Virkar Shelly keyptur í USA ?

Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Virkar Shelly keyptur í USA ?

Pósturaf joker » Mið 23. Mar 2022 12:48

Góðan daginn vaktarar. Er staddur í USA og datt í hug að kaupa Shelly 1 til að nota í nördaverkefni heima. Vitið þið hvort einhverjir annmarkar séu á þessu hjá mér ?



Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 318
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 103
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Shelly keyptur í USA ?

Pósturaf oliuntitled » Mið 23. Mar 2022 13:26

Athugaðu hvort það séu einhver limits á rafmagns throughput, usa keyrir á 110v kerfi ... ef búnaður styður 240v kerfi að þá ætti ekki að vera vandamál.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 727
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 175
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Shelly keyptur í USA ?

Pósturaf russi » Mið 23. Mar 2022 14:07

joker skrifaði:Góðan daginn vaktarar. Er staddur í USA og datt í hug að kaupa Shelly 1 til að nota í nördaverkefni heima. Vitið þið hvort einhverjir annmarkar séu á þessu hjá mér ?


Shelly 1 keyrir á 110-230VAC og svo á 12, 24-60VDC. Það eru því engir annmarkar á þessu. En svona eining hér heima kostar rúmar 2000kr og því spurning hvað þú ert að spara á því að kaupa hana úti?



Skjámynd

Höfundur
joker
Fiktari
Póstar: 75
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 23
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Virkar Shelly keyptur í USA ?

Pósturaf joker » Mið 23. Mar 2022 19:08

russi skrifaði:
joker skrifaði:Góðan daginn vaktarar. Er staddur í USA og datt í hug að kaupa Shelly 1 til að nota í nördaverkefni heima. Vitið þið hvort einhverjir annmarkar séu á þessu hjá mér ?


Shelly 1 keyrir á 110-230VAC og svo á 12, 24-60VDC. Það eru því engir annmarkar á þessu. En svona eining hér heima kostar rúmar 2000kr og því spurning hvað þú ert að spara á því að kaupa hana úti?


Takk fyrir þetta. Kaupi þetta bara þegar ég kem heim.