Sjónvarp símans appið

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Lau 19. Ágú 2023 22:01

hagur skrifaði:
appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:
appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?

Ertu að tala um Insight UHD stöðina?


Er að tala um enska boltann UHD rásina sem er búin að vera alltaf í appinu þangað til núna.


Það var ákveðið að hætta með hana útaf vandamálum sem tengjast afhendingu myndmerkis frá bretlandi og í útsendingu, auk þess vantaði marga leiki. Hefur basically bara verið mikið vandræðabarn þessi UHD útsending.
Hinsvegar verða gæði á hinum sport stöðvunum aukin á móti.

(ekki formlegt svar, bara það sem ég hef fengið svarað sjálfur)


Er búið að auka eitthvað gæðin á sportstöðvunum? Ég get amk ekki séð að svo sé. Sakna UHD stöðvarinnar, þó að gæðin á henni hafi nú átt lítið skylt við UHD þá var hún töluvert betri en venjulegu stöðvarnar. AI upscaling í Nvidia Shield bjargar því sem bjargað verður hjá mér, annars er þetta voða blörrí eitthvað og noisy.


Það er eitthvað búið að vera tjúna til kóðunina. En skal spurja betur út í þetta.

Einn punktur. Ef þú ert með myndlykil og ert með hann víraðan (ethernet) við routerinn þá færðu multicast straum, sem mér finnst persónulega vera í betri gæðum.
Síðast breytt af appel á Lau 19. Ágú 2023 22:06, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Þri 22. Ágú 2023 16:36

hagur skrifaði:
appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:
appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?

Ertu að tala um Insight UHD stöðina?


Er að tala um enska boltann UHD rásina sem er búin að vera alltaf í appinu þangað til núna.


Það var ákveðið að hætta með hana útaf vandamálum sem tengjast afhendingu myndmerkis frá bretlandi og í útsendingu, auk þess vantaði marga leiki. Hefur basically bara verið mikið vandræðabarn þessi UHD útsending.
Hinsvegar verða gæði á hinum sport stöðvunum aukin á móti.

(ekki formlegt svar, bara það sem ég hef fengið svarað sjálfur)


Er búið að auka eitthvað gæðin á sportstöðvunum? Ég get amk ekki séð að svo sé. Sakna UHD stöðvarinnar, þó að gæðin á henni hafi nú átt lítið skylt við UHD þá var hún töluvert betri en venjulegu stöðvarnar. AI upscaling í Nvidia Shield bjargar því sem bjargað verður hjá mér, annars er þetta voða blörrí eitthvað og noisy.


Þetta er formlega svarið:

"UHD rásin sem var á seinustu leiktíð verður ekki til staðar á þessu tímabili en sú rás er orðin að Síminn Sport 5. Það verða því ekki lengur UHD útsendingar lengur þar sem þeir hafa verið til vandræða á köflum en í staðinn er uppfærsla í vinnslu á gæðum á öllum Sport rásunum. Þessi uppfærsla felur í sér aukningu á bitrate í kóðun á öllum rásum og ætti hún að vera kláruð á næstu vikum."


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf hagur » Þri 22. Ágú 2023 23:25

appel skrifaði:
hagur skrifaði:
appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:
appel skrifaði:
sigurthor8 skrifaði:Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?

Ertu að tala um Insight UHD stöðina?


Er að tala um enska boltann UHD rásina sem er búin að vera alltaf í appinu þangað til núna.


Það var ákveðið að hætta með hana útaf vandamálum sem tengjast afhendingu myndmerkis frá bretlandi og í útsendingu, auk þess vantaði marga leiki. Hefur basically bara verið mikið vandræðabarn þessi UHD útsending.
Hinsvegar verða gæði á hinum sport stöðvunum aukin á móti.

(ekki formlegt svar, bara það sem ég hef fengið svarað sjálfur)


Er búið að auka eitthvað gæðin á sportstöðvunum? Ég get amk ekki séð að svo sé. Sakna UHD stöðvarinnar, þó að gæðin á henni hafi nú átt lítið skylt við UHD þá var hún töluvert betri en venjulegu stöðvarnar. AI upscaling í Nvidia Shield bjargar því sem bjargað verður hjá mér, annars er þetta voða blörrí eitthvað og noisy.


