Pósturaf Blasti » Mán 10. Ágú 2009 01:15
Sælir, ég er að velta því fyrir mér að kaupa sjónvarp, lágmark 37" og ég er með budget uppá 250 þúsund sjónvarpið ætla ég að nota til þess að horfa á enska boltann í vetur og svo getur verið að ég fá mér ps3 eða eitthvað
þetta hérna er kandídat....
http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... 3604D#elkoÞið megið endilega benda mér á eitthvað sem ykkur finnst hennta mér betur en plís komið með smá rökstuðning fyrir skoðunum ykkar

takk fyrir
| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |