Daginn.
Mig vantar ódýra tölvu undir home assistant og minimal docker bras.
Það er nokkuð langt síðan ég setti HA upp á pi sem ég er með en mig langar í endurnýjun. Eru einhverjar sérstakar ráðleggingar fyrir þetta?
Sjálfur er ég bara að spá í að kaupa smávél til að keyra þetta. Ég var búinn að finna þessa sem eru að selja svona ódýrt dót:
https://tolvutek.is/endurnytt
https://www.coolshop.is/toelvur/bordtoelvur/
Er kannski bara betra að vera á raspberrypi með svona rugl.
https://www.cytron.io/p-raspberry-pi-5- ... h-16gb-ram
Hvaða skoðun er fólkið með?
Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2021 08:43
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3233
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 586
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
Þú færð öflugri vél með að versla þér smávél fyrir verðið sem þú borgar vs að versla Raspberry pi.
Einnig er ekkert gefið að öll docker image virki fyrir ARM og þá hefur mér fundist hentugra að vera að nota x86_64 vél.
Einnig er ekkert gefið að öll docker image virki fyrir ARM og þá hefur mér fundist hentugra að vera að nota x86_64 vél.
Just do IT
√
√
Re: Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
Þessar M720q "endurnýttar" vélar sem hægt er að fá á 25-40 þús eru snilld í svona. Ódýrt en meira en nóg power fyrir home assistant.
Ég er sjálfur með tölvu sem keyrir proxmox og keyri HAOS sem virtual vél þar. Ef þú ert að keyra plex, *ARR forrit eða fleira slíkt þá er proxmox með virtual vélum mjög þægileg leið.
Ég er sjálfur með tölvu sem keyrir proxmox og keyri HAOS sem virtual vél þar. Ef þú ert að keyra plex, *ARR forrit eða fleira slíkt þá er proxmox með virtual vélum mjög þægileg leið.
common sense is not so common.
-
- FanBoy
- Póstar: 780
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 191
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
Gislinn skrifaði:Þessar M720q "endurnýttar" vélar sem hægt er að fá á 25-40 þús eru snilld í svona. Ódýrt en meira en nóg power fyrir home assistant.
Ég er sjálfur með tölvu sem keyrir proxmox og keyri HAOS sem virtual vél þar. Ef þú ert að keyra plex, *ARR forrit eða fleira slíkt þá er proxmox með virtual vélum mjög þægileg leið.
Er með nákvæmlega þessa vél, reyndar 16GB Ram, og er að keyra þetta í Proxmox, með Plex og nokkrar aðrar þjónustur á henni.
HA er keyrt sem HAOS og vélin hefur varla fyrir þessu. Fannst ég þó þurfa að uppfæra stærðina á SSD þó það hafi ekki verið nauðsyn. Mæli sterklega með þessu. Keyra í Proxmox og allir glaðir
Re: Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
Má ég spyrja afhverju þið proxmoxið í staðinn fyrir að nota bara docker?
-
- FanBoy
- Póstar: 780
- Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
- Reputation: 191
- Staðsetning: Terran Empire
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
Hjorturth skrifaði:Má ég spyrja afhverju þið proxmoxið í staðinn fyrir að nota bara docker?
Aðallega af því þú hefur val um að keyra marga VM, Docker, getur skalað upp að vild, clustering og fleira til að nefna
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2021 08:43
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
russi skrifaði:Hjorturth skrifaði:Má ég spyrja afhverju þið proxmoxið í staðinn fyrir að nota bara docker?
Aðallega af því þú hefur val um að keyra marga VM, Docker, getur skalað upp að vild, clustering og fleira til að nefna
Getur proxmox keyrt docker, ég skil ekki. Er proxmox ekki bara annar framleiðandi að svipuðu og docker? (proxmox/docker) = ( toyota / mazda ) Ef ég næ að gera mig skiljanlegan

Re: Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
gulligulligulli skrifaði:russi skrifaði:Hjorturth skrifaði:Má ég spyrja afhverju þið proxmoxið í staðinn fyrir að nota bara docker?
Aðallega af því þú hefur val um að keyra marga VM, Docker, getur skalað upp að vild, clustering og fleira til að nefna
Getur proxmox keyrt docker, ég skil ekki. Er proxmox ekki bara annar framleiðandi að svipuðu og docker? (proxmox/docker) = ( toyota / mazda ) Ef ég næ að gera mig skiljanlegan
Proxmox keyrir LXC containers, sem er forveri Docker, ekki alveg eins (nokkurn veginn), og svo full blown virtual vélar, sem er fínt fyrir Home Assistant t.d. Svo er hægt að setja Docker upp í LXC container á Proxmox líka.
Ef þú setur upp Proxmox, þá mæli ég með þessu container safni, sem ég hef notað slatta sjálfur:
https://community-scripts.github.io/ProxmoxVE/scripts
Edit: Smá ítarefni um muninn á LXC og Docker:
https://earthly.dev/blog/lxc-vs-docker/
Síðast breytt af TheAdder á Mán 28. Apr 2025 09:29, breytt samtals 1 sinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Mán 22. Mar 2021 08:43
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
TheAdder skrifaði:gulligulligulli skrifaði:russi skrifaði:Hjorturth skrifaði:Má ég spyrja afhverju þið proxmoxið í staðinn fyrir að nota bara docker?