Þetta er formlega svarið:

"UHD rásin sem var á seinustu leiktíð verður ekki til staðar á þessu tímabili en sú rás er orðin að Síminn Sport 5. Það verða því ekki lengur UHD útsendingar lengur þar sem þeir hafa verið til vandræða á köflum en í staðinn er uppfærsla í vinnslu á gæðum á öllum Sport rásunum. Þessi uppfærsla felur í sér aukningu á bitrate í kóðun á öllum rásum og ætti hún að vera kláruð á næstu vikum."


Takk fyrir þetta info. Ætli verði einhver tilkynning send út þegar þetta er klárt eða verður þetta bara gert "silently"? Væri gaman að fá að fylgjast með. Vonandi verður aukningin í gæðum bara það mikil að maður sjái augljóslega þegar þetta er klárt, en maður stillir væntingum í hóf ;)




sigurthor8
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Fim 10. Feb 2022 16:51
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf sigurthor8 » Mán 23. Okt 2023 17:58

Appið er frosið á upphafskjánum frá því að síðasta uppfærsla kom út, eru fleiri að lenda í þessu? Er með samsung galaxy s23 ultra nýjasta uppfærsla.
Screenshot_20231022_173440_Sjnvarp Smans.jpg
Screenshot_20231022_173440_Sjnvarp Smans.jpg (66.35 KiB) Skoðað 4333 sinnum




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf jonfr1900 » Þri 24. Okt 2023 01:38

Ég er ekki að lenda í þessu á Samsung Galaxy S20 Ultra 5G. Þar virkar allt eðlilega.



Skjámynd

KaldiBoi
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf KaldiBoi » Lau 18. Nóv 2023 21:37

Ótengt appinu en er Sjónvarp símans með slökustu veitu allra tíma? HBO er svona eina „allt í lagi ekki gott” stuffið sem er þarna inn á.
Svekktur að þurfa rífa upp sjóræningjahattinn upp í hvert skipti sem ég vil horfa á eitthvað :(




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf jonfr1900 » Lau 18. Nóv 2023 21:57

Ég er að lenda stöðugt í því að stöðvar frjósa hjá mér í sjónvarpinu. Búinn að prófa bæði Android TV boxið og í Samsung sjónvarpið hjá mér. Alveg sama niðurstaða.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf hagur » Lau 18. Nóv 2023 22:00

jonfr1900 skrifaði:Ég er að lenda stöðugt í því að stöðvar frjósa hjá mér í sjónvarpinu. Búinn að prófa bæði Android TV boxið og í Samsung sjónvarpið hjá mér. Alveg sama niðurstaða.


Sama hér. Bæði á philips sjónvarpi með innbyggt AndroidTV sem og á Nvidia Shield Pro. Þetta app er einfaldlega orðið algjörlega ónothæft. Ég er bara búinn að svissa yfir i NovaTV og Rúv appið.




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 19. Nóv 2023 00:51

Ég ætla að segja þessu upp fyrir mánaðarmótin, nenni ekki að borga fyrir þjónustu sem virkar illa. Þó að ég verði í raun þá bara án sjónvapsstöðva (hef Rúv appið eins langt og það nær).



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Sun 19. Nóv 2023 01:26

jonfr1900 skrifaði:Ég er að lenda stöðugt í því að stöðvar frjósa hjá mér í sjónvarpinu. Búinn að prófa bæði Android TV boxið og í Samsung sjónvarpið hjá mér. Alveg sama niðurstaða.

Ertu á einhverju lélegu wifi sambandi?
En hvernig lýsir þetta sér, stoppar stöðvar bara alltaf eftir 1-2 mín eftir að þú skiptir á þær, eða eftir einhverjar klukkustundir? Er að reyna átta mig á hve oft þetta gerist, hvenær, etc. Hef nefnilega ekki heyrt af svona vandamáli einsog þú lýsir.


