Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Skjámynd

hfwf
Vaktari
Póstar: 2026
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Reputation: 79
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf hfwf » Sun 02. Okt 2022 19:09

kornelius skrifaði:
hfwf skrifaði:Veit einhver hvernig ég nýti mér epg í iptv smarters pro?
sé hvergi hvar ég á að gera það.
samt er möguleiki á að nýta sér það.

takk.


Vonandi hjálpar þetta? - https://smarterspro.co/iptv-smarters-features/

K.


Vissi af þessu, líklega þarf ég að bæta inn user aftur til að bæta við epg slóða, kíki á það seinna.
takk samt.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf kornelius » Þri 04. Okt 2022 13:05

kornelius skrifaði:
kornelius skrifaði:Sæl/Sælir

Var að uppfæra EPG fyrir Ísland og virkar með m3u skrám er innihalda nöfnin í forminu:

"VIP IS: RUV FHD"
"VIP IS: N4 FHD"
.....

Bætti líka við logo'um.

Virkar sérstaklega vel með forritum sem styðja fleiri en eitt EPG url samanber TIVIMATE.

URL er: http://149.57.162.60/iptv/guide.xml

K.


Þeir sem hýsa netþjóninn minn í USA eru mjög duglegir að breyta ip-tölunni á honum nokkuð reglulega, held að það sé út af því að þeir eru alltaf að leita betri tilboða hjá hinum og þessum gagnaverum til að geta haldið verði niðri, en til gamans að þá er ég að versla af þeim þrjá mjög litla sýndar þjóna sem kosta ekki nema 21 dollara á ári sem er hlægilegt verð.

En semsagt ný slóð á raf-dagskránna er því:

http://47.87.226.42/iptv/guide.xml

Þeir sem vilja notfæra sér þessa þjónustu geta sent mér einkaskilaboð með ip-tölu og þá opna ég fyrir hana.

K.


Fólk er að spyrja mig af hverju ég hafi þetta ekki bara opið og ástæðan er mikið hakk í gangi.
En ég opnaði þetta betur nú í morgun með geolocation plugin fyrir ísland.
Þá eru væntanlega einhverjir sem búa í útlöndum sem ekki komast inn.
Þannig að ef að það eru einhverjir sem ekki komast inn þá endilega láta mig vita og senda mér ip-tölu.

K.




Maradona
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mið 28. Des 2011 19:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf Maradona » Þri 04. Okt 2022 16:39

kornelius skrifaði:
kornelius skrifaði:
kornelius skrifaði:Sæl/Sælir

Var að uppfæra EPG fyrir Ísland og virkar með m3u skrám er innihalda nöfnin í forminu:

"VIP IS: RUV FHD"
"VIP IS: N4 FHD"
.....

Bætti líka við logo'um.

Virkar sérstaklega vel með forritum sem styðja fleiri en eitt EPG url samanber TIVIMATE.

URL er: http://149.57.162.60/iptv/guide.xml

K.


Þeir sem hýsa netþjóninn minn í USA eru mjög duglegir að breyta ip-tölunni á honum nokkuð reglulega, held að það sé út af því að þeir eru alltaf að leita betri tilboða hjá hinum og þessum gagnaverum til að geta haldið verði niðri, en til gamans að þá er ég að versla af þeim þrjá mjög litla sýndar þjóna sem kosta ekki nema 21 dollara á ári sem er hlægilegt verð.

En semsagt ný slóð á raf-dagskránna er því:

http://47.87.226.42/iptv/guide.xml

Þeir sem vilja notfæra sér þessa þjónustu geta sent mér einkaskilaboð með ip-tölu og þá opna ég fyrir hana.

K.


Fólk er að spyrja mig af hverju ég hafi þetta ekki bara opið og ástæðan er mikið hakk í gangi.
En ég opnaði þetta betur nú í morgun með geolocation plugin fyrir ísland.
Þá eru væntanlega einhverjir sem búa í útlöndum sem ekki komast inn.
Þannig að ef að það eru einhverjir sem ekki komast inn þá endilega láta mig vita og senda mér ip-tölu.