Aðallega af því þú hefur val um að keyra marga VM, Docker, getur skalað upp að vild, clustering og fleira til að nefna
Getur proxmox keyrt docker, ég skil ekki. Er proxmox ekki bara annar framleiðandi að svipuðu og docker? (proxmox/docker) = ( toyota / mazda ) Ef ég næ að gera mig skiljanlegan
Proxmox keyrir LXC containers, sem er forveri Docker, ekki alveg eins (nokkurn veginn), og svo full blown virtual vélar, sem er fínt fyrir Home Assistant t.d. Svo er hægt að setja Docker upp í LXC container á Proxmox líka.
Ef þú setur upp Proxmox, þá mæli ég með þessu container safni, sem ég hef notað slatta sjálfur:
https://community-scripts.github.io/ProxmoxVE/scripts
Edit: Smá ítarefni um muninn á LXC og Docker:
https://earthly.dev/blog/lxc-vs-docker/
Takk fyrir, ég fer í eitthvað grams.
Re: Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
gulligulligulli skrifaði:TheAdder skrifaði:gulligulligulli skrifaði:russi skrifaði:Hjorturth skrifaði:Má ég spyrja afhverju þið proxmoxið í staðinn fyrir að nota bara docker?
Aðallega af því þú hefur val um að keyra marga VM, Docker, getur skalað upp að vild, clustering og fleira til að nefna
Getur proxmox keyrt docker, ég skil ekki. Er proxmox ekki bara annar framleiðandi að svipuðu og docker? (proxmox/docker) = ( toyota / mazda ) Ef ég næ að gera mig skiljanlegan
Proxmox keyrir LXC containers, sem er forveri Docker, ekki alveg eins (nokkurn veginn), og svo full blown virtual vélar, sem er fínt fyrir Home Assistant t.d. Svo er hægt að setja Docker upp í LXC container á Proxmox líka.
Ef þú setur upp Proxmox, þá mæli ég með þessu container safni, sem ég hef notað slatta sjálfur:
https://community-scripts.github.io/ProxmoxVE/scripts
Edit: Smá ítarefni um muninn á LXC og Docker:
https://earthly.dev/blog/lxc-vs-docker/
Takk fyrir, ég fer í eitthvað grams.
Ég er að keyra 3 svona smátölvur (TIny/Mini/Micro) í Proxmox fikti, get alveg mælt með.
Er ekki kominn lengra í Docker fikti en að setja upp Docker LXC á einu node, fer að gefa mér tíma í það.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
Re: Ódýr tölva fyrir HomeAssistant og smá docker bras.
russi skrifaði:Hjorturth skrifaði:Má ég spyrja afhverju þið proxmoxið í staðinn fyrir að nota bara docker?
Aðallega af því þú hefur val um að keyra marga VM, Docker, getur skalað upp að vild, clustering og fleira til að nefna
Það sem russi sagði. Snapshots, einangra þjónustur, keyra margar sýndarvélar og ýmislegt fleira. Ég reyndar keyri docker í debian sýndarvél frekar en að nota lxc containers. Ef ég þarf að uppfæra einhverja vél, sem krefst endurræsingar, þá detta ekki allar þjónustur út á sama tíma.
gulligulligulli skrifaði:Getur proxmox keyrt docker, ég skil ekki. Er proxmox ekki bara annar framleiðandi að svipuðu og docker? (proxmox/docker) = ( toyota / mazda ) Ef ég næ að gera mig skiljanlegan
Proxmox er stýrikerfi til að keyra önnur stýrikerfi á, docker er forrit til að keyra önnur forrit í. Proxmox er eins og blokk, þar sem hver sýndarvél er eigin íbúð, innan íbúðar getur þú svo verið með íbúa, sem geta verið keyrðir í docker (hver og einn íbúi með sitt herbergi) eða sett upp á stýrikerfið sjálft (allir íbúar sofa saman í stofunni).
Kosturinn við proxmox er að á einni og sömu tölvunni getur þú verið með mörg stýrikerfi í gangi á sama tíma. Linux til að keyra plex, sonarr, radarr og önnur *arr forrit, Home Assistant OS fyrir HA, pi-hole fyrir ad blocking, pfsense fyrir firewall/router, TrueNAS fyrir NAS og margt fleira.
Ef þú ert mikið að fikta og fílar að prófa nýtt stöff þá er þetta snilld, getur sett upp nýtt stýrikerfi til að prófa á örfáum mínútum. Ef eitthvað klikkar getur þú rúllað aftur með snapshottum eða bara sett upp aðra sýndarvél, án þess að rugla í öllu öðru sem þú ert að nota tölvuna í.
Síðast breytt af Gislinn á Mán 28. Apr 2025 18:48, breytt samtals 1 sinni.
common sense is not so common.