*-*


kjartanbj
Tölvutryllir
Póstar: 683
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 128
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf kjartanbj » Sun 19. Nóv 2023 09:03

KaldiBoi skrifaði:Ótengt appinu en er Sjónvarp símans með slökustu veitu allra tíma? HBO er svona eina „allt í lagi ekki gott” stuffið sem er þarna inn á.
Svekktur að þurfa rífa upp sjóræningjahattinn upp í hvert skipti sem ég vil horfa á eitthvað :(


Það sem mér finnst slakast við hana og er ástæðan fyrir að ég sagði þessu upp er að þeir streyma í lélegum gæðum og bara í Stereo hljóði ekki einu sinni 5.1 hvað þá dolby atmos eins og allar erlendu streymisveiturnar.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3095
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 443
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf hagur » Sun 19. Nóv 2023 10:55

appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ég er að lenda stöðugt í því að stöðvar frjósa hjá mér í sjónvarpinu. Búinn að prófa bæði Android TV boxið og í Samsung sjónvarpið hjá mér. Alveg sama niðurstaða.

Ertu á einhverju lélegu wifi sambandi?
En hvernig lýsir þetta sér, stoppar stöðvar bara alltaf eftir 1-2 mín eftir að þú skiptir á þær, eða eftir einhverjar klukkustundir? Er að reyna átta mig á hve oft þetta gerist, hvenær, etc. Hef nefnilega ekki heyrt af svona vandamáli einsog þú lýsir.


Bæði tækin hjá mér eru snúrutengd, 1gbit ethernet og 1gbit ljósleiðari. Þetta lýsir sér þannig að straumurinn stoppar reglulega, kannski bara á c.a 10 mín fresti, en auðvitað mislangt á milli. Maður þarf amk ekki að vera búinn að horfa lengi. Þegar hann stoppar þá kemur stundum loading spinner eins og það sé eitthvað buffering í gangi, en stundum kemur þessi spinner ekki. Straumurinn hrekkur stundum af stað sjálfur aftur innan nokkurra sekúndna en stundum gefst ég upp á að bíða eftir því og þarf þá að stoppa spilun og ræsa aftur. Hef lent í því amk tvisvar að straumurinn stoppar og appið hreinlega frýs algjörlega og tekur stýrikerfið með sér. Þá þarf ég að rífa TV úr sambandi og í samband aftur. Mjög skemmtilegt ....
Hef lent í samskonar veseni líka þegar ég spila eldri upptökur, ekki bara live strauma semsagt.

Þetta hefur ekki alltaf verið svona, einhver nýleg breyting greinilega sem er að valda þessu. Spurning hvort þetta sé þessi nýi player sem þú minntist á?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Sun 19. Nóv 2023 14:05

hagur skrifaði:
appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ég er að lenda stöðugt í því að stöðvar frjósa hjá mér í sjónvarpinu. Búinn að prófa bæði Android TV boxið og í Samsung sjónvarpið hjá mér. Alveg sama niðurstaða.

Ertu á einhverju lélegu wifi sambandi?
En hvernig lýsir þetta sér, stoppar stöðvar bara alltaf eftir 1-2 mín eftir að þú skiptir á þær, eða eftir einhverjar klukkustundir? Er að reyna átta mig á hve oft þetta gerist, hvenær, etc. Hef nefnilega ekki heyrt af svona vandamáli einsog þú lýsir.


Bæði tækin hjá mér eru snúrutengd, 1gbit ethernet og 1gbit ljósleiðari. Þetta lýsir sér þannig að straumurinn stoppar reglulega, kannski bara á c.a 10 mín fresti, en auðvitað mislangt á milli. Maður þarf amk ekki að vera búinn að horfa lengi. Þegar hann stoppar þá kemur stundum loading spinner eins og það sé eitthvað buffering í gangi, en stundum kemur þessi spinner ekki. Straumurinn hrekkur stundum af stað sjálfur aftur innan nokkurra sekúndna en stundum gefst ég upp á að bíða eftir því og þarf þá að stoppa spilun og ræsa aftur. Hef lent í því amk tvisvar að straumurinn stoppar og appið hreinlega frýs algjörlega og tekur stýrikerfið með sér. Þá þarf ég að rífa TV úr sambandi og í samband aftur. Mjög skemmtilegt ....
Hef lent í samskonar veseni líka þegar ég spila eldri upptökur, ekki bara live strauma semsagt.

Þetta hefur ekki alltaf verið svona, einhver nýleg breyting greinilega sem er að valda þessu. Spurning hvort þetta sé þessi nýi player sem þú minntist á?

