er með mjög leiðinlegt PS3 vandamál og ég er að vonast til að þið náið að hjálpa mér að leysa það.
Málið er að ég er með 160GB Slim PS3, þegar ég tengi hana við sjónvarpið frammi í stofu með HDMI snúru þá virkar allt mjög vel (það kemur mynd). En þegar ég tengi tölvuna með HDMI við tölvuskjáinn minn inn í herbergi, þá kemur engin mynd, skjárinn er bara alveg svartur. Ég er búinn að prófa margoft að halda start takkanum á PS3 inni þangað til ég heyri tvö-þrjú píp.
Það væri algjör snilld ef einhver gúrú í þessum málum gæti hjálpað mér að leysa þetta því þetta er að verða mjög þreytandi

MBK
Magneto