K.


Þetta er algjör veisla, takk kærlega fyrir þetta =D>




Konig
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 20:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf Konig » Þri 04. Okt 2022 20:45

Hvað eruð þið að borga á ári fyrir þessar íslensku rásir?




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1079
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 132
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Tengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf emil40 » Þri 04. Okt 2022 21:44

hvaða iptv mælið þið með til þess að ná öllu þá meina ég líka öllu íslenska með sportinu og öllu.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |


fedora1
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
Reputation: 8
Staðsetning: Rvk.
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf fedora1 » Lau 17. Des 2022 11:33

"" átti að vera svar í öðrum þræði.
Síðast breytt af fedora1 á Lau 17. Des 2022 11:59, breytt samtals 1 sinni.




Maradona
Nýliði
Póstar: 14
Skráði sig: Mið 28. Des 2011 19:31
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf Maradona » Mið 12. Apr 2023 18:35

kornelius skrifaði:
kornelius skrifaði:
kornelius skrifaði:Sæl/Sælir

Var að uppfæra EPG fyrir Ísland og virkar með m3u skrám er innihalda nöfnin í forminu:

"VIP IS: RUV FHD"
"VIP IS: N4 FHD"
.....

Bætti líka við logo'um.

Virkar sérstaklega vel með forritum sem styðja fleiri en eitt EPG url samanber TIVIMATE.

URL er: http://149.57.162.60/iptv/guide.xml

K.


Þeir sem hýsa netþjóninn minn í USA eru mjög duglegir að breyta ip-tölunni á honum nokkuð reglulega, held að það sé út af því að þeir eru alltaf að leita betri tilboða hjá hinum og þessum gagnaverum til að geta haldið verði niðri, en til gamans að þá er ég að versla af þeim þrjá mjög litla sýndar þjóna sem kosta ekki nema 21 dollara á ári sem er hlægilegt verð.

En semsagt ný slóð á raf-dagskránna er því:

http://47.87.226.42/iptv/guide.xml

Þeir sem vilja notfæra sér þessa þjónustu geta sent mér einkaskilaboð með ip-tölu og þá opna ég fyrir hana.

K.


Fólk er að spyrja mig af hverju ég hafi þetta ekki bara opið og ástæðan er mikið hakk í gangi.
En ég opnaði þetta betur nú í morgun með geolocation plugin fyrir ísland.
Þá eru væntanlega einhverjir sem búa í útlöndum sem ekki komast inn.
Þannig að ef að það eru einhverjir sem ekki komast inn þá endilega láta mig vita og senda mér ip-tölu.

K.


Er þessi slóð ennþá virk? Er að detta út hjá mér í IPlayTV eftir að hafa virkað frábærlega í nokkra mánuði.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf kornelius » Mið 12. Apr 2023 22:37

Síðast breytt af kornelius á Lau 12. Ágú 2023 09:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

zetor
spjallið.is
Póstar: 492
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf zetor » Lau 12. Ágú 2023 07:59

hvernig er reynsla vaktara af þessari Wolftv ( OWmedia ) streymisþjónustu?




Konig
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fim 10. Okt 2002 20:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf Konig » Lau 12. Ágú 2023 13:01

zetor skrifaði:hvernig er reynsla vaktara af þessari Wolftv ( OWmedia ) streymisþjónustu?



Hef prófað það en kann betur við Iview og Sinotv(þessi með íslensku rásunum)



Skjámynd

cocacola123
Ofur-Nörd
Póstar: 209
Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf cocacola123 » Lau 12. Ágú 2023 14:16

Hvaða iptv veita er best fyrir enska boltann + ódýr?


Drekkist kalt!

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Pósturaf nidur » Lau 12. Ágú 2023 16:46

beams er talin nokkuð góð.