Það eru einhverjar eftirlegukindur í gamla appinu, myndi bara tjékka hvort það sé up to date. Þetta virðist vera einhver loading spinner, buffering. En ég hef haft android tv í gangi í margar klukkustundir á sömu stöð og lendi ekki í þessu.

Ef þú getur þá væri áhugavert að fylgjast með í routernum hvort network sambandið detti niður gagnvart tækinu, maður hefur séð sum tæki með power save mode á network kortinu og þá slitnar sambandið og playerinn getur ekki loadað næstu segmentum í tæka tíð og lendir í hremmingum, en það á einkum við wifi tengd tæki. Svo hefur maður séð suma routera ekki hafa undan, sem maður skilur ekki, býst við að fleira sé þá í gangi en bara tv.

Samsung sjónvörp nota annan player.


*-*


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf jonfr1900 » Sun 19. Nóv 2023 14:42

appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ég er að lenda stöðugt í því að stöðvar frjósa hjá mér í sjónvarpinu. Búinn að prófa bæði Android TV boxið og í Samsung sjónvarpið hjá mér. Alveg sama niðurstaða.

Ertu á einhverju lélegu wifi sambandi?
En hvernig lýsir þetta sér, stoppar stöðvar bara alltaf eftir 1-2 mín eftir að þú skiptir á þær, eða eftir einhverjar klukkustundir? Er að reyna átta mig á hve oft þetta gerist, hvenær, etc. Hef nefnilega ekki heyrt af svona vandamáli einsog þú lýsir.


Gerðist bæði þegar ég tengdi sjónvarpið yfir WiFi og snúru (sem er núverandi uppsetning). Frostið gerist handahófskennt, getur tekið nokkrar mínútur en getur einnig tekið klukkutíma. Þegar ég prófaði á Android TV þá fraus BBC News þannig að það væri eins og appið væri að reyna að sækja gögn, en gæti það ekki og þá á sama tíma fraus allt viðmót og ég þurfti að slökkva á Android TV boxinu til að laga þetta. Sjónvarpsstöðvar í Samsung sjónvarpinu bara frjósa og ekkert meira um það.

Rúv appið hefur einnig frosið svona. Þannig að þetta vandamál gæti átt uppruna sinn í 4G kerfinu og net aðstæðum þar (ég er með fasta IP tölu) og ég nota þennan Huawei 4G+ router sem síminn hefur verið að selja.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Sun 19. Nóv 2023 15:30

jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:
jonfr1900 skrifaði:Ég er að lenda stöðugt í því að stöðvar frjósa hjá mér í sjónvarpinu. Búinn að prófa bæði Android TV boxið og í Samsung sjónvarpið hjá mér. Alveg sama niðurstaða.

Ertu á einhverju lélegu wifi sambandi?
En hvernig lýsir þetta sér, stoppar stöðvar bara alltaf eftir 1-2 mín eftir að þú skiptir á þær, eða eftir einhverjar klukkustundir? Er að reyna átta mig á hve oft þetta gerist, hvenær, etc. Hef nefnilega ekki heyrt af svona vandamáli einsog þú lýsir.


Gerðist bæði þegar ég tengdi sjónvarpið yfir WiFi og snúru (sem er núverandi uppsetning). Frostið gerist handahófskennt, getur tekið nokkrar mínútur en getur einnig tekið klukkutíma. Þegar ég prófaði á Android TV þá fraus BBC News þannig að það væri eins og appið væri að reyna að sækja gögn, en gæti það ekki og þá á sama tíma fraus allt viðmót og ég þurfti að slökkva á Android TV boxinu til að laga þetta. Sjónvarpsstöðvar í Samsung sjónvarpinu bara frjósa og ekkert meira um það.

Rúv appið hefur einnig frosið svona. Þannig að þetta vandamál gæti átt uppruna sinn í 4G kerfinu og net aðstæðum þar (ég er með fasta IP tölu) og ég nota þennan Huawei 4G+ router sem síminn hefur verið að selja.


Úff, 4G. Ekki testað live tv mikið þar, skoða betur.

