Veit einhver afhverju sumir þættir á youtube eru í litlum ramma og önnur eru með einns og miðjan sé yfirlýst?
dæmi: https://www.youtube.com/watch?v=sL3nhacgMRI
https://www.youtube.com/watch?v=XWTFkDe_LlQ
sé þetta mjög oft og ég virðist ekki getað fundið afhverju þeir skemma þætti svona?
Afsakið ef þetta er ekki í réttum flokk.
þættir á youtube
-
Squinchy
- FanBoy
- Póstar: 799
- Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
- Reputation: 54
- Staðsetning: Grafarholt
- Staða: Ótengdur
Re: þættir á youtube
Grunar að þetta sé af völdum þeim sem setur þetta inn, sé ekki ágóðann hjá youtube af rendera svona inn
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Ti Gaming X 11GB | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
HP Z840 | TrueNAS Scale | 2 x Xeon 2650 V3 | 32GB DDR4 ECC | 20TB RaidZ1 | Eaton 5SC 1000i UPS
-
Nitruz
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 417
- Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 19:14
- Reputation: 32
- Staðsetning: milli steins og sleggju
- Staða: Ótengdur
Re: þættir á youtube
Já þetta er örugglega uploading en afhverju? Til að komast hjá einhverju youtube robot eða?
-
capteinninn
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Re: þættir á youtube
Nitruz skrifaði:Já þetta er örugglega uploading en afhverju? Til að komast hjá einhverju youtube robot eða?
Jebb, róbótarnir spotta þetta strax nema það séu gerðir einhverjir svona fimleikar með myndbandið
-
DJOli
- Vaktari
- Póstar: 2130
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 184
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: þættir á youtube
Þú getur t.d. ekki sett inn simpsons þátt í HD án þess að youtube robotarnir "spotti" myndbandið og þú færð strax copyright strike vegna þess.
Þetta er eitthvað svona intelligent dæmi, sem sér um að bera kennsl á höfundarvarið efni, oftast leitar kerfið að logoi sjónvarpsstöðvarinnar.
Þetta er eitthvað svona intelligent dæmi, sem sér um að bera kennsl á höfundarvarið efni, oftast leitar kerfið að logoi sjónvarpsstöðvarinnar.
i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200