VLC gefur bara blank screen í Remote með Ultra VNC.

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

VLC gefur bara blank screen í Remote með Ultra VNC.

Pósturaf BjarniTS » Fös 18. Des 2009 19:37

Er að nota Ultra VNC til að stjórna remote vél.
Gengur fínt , allt virðist virka , outube virkar og kemur bara flott út, en VLC kemur bara með svartan skjá :(

Samt fæ ég hljóðið fínt sko , en skjárinn alltaf svartur.
Hugmyndir ?


Nörd


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: VLC gefur bara blank screen í Remote með Ultra VNC.

Pósturaf SteiniP » Fös 18. Des 2009 20:12

Afhverju ertu að nota VNC til að horfa á video mætti ég spurja? Það eru til margfalt betri lausnir til að streyma myndefni.



Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: VLC gefur bara blank screen í Remote með Ultra VNC.

Pósturaf BjarniTS » Fös 18. Des 2009 20:23

SteiniP skrifaði:Afhverju ertu að nota VNC til að horfa á video mætti ég spurja? Það eru til margfalt betri lausnir til að streyma myndefni.


Er með vél sem er með gögn inn á harðadisk sem er tengd bara beint í sjónvarp.
Vélin er ekki með neinum skjá.

Aðgang að vélinni er ég bara með í gegn um fartölvuna hérna á þráðlausanetinu , Er með view á vélina gegnum Ultra VNC , bara í mjög litlu preformance , hratt og fínt að skoða í fartölvunni.
VlC virkar ekki , ekki heldur mediaplayer classic.

Þetta er bara mitt setup for now og ég er ekkert að fara að breyta um setup bara því að það séu mögulega til einhverjar betri leiðir í þessu.

Einhver sem kannast við að fá blank sceeen vandamál í remote , eða bara almennt með VLC eða Mediaplayer classic ?


Nörd


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: VLC gefur bara blank screen í Remote með Ultra VNC.

Pósturaf Matti21 » Fös 18. Des 2009 20:36

Prófaðu að opna media player classic og fara í options-->output og velja annan "DirectShow Render". Ef þú hefur engu breytt ætti að vera stillt á "system default". Prófaðu að breyta í VMR7 eða VMR9, EVR, overlay mixer eða einhvern annan.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: VLC gefur bara blank screen í Remote með Ultra VNC.

Pósturaf BjarniTS » Fös 18. Des 2009 21:29

Matti21 skrifaði:Prófaðu að opna media player classic og fara í options-->output og velja annan "DirectShow Render". Ef þú hefur engu breytt ætti að vera stillt á "system default". Prófaðu að breyta í VMR7 eða VMR9, EVR, overlay mixer eða einhvern annan.


Takk fyrir þetta , það var stillt á Overlay mixer þegar ég skoðaði þetta , prufaði hinar stillingarnar en það hafði engin áhrif :(


Nörd

Skjámynd

Höfundur
BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: VLC gefur bara blank screen í Remote með Ultra VNC.

Pósturaf BjarniTS » Fös 18. Des 2009 22:08

Leyst ,
vandamálið fólst í því að videoin komu ekki ef að upplausnin var stillt eitthvað ákveðið.
Fiktaði bara í þeim stillingum og þá rann þetta inn , samt frekar skrítið vandamál.


Nörd