Vandinn með línulegt (live) vs. ólínulega (vod) spilun er að línuleg er kannski bara með 2-4 sek buffer fram í tímann á meðan þú getur í raun bufferað alla vídjó skránna í ólínulegu. Þannig að ef það er vandamál með netið þá kemur það fram í línulegu en ekki í ólínulegu.
Prófaðu að spila línulegt tv hjá öðrum. Reyndar getur línulegt tv einnig verið með nokkurn buffer, þá er útsendingin seinkuð bara um sem nemur buffer stærðinni, en það vill enginn fagna marki í boltanum mínútu á eftir nágrannanum.


*-*


Starman
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Þri 07. Okt 2008 01:40
Reputation: 15
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf Starman » Sun 19. Nóv 2023 18:13

Sama vandamál hér, er með Xiaomi TV Box S (2nd Gen) tengt með kapli og EdgeRouter 4.
Samsung S23 með tómt vesen, sömu sögu má reyndar segja um Stöð 2 appið á S23.
Þetta er einfaldlega bara of lítill markaður til að þróa sitt eigið app, hvað ætli séu margir forritarar á bak við þetta, max 10 sem vita eitthvað giska ég.
Búinn að segja upp Sjónvarpi Símans Premium og Sjónvarps áskriftinni líka.
Enda enginn á heimilunu að horfa á neitt þarna.
Síðast breytt af Starman á Sun 19. Nóv 2023 18:14, breytt samtals 1 sinni.




jardel
Of mikill frítími
Póstar: 1715
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf jardel » Sun 19. Nóv 2023 19:44

Hundleiðinlegt app alltaf að frjósa í nvidia shield



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5496
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1018
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf appel » Sun 19. Nóv 2023 20:30

Það er mjög erfitt að svara þegar það fylgja ekki með upplýsingar sem hægt er að nota. Skil að menn kvarti yfir vondri upplifun, en það er ekki hjálpsamlegt ef það á að reyna laga vandamálið.

1. Hvenær gerðist þetta?
2. Hvernig tæki? Sjónvarp? Box? Sími? Módel og software version. Er það up to date? Stundum er fólk með eldgamlar android útgáfur og uppfæra aldrei neitt.
3. Hvernig ertu tengdur? Wifi í 4G router, snúra í 4G router, snúra í switch sem er tengdur við brú yfir wifi og svo í router? Nákvæmlega, maður hefur séð æði skrítið net-setup hjá fólki.
4. Er appið up-to-date? Hvaða útgáfa er á því?
5. Hvað varstu að spila? Sjónvarpsstöðvar? VOD efni?

Eitt sem ég vil líka benda á að það er hámarks straumafjöldi á aðgangi. Ef þið eruð að samnýta aðganginn með öðrum þá gæti sá aðili valið að slíta ykkar straum ef fleiri en hámarks leyfilegur fjöldi strauma er náð.


*-*


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf jonfr1900 » Mán 20. Nóv 2023 02:09

appel skrifaði:Það er mjög erfitt að svara þegar það fylgja ekki með upplýsingar sem hægt er að nota. Skil að menn kvarti yfir vondri upplifun, en það er ekki hjálpsamlegt ef það á að reyna laga vandamálið.

1. Hvenær gerðist þetta?
2. Hvernig tæki? Sjónvarp? Box? Sími? Módel og software version. Er það up to date? Stundum er fólk með eldgamlar android útgáfur og uppfæra aldrei neitt.
3. Hvernig ertu tengdur? Wifi í 4G router, snúra í 4G router, snúra í switch sem er tengdur við brú yfir wifi og svo í router? Nákvæmlega, maður hefur séð æði skrítið net-setup hjá fólki.
4. Er appið up-to-date? Hvaða útgáfa er á því?
5. Hvað varstu að spila? Sjónvarpsstöðvar? VOD efni?

Eitt sem ég vil líka benda á að það er hámarks straumafjöldi á aðgangi. Ef þið eruð að samnýta aðganginn með öðrum þá gæti sá aðili valið að slíta ykkar straum ef fleiri en hámarks leyfilegur fjöldi strauma er náð.


