EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 88
Staða: Ótengdur

EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf zetor » Mán 10. Jún 2024 15:02

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... 1_i_sumar/

afhverju er ekki rúv 2 notað í þetta? Næst rúv 2 ekki allstaðar?
eða er þetta spurning um að selja auglýsingar?




SE-sPOON
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 09. Jan 2017 13:18
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf SE-sPOON » Mán 10. Jún 2024 15:21

Það verður fleira en eitt í gangi á sama tíma, þess vegna.



Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 88
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf zetor » Mán 10. Jún 2024 17:25

SE-sPOON skrifaði:Það verður fleira en eitt í gangi á sama tíma, þess vegna.


Sú fullyrðing stenst enga skoðun. Nóg pláss á rúv 2. Það má færa EM í sundi yfir rúv 1. Nota rúv 2 sem aðal íþróttarás, en ekki fyrir endursýningar á Spaugstofunni.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7302
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1093
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf rapport » Mán 10. Jún 2024 18:04

Ekki að ég horfi á RÚV en er sammála, það er sniðugra að hafa þetta á spes rás on the side og sýna bara helstu events á RÚV1.

Ætli það sé svona mikið af fólki með uppsafnaða orlofsinneign eða eh?




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2633
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 322
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Jún 2024 18:17

Hérna er dagskráin fyrir 14. Júní, þegar þessi breyting tekur gildi. Það er næstum því ekki neitt á Rúv 2. Síðan er þetta bara svona eins langt og dagskráin nær.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7302
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1093
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf rapport » Mán 10. Jún 2024 18:46

p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 619
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf Manager1 » Mán 10. Jún 2024 20:05

Það væri líka alveg hægt að búa til aukarás sem héti "rúv enginn " því enginn myndi horfa á hana og hafa allt íþróttadótið þar.

Þetta snýst um að ná til sem flestra og þessvegna er þetta á aðalrás RÚV, hún næst útum allt en fyrst og fremst þá horfa flestir á hana. Þessvegna er hægt t.d. hægt að selja auglýsingar dýrara en ef þetta væri á RÚV2.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2633
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 322
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Jún 2024 20:36

rapport skrifaði:p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF


Rúv á að vera opin yfir dreifikerfi Vodafone á DVB-T og DVB-T2 útsendingum. Öll nýrri sjónvörp ráða við þessa móttöku.




wicket
FanBoy
Póstar: 775
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 63
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf wicket » Mán 10. Jún 2024 21:34

rapport skrifaði:p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF

Getur líka bara sleppt því og notað öpp, erum bara með 4G/5G router í okkar bústað og Google TV dongle og allt virkar vel.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7302
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1093
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf rapport » Mán 10. Jún 2024 22:17

jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF


Rúv á að vera opin yfir dreifikerfi Vodafone á DVB-T og DVB-T2 útsendingum. Öll nýrri sjónvörp ráða við þessa móttöku.


Það nást 12 aðrar stöðvar, sumt læst, Stöð2 Vísir er opið og svo einhverjar útvarpsstöðvar.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 536
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf kornelius » Mán 10. Jún 2024 22:32

zetor skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/06/10/kvoldfrettirnar_verda_klukkan_21_i_sumar/

afhverju er ekki rúv 2 notað í þetta? Næst rúv 2 ekki allstaðar?
eða er þetta spurning um að selja auglýsingar?


Spurði að þessu fyrir u.þ.b. 10 árum síðan og fékk ekkert svar, en það augljósa er að sjálfsögðu:
https://samstodin.is/2024/06/seinkun-kv ... firstjorn/

K.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2633
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 322
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf jonfr1900 » Mán 10. Jún 2024 23:28

rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF


Rúv á að vera opin yfir dreifikerfi Vodafone á DVB-T og DVB-T2 útsendingum. Öll nýrri sjónvörp ráða við þessa móttöku.


Það nást 12 aðrar stöðvar, sumt læst, Stöð2 Vísir er opið og svo einhverjar útvarpsstöðvar.


