Sjónvarp fyrir tölvuleiki

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6773
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 934
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Sjónvarp fyrir tölvuleiki

Pósturaf Viktor » Mán 18. Apr 2022 11:47

Er að leita að 65” sjónvarpi fyrir tölvuleiki, 120hz + 4K í kringum 200K.

Er einhver betri díll en þetta?

https://tolvutek.is/SelectProd?prodId=28734

https://www.rtings.com/tv/reviews/sony/x85j


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


njordur9000
Fiktari
Póstar: 85
Skráði sig: Sun 01. Des 2019 06:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp fyrir tölvuleiki

Pósturaf njordur9000 » Mán 18. Apr 2022 15:09

Hægt að stíga upp í OLED í HT fyrir 300 kall. En ef 200 er hámarkið er þetta líklega besta í boði. Getur fengið Samsung Q80A á svipuðu Ormsson sem að nafninu til ætti að vera betra tæki en er með IPS panel sem er ekki svo spennandi. Tæki sjálfur frekar Sony VA skjáinn. Q77A með VA skjá er líka í Elko á svipuðu sem Rtings kallar nánast nákvæmlega jafngott og Sony tækið, en rétt að taka fram að Q77A er aðeins betra en Q70A, eitthvað með baklýsinguna en hugsa að það breyti ekki miklu.


Palit RTX 4090 GameRock OC, Ryzen 7 5800X3D, 32 GB Corsair Vengeance LPX 3200MHz, Gigabyte X570 Aorus Pro, Corsair RM750X, 2 TB Samsung 980 Pro + 2 TB Samsung 970 Evo Plus, GameMax Black Hole, Be Quiet! Dark Rock Pro 4 | 65" LG B9 OLED
MacBook Pro 14" M1 Pro 16/512


dadik
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Lau 14. Sep 2002 11:21
Reputation: 103
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp fyrir tölvuleiki

Pósturaf dadik » Mán 18. Apr 2022 16:11

Þetta er fínt tæki, var að skoða þetta í vetur til að nota sem tölvuskjá þar sem það styður chroma 4:4:4. Ef þú leggur ekki í OLED er þetta gott bang for the buck.

Gætir prófað að kíkja í Costco, þeir hafa líka verið með þessi tæki frá Sony


ps5 ¦ zephyrus G14