1. Gerist handahófskennt.
2. STRONG Leap-S1 | Android TV Box | Android 10.0 | Streaming Box | 4K Ultra (tengill á Amazon) og síðan 43" Q67T QLED Smart 4K TV (2020) (nýjasta stýrikerfi á bæði og hvaða útgáfa af appinu sem er í boði núna).
3. Núna snúra. Var með Wifi en það breytir ekki neinu. Sjónvarpið er næstum því við hliðina á routernum þegar ég var að nota WiFi og því var styrkur merkisins ekki vandamálið.
4. Útgáfan af appinu er hvaða útgáfa sem er í boði á PlayStore (Android) og síðan hvaða útgáfa sem er nýjust á Samsung app síðunni.
5. Rúv, DR 1 og 2, BBC News, CNN, Cartoon Network og fleira. Þetta gerist minnst á stöðvum sem eru í SD en ekki HD held ég.

Ég er einn og það er bara einn straumur í notkun hjá mér.

Síminn hefði bara átt að nota DVB-C eins og aðrir og hafa IPTV auka eins og er gert í Danmörku. Það er hægt að senda DVB-C yfir ljósleiðara. Þarf bara aðeins öðruvísi búnað.




JReykdal
FanBoy
Póstar: 704
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 163
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf JReykdal » Mán 20. Nóv 2023 15:27

jonfr1900 skrifaði:
appel skrifaði:Það er mjög erfitt að svara þegar það fylgja ekki með upplýsingar sem hægt er að nota. Skil að menn kvarti yfir vondri upplifun, en það er ekki hjálpsamlegt ef það á að reyna laga vandamálið.

1. Hvenær gerðist þetta?
2. Hvernig tæki? Sjónvarp? Box? Sími? Módel og software version. Er það up to date? Stundum er fólk með eldgamlar android útgáfur og uppfæra aldrei neitt.
3. Hvernig ertu tengdur? Wifi í 4G router, snúra í 4G router, snúra í switch sem er tengdur við brú yfir wifi og svo í router? Nákvæmlega, maður hefur séð æði skrítið net-setup hjá fólki.
4. Er appið up-to-date? Hvaða útgáfa er á því?
5. Hvað varstu að spila? Sjónvarpsstöðvar? VOD efni?

Eitt sem ég vil líka benda á að það er hámarks straumafjöldi á aðgangi. Ef þið eruð að samnýta aðganginn með öðrum þá gæti sá aðili valið að slíta ykkar straum ef fleiri en hámarks leyfilegur fjöldi strauma er náð.


1. Gerist handahófskennt.
2. STRONG Leap-S1 | Android TV Box | Android 10.0 | Streaming Box | 4K Ultra (tengill á Amazon) og síðan 43" Q67T QLED Smart 4K TV (2020) (nýjasta stýrikerfi á bæði og hvaða útgáfa af appinu sem er í boði núna).
3. Núna snúra. Var með Wifi en það breytir ekki neinu. Sjónvarpið er næstum því við hliðina á routernum þegar ég var að nota WiFi og því var styrkur merkisins ekki vandamálið.
4. Útgáfan af appinu er hvaða útgáfa sem er í boði á PlayStore (Android) og síðan hvaða útgáfa sem er nýjust á Samsung app síðunni.
5. Rúv, DR 1 og 2, BBC News, CNN, Cartoon Network og fleira. Þetta gerist minnst á stöðvum sem eru í SD en ekki HD held ég.

Ég er einn og það er bara einn straumur í notkun hjá mér.

Síminn hefði bara átt að nota DVB-C eins og aðrir og hafa IPTV auka eins og er gert í Danmörku. Það er hægt að senda DVB-C yfir ljósleiðara. Þarf bara aðeins öðruvísi búnað.


IPTV hjá Símanum og Vodafone voru basically DVB straumar. Er eitthvað að breytast núna.
Síminn var lengst af ekki með ljósleiðara til heimila þannig að það var ekki option hjá þeim.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2414
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 282
Staðsetning: Ísland (Danmörk, 2024)
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp símans appið

Pósturaf jonfr1900 » Mán 20. Nóv 2023 18:05

Já, gallinn var sá að íslendingar lögðu ekki víðtækt kapalskerfi eins og aðrar þjóðir gerðu í Evrópu fyrir áratugum síðan. Það var aðeins kapalkerfi í Reykjavík, Hafnarfirði og Skagaströnd skilst mér. Síðan voru kapalkerfin í Reykjavík og Hafnarfirði lögð niður.