Hérna er kort með öllum DVB-T og DVB-T2 sendum Vodafone. Þetta vandamál hjá þér gæti einfaldlega verið það að sendar Vodafone eru mjög litlir. Flestir innan við 500W og ég held engin sem nær 1000W. Þú gætir mögulega leyst þetta vandamál með UHF lofneti, ekki loftneti sem er blandað VHF/UHF. Þannig loftnet hafa minni mögnun.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2535
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 121
Staða: Tengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf svanur08 » Þri 11. Jún 2024 04:48

EM er betra á dagskrá ruv, mín skoðun kannski því ég elska fótbolta eða hata ruv.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7302
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1093
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf rapport » Þri 11. Jún 2024 06:09

jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF


Rúv á að vera opin yfir dreifikerfi Vodafone á DVB-T og DVB-T2 útsendingum. Öll nýrri sjónvörp ráða við þessa móttöku.


Það nást 12 aðrar stöðvar, sumt læst, Stöð2 Vísir er opið og svo einhverjar útvarpsstöðvar.


Hérna er kort með öllum DVB-T og DVB-T2 sendum Vodafone. Þetta vandamál hjá þér gæti einfaldlega verið það að sendar Vodafone eru mjög litlir. Flestir innan við 500W og ég held engin sem nær 1000W. Þú gætir mögulega leyst þetta vandamál með UHF lofneti, ekki loftneti sem er blandað VHF/UHF. Þannig loftnet hafa minni mögnun.

Af hverju næst allt nema RÚV og RÚV hefur náðst þarna frá 1990... Þetta eru bara Vodafone að vera dicks



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7302
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1093
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf rapport » Þri 11. Jún 2024 11:59

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024 ... gin=helstu

Nú mun ríkið örugglega halda áfram að rukka fullt gjald en bara setja lítið % af innheimtunni til RÚV = sama og gert er með olíugjaldinu




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2633
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 322
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf jonfr1900 » Þri 11. Jún 2024 14:39

rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:
rapport skrifaði:p.s. Vodafone fær fúlgu fjár fyrir að sjónvarpa RÚV og nú er víst ekki hægt að fá RÚV í fegnum loftnet í Grímsnesi nema hafa afruglara frá Vodafone.... WTF


Rúv á að vera opin yfir dreifikerfi Vodafone á DVB-T og DVB-T2 útsendingum. Öll nýrri sjónvörp ráða við þessa móttöku.


Það nást 12 aðrar stöðvar, sumt læst, Stöð2 Vísir er opið og svo einhverjar útvarpsstöðvar.


Hérna er kort með öllum DVB-T og DVB-T2 sendum Vodafone. Þetta vandamál hjá þér gæti einfaldlega verið það að sendar Vodafone eru mjög litlir. Flestir innan við 500W og ég held engin sem nær 1000W. Þú gætir mögulega leyst þetta vandamál með UHF lofneti, ekki loftneti sem er blandað VHF/UHF. Þannig loftnet hafa minni mögnun.

Af hverju næst allt nema RÚV og RÚV hefur náðst þarna frá 1990... Þetta eru bara Vodafone að vera dicks


Ég veit ekki hvaða sendistað þú ert að vísa á. Líklega er afl þess sendir sem er með Rúv of lítið til að nást. Það gæti dugað að snúa loftnetinu að öðrum sendistað ef þú ert þannig staðsettur. Síðan að skipta um UHF loftnet til þess að bæta móttökuna. Hitt er að setja upp Rúv appið og nota það.




