Fyrir sjónvarp myndi ég persónulega ekki fá mér tæki með IPS panel né curved tæki.
Svo eina tækið sem þú linkar beint á sem kæmi til greina er AX800 tækið. Á ht.is stendur að þessi tæki noti IPS panel en ég er nokkuð viss að það sé ekki rétt þar sem
hdtvtest.co.uk testuðu 50" AX800 tæki sem var með mjög góðan VA panel.Það ætti ekki að vera stórmál að fá þetta staðfest í búðinni(heimilistækjum) annaðhvort af starfsmanni sem kann sitt fag eða þá með eigin augum, þar sem það er jú nokkuð stór munur á ips panel og va panel, ef þú veist hvað maður á að leita eftir(hint: IPS panelar hafa allt að 5 sinnum bjartari black levels en bestu VA panelar).
Annars er þetta leiðinda tími til að fjárfesta í dýru sjónvarpi. OLED tæki eru að detta inn. LG eru komnir með tæki á viðráðanlegu verði sem lofa mjög góðu en hafa þó
leiðinda galla(
annar gagnrýnandi hér) enda glæný tækni miðað við LCD sem hefur verið í þróun endalaust lengi..
ég læt fylgja með skemmtilega mynd af OLED tæki og LCD tæki hlið við hlið sem ætti að útskýra afhverju menn binda miklar vonir við OLED
