Sennheiser G4ME ONE
eða
Sennheiser G4ME ZERO
.Er búinn að vera með Sennheiser G4ME PC 360 sl. 1.5 ár og fíla vel, veit ekki hvort mig langar að fara í ONE sem eru
einnig opin eða breyta til og fara í ZERO sem er lokaða settið...
Einnig hef ég verið að íhuga hvort það væri betra að fara í aðeins dýrari Sennheiser heyrnatól og kaupa ódýran borðmic.
Hvernig er uppsetningin hjá ykkur?

Frábær heyrnatól með virkilega góðum mic.