Hizzman
Geek
Póstar: 826
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 147
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf Hizzman » Mið 12. Jún 2024 11:30

Hvaða dreifingu hefur RÚV2? Er þetta aðeins á nettengdum myndlyklum?




dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf dreymandi » Mið 12. Jún 2024 13:13

þetta er ósköp einfalt, dreyfikerfi ruv 2 er ekki það sama og ruv1 þess vegna er þetta sýnt á RUV. Enda mín skoðun að þannig á það að vera.
Verst er við erum að tala um sumar og margir ferðast erlendis og svo margir isl sem búa erlendis og geta ekki nýtt sér þetta af því RUV blokkar IP tölur og ekki lengur hægt að nota stod2 app til að horfa á islenskar stöðvar án greiðslu og skráningar, þetta er bara svo fáráðanlegt - Rúv er ekkert sjónvarp allra Íslendinga eins og þeir auglysa jú svo mikið.




falcon1
Tölvutryllir
Póstar: 610
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 11:30
Reputation: 63
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf falcon1 » Mið 12. Jún 2024 17:48

Hvers vegna er dreifikerfi rúv2 ekki sama og rúv1? Hvers vegna geta einkastöðvar verið með fjöldan allan af rásum sem nást á sama svæði en ríkisstofnun getur það ekki?

Auðvitað eiga þessar íþróttir að vera á sinni eigin rás. Fólk sem hefur áhuga á íþróttunum horfir þá bara á þá rás á meðan hinir eru ótruflaðir.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2633
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 322
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf jonfr1900 » Mið 12. Jún 2024 18:43

Hizzman skrifaði:Hvaða dreifingu hefur RÚV2? Er þetta aðeins á nettengdum myndlyklum?


Næst yfir loftnet einnig á DVB-T2 útsendingu. Rúv er einnig á DVB-T og DVB-T2 útsendingu.



Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 88
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf zetor » Mið 12. Jún 2024 20:08

dreymandi skrifaði:þetta er ósköp einfalt, dreyfikerfi ruv 2 er ekki það sama og ruv1 þess vegna er þetta sýnt á RUV. Enda mín skoðun að þannig á það að vera.
Verst er við erum að tala um sumar og margir ferðast erlendis og svo margir isl sem búa erlendis og geta ekki nýtt sér þetta af því RUV blokkar IP tölur og ekki lengur hægt að nota stod2 app til að horfa á islenskar stöðvar án greiðslu og skráningar, þetta er bara svo fáráðanlegt - Rúv er ekkert sjónvarp allra Íslendinga eins og þeir auglysa jú svo mikið.


Ekki alveg svo einfalt, dreifikerfið er 99% það sama. Rúv og rúv 2 nást á öllum sjónvarpssendum saman. Kannski 2 sendar á öllu landinu sem senda ekki út rúv 2. Það er ekki ástæðan fyrir þessu.



Skjámynd

Höfundur
zetor
spjallið.is
Póstar: 481
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 23:12
Reputation: 88
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf zetor » Fim 13. Jún 2024 15:13

https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024 ... dis-415614

Nú er hægt að horfa á rúv erlendis, með innskráningu rafrænna skilríkja.




dreymandi
Ofur-Nörd
Póstar: 282
Skráði sig: Fös 22. Nóv 2013 01:59
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf dreymandi » Mán 24. Jún 2024 13:55

zetor skrifaði:https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-06-13-rettindavarid-efni-ruv-nu-adgengilegt-islendingum-erlendis-415614

Nú er hægt að horfa á rúv erlendis, með innskráningu rafrænna skilríkja.


Vil ekkert að slíkt sé tengt mínum rafrænum skilríkjum bara rugl að tengja þetta því norðmenn láta duga bara nota e mail svo gott som ég veit (nrk.no)



Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1493
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Reputation: 128
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf vesi » Mán 24. Jún 2024 15:33

Loksins fæ ég allan bolltann og hinar íþróttirnar á rásirnar sem ég "neyðist/skattar" að borga fyrir svo ég ætla bara njóta sumarsins í sófanum með íþróttirnar á RUV & RUV2 :evillaugh


MCTS Nov´12
Asus eeePc

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7302
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1093
Staða: Ótengdur

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Pósturaf rapport » Mán 24. Jún 2024 17:19

vesi skrifaði:Loksins fæ ég allan bolltann og hinar íþróttirnar á rásirnar sem ég "neyðist/skattar" að borga fyrir svo ég ætla bara njóta sumarsins í sófanum með íþróttirnar á RUV & RUV2 :evillaugh

þetta er "growing on me"...