Pre amp fyrir gamlan magnara


Höfundur
elias14
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Pre amp fyrir gamlan magnara

Pósturaf elias14 » Mán 30. Maí 2022 23:05

Sælir vaktarar hef verið pæla með pre amp fyrir late 70s hlunka magnara, pælingin að hafa gamla sem kraft magnara vantar einhverja hugmyndir, :megasmile




drengurola
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Pre amp fyrir gamlan magnara

Pósturaf drengurola » Þri 31. Maí 2022 11:06

Sæll.

Hvaða kraftmagnari er þetta, þ.e. hvaða input sensitivity er þetta RCA eða XLR?

Þarftu fleiri en eitt input? Þarftu kannski bara volume control? Hvað ætlarðu að tengja við þetta?

Hvað viltu eyða mörgum peningum?




Höfundur
elias14
has spoken...
Póstar: 171
Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Re: Pre amp fyrir gamlan magnara

Pósturaf elias14 » Þri 31. Maí 2022 13:21

Sæll
Þetta er ekki alveg beint kraft magnari, svona gamal receiver sansui 8080db alveg nóg kraftur bara galinn að Dolby borðið þarf laga en hægt hafa hann sem kraft magnara með pre amp, var spá budget ca 100k ef eitthvað fæst fyrir pre amp a því budget

RCA input




drengurola
Nörd
Póstar: 137
Skráði sig: Fös 24. Apr 2020 16:00
Reputation: 39
Staða: Ótengdur

Re: Pre amp fyrir gamlan magnara

Pósturaf drengurola » Þri 31. Maí 2022 13:37

Hvað ætlarðu að tengja við hann? Þú þarft engan 100 þúsundkall nema það séu einhverjir sérstakir fídusar sem þú ert að spá. Ef þetta er bara spurning um að spila t.d. úr einni tölvu eða eitthvað þannig, þá myndi ég bara fá mér solid DAC (færð frábæran DAC á 10-20 þúsund).

Ef hins vegar þú ert að spá í að geta valið á milli fleiri innganga, tónjafnað, etc. etc. þá erum við að tala um annað. Að sama skapi ef græjan sem þú ætlar að spila úr er með analogue tengjum - og það er eina græjan sem þú tengir við, væri passive volume control málið.



Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 626
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Pre amp fyrir gamlan magnara

Pósturaf MrSparklez » Þri 31. Maí 2022 14:52

Myndi vera viss um að gamli Sansui sé ekki með vesen í pre out stillingunni áður en þú kaupir formagnara, sérstaklega ef hann hefur ekki verið notaður sem slíkur áður, á gamla pioneer hjá mér var sviss aftaná sem gerði manni kleyft að nota hann sem kraftmagnara eða formagnara, sem var rosa fínt en hann hafði verið notaður sem intergrated magnari síðan hann var framleiddur árið 1973 og þess vegna komu bara skruðningar og vesen þegar ég reyndi að nota hann sem annaðhvort for eða kraftmagnara.