt gegn þessum PC360 þar sem ég hef ekki prufað þau
Ég er með Logitech G930 sem eru þráðlaus (G35 eru með snúru) og án efa bestu headphone sem ég hef átt..
5.1 eða 7.1 surround, mute takki fyrir mic, 3 macro takkar og volume stilling
Búinn að eiga sennheiser 555 og 595, Frábær headphone í alla staði fyrir utan 6.35mm jack tengin á þeim.. bara til vandræða fannst mér.
Micinn á Logitech headphonunum er ábyggilega með þeim betri á markaðnum. Töluvert betri en þessi (sem er þó talinn mjög góður)
En get ekki sagt neitt gegn þessum PC360 þar sem ég hef ekki prufað þau
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6794
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Takk fyrir góð ráð!
Er kannski ekki hægt að fá almennileg heyrnartól með innbyggðum mic? er þá ekki verið að spara í öðru? hef verið að leita svolítið á netinu og PC360 Sennheiser líta eiginlega best út í mínum augum.
Æiii, er ekki nógu hrifinn af USB, vil geta notað þetta með síma og þannig
Er kannski ekki hægt að fá almennileg heyrnartól með innbyggðum mic? er þá ekki verið að spara í öðru? hef verið að leita svolítið á netinu og PC360 Sennheiser líta eiginlega best út í mínum augum.
Æiii, er ekki nógu hrifinn af USB, vil geta notað þetta með síma og þannig
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Yawnk skrifaði:Takk fyrir góð ráð!
Er kannski ekki hægt að fá almennileg heyrnartól með innbyggðum mic? er þá ekki verið að spara í öðru? hef verið að leita svolítið á netinu og PC360 Sennheiser líta eiginlega best út í mínum augum.
Æiii, er ekki nógu hrifinn af USB, vil geta notað þetta með síma og þannig
Viltu geta notað gaming hedsetið þitt við símann o jæja.
En annars get ég alveg mælt með logitec settinu. Hef fengið að nota svona græju hjá frænda mínum og þetta er sweet stuff.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
littli-Jake skrifaði:Yawnk skrifaði:Takk fyrir góð ráð!
Er kannski ekki hægt að fá almennileg heyrnartól með innbyggðum mic? er þá ekki verið að spara í öðru? hef verið að leita svolítið á netinu og PC360 Sennheiser líta eiginlega best út í mínum augum.
Æiii, er ekki nógu hrifinn af USB, vil geta notað þetta með síma og þannig
Viltu geta notað gaming hedsetið þitt við símann o jæja.
En annars get ég alveg mælt með logitec settinu. Hef fengið að nota svona græju hjá frænda mínum og þetta er sweet stuff.
Þetta eru bara heyrnartól, myndi það koma þér svona mikið á óvart ef ég myndi dirfast til þess að nefna það að ég myndi mögulega nota þetta við spjaldtölvu líka Vil geta tengt þetta við símann með jack tengi til að geta hlustað á músik heimavið, ég þoli ekki að vera bundinn við USB, átti USB heyrnartól fyrir löngu og ég þoldi það ekki.
Ég held að ég reyni að fara bara niður í Pfaff og fá að prófa tólin, ég held að það sé besta lausnin.
Hvernig væri Logitech G35 miðað við PC 360?
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Yawnk skrifaði:littli-Jake skrifaði:Yawnk skrifaði:Takk fyrir góð ráð!
Er kannski ekki hægt að fá almennileg heyrnartól með innbyggðum mic? er þá ekki verið að spara í öðru? hef verið að leita svolítið á netinu og PC360 Sennheiser líta eiginlega best út í mínum augum.
Æiii, er ekki nógu hrifinn af USB, vil geta notað þetta með síma og þannig
Viltu geta notað gaming hedsetið þitt við símann o jæja.
En annars get ég alveg mælt með logitec settinu. Hef fengið að nota svona græju hjá frænda mínum og þetta er sweet stuff.
Þetta eru bara heyrnartól, myndi það koma þér svona mikið á óvart ef ég myndi dirfast til þess að nefna það að ég myndi mögulega nota þetta við spjaldtölvu líka Vil geta tengt þetta við símann með jack tengi til að geta hlustað á músik heimavið, ég þoli ekki að vera bundinn við USB, átti USB heyrnartól fyrir löngu og ég þoldi það ekki.
Ég held að ég reyni að fara bara niður í Pfaff og fá að prófa tólin, ég held að það sé besta lausnin.
Hvernig væri Logitech G35 miðað við PC 360?
SPJALDTÖLVU Be you crazy?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 643
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
- Reputation: 22
- Staðsetning: ~/
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Oooo G930 eru amazing. Ég hef ekki átt betri allavega
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |
Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Þetta er eiginlega PC360 á móti G930.. sami verðflokkur, þetta verður erfitt!
-
- Kóngur
- Póstar: 6372
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 455
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
ef G930 hljóma eitthvað eins og G35 þá mundi ég frekar taka sennheiser.
mikið betra hljóð úr tónlistinni í sennheiser.
mikið betra hljóð úr tónlistinni í sennheiser.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
worghal skrifaði:ef G930 hljóma eitthvað eins og G35 þá mundi ég frekar taka sennheiser.
mikið betra hljóð úr tónlistinni í sennheiser.
Já, hélt það líka.
Ég ætla reyna að kíkja við í Pfaff og sjá hvernig þau hljóma þegar ég hef tíma, ef mér líst ekki nógu vel á þau, bumpa ég þráðinn aftur
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2038
- Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
- Reputation: 11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Fór í Pfaff og skoðaði heyrnartólin, leist bara andskoti vel á þau!
Einhverjar aðrar hugmyndir með heyrnartól?
Einhverjar aðrar hugmyndir með heyrnartól?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 369
- Skráði sig: Mið 02. Feb 2011 21:59
- Reputation: 12
- Staðsetning: í bjórbaði
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Ég er búinn að vera með G930 í um 2 ár núna held ég og er að fara að uppfæra yfir í þessi...
Turtle Beach Ear Force Z300
http://www.amazon.com/Turtle-Beach-Wire ... B00D8T886S
Þau eru þráðlaus með USB dongle...
En, þú getur tengt Jack snúru í þau og þá búinn að breyta þeim í wired
Og þau eru með Bluetooth þannig að þú getur teng símann líka þráðlaust við og hlustað á tónlist/talað í símann með þau...
Turtle Beach Ear Force Z300
http://www.amazon.com/Turtle-Beach-Wire ... B00D8T886S
Þau eru þráðlaus með USB dongle...
En, þú getur tengt Jack snúru í þau og þá búinn að breyta þeim í wired
Og þau eru með Bluetooth þannig að þú getur teng símann líka þráðlaust við og hlustað á tónlist/talað í símann með þau...
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Astro A40 Audio Systen! Besta sem ég hef átt.
Að vísu eru þau ekki seld hér á landi
Að vísu eru þau ekki seld hér á landi
-
- Skrúfari
- Póstar: 2397
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 153
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Heyrnartól með hljóðnema / Góð í tónlist + leiki ?
Pæling. Eru engir alvöru framleiðendur að framleiða headsett með mic sem er hægt að folda inn í spöngina? Ég er sjálfur með gamecom plantronics og er að elska að micinn sé ekki alltaf að dinglast fyrir mér þar sem ég nota hann mjög lítið. Hinsvegar eru heirnatólin sem slík ekkert geðveik
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180