Tengdamóðir mín keypti sér hljóðstöng og fattaði ekki að sjónvarpið hefur ekki optical tengi né hdmi arc bara coaxial tengi, veit einhver hvar hægt er að fá eithvað millistykki coaxial í optical eða coaxial í hdmi.
og það er víst ekki í boði að kaupa nýtt sjónvarp.
Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar
Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen
Ég er með millistykki sem er Optical in og Coaxial out. Þá þarf semsagt hljóðinputið að vera Optical (hljóðstöngin) og outputtið sjónvarpið.
Viltu fá það á eitthvað smotterí?
Viltu fá það á eitthvað smotterí?
Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen
Þú þarft sennilega öfugt millistykki. Ekki viss að þetta dugi
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 161
- Skráði sig: Mán 23. Nóv 2015 19:25
- Reputation: 34
- Staða: Ótengdur
Re: Tengja hljóðstöng við sjónvarp vesen
eithvað united 65" drasl og ég þarf coaxial in optical út
Fólk sem stamar er ekki heimskt eða vanþroskað